Morgunblaðið - 20.10.1983, Side 4

Morgunblaðið - 20.10.1983, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1983 Peninga- markadurinn r GENGISSKRANING NR. 196 — 19. OKTÓBER 1983 Kr. Kr. Tolk Era. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 27,760 27340 27,970 1 SLpund 41,564 41,683 41,948 1 Kan. dollar 22,546 22,611 22,700 1 Dönskkr. 2,9536 2,9621 2,9415 1 Norsk kr. .3,8035 33145 3,7933 1 Ssnsk kr. 3,5704 33807 3,5728 1 Fi. mark 4,9316 4,9458 4,9475 1 Fr. franki 3,5017 33118 3,4910 1 Belg. franki 9,5252 03267 0,5133 1 St. franki 13,1945 133326 13,1290 1 Holl. gyllini 9,5444 93719 9,4814 1 V-þ. mark 10,7138 10,7447 10,6037 1 fl líra 0,01760 0,01765 0,01749 1 Austurr. srh. 1,5240 13284 1,5082 1 PorL escudo 0,2234 0,2241 0,2253 1 Sp. peseti 0,1840 0,1845 0,1850 1 Jap. yen 0,11935 0,11969 0,11983 1 Irskt pund 33,215 33311 33,047 SDR. (SérsL dráttarr.) 17/10 29,5079 29,5931 1 Belg. franki 03162 03177 v V Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. september 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur............ 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán. 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar... 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar... 6. Ávisana- og hlaupareikningar. 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.... b. innstæöur í sterlingspundum... c. innstæður í v-þýzkum mörkum d. innstæður í dönskum krónum. 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur i sviga) 1. Vixlar, forvextir.... (27,5%) 33,0% 2. Hlaupareikningar .... (28,0%) 33,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er Irtilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir október 1983 er 797 stig og er þá miðaö viö vísltöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir október—des- ember er 149 stig og er þá miöaö vlö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. .... 35,0% ... 37,0% 39,0% ... 0,0% .... 1,0% .... 21,0% .. . 7,0% .... 8,0% ... 4,0% ... 7,0% til í öllum starfsgreinum! H öföar fólks Hljóövarp kl. 10.35: „Ég man þá tíð“ — þátturinn fluttur frá föstudögum yfir á fimmtudaga „Þátturinn var fluttur til þann 1. október og er því á dagskrá á mánudögum kl. 11 og fimmtudögum kl. 10.35, en ekki á föstudögum, eins og áður,“ sagði Hermann Ragnar Stef- ánsson, sem sér um þáttinn „Ég man þá tíð“. Hermann sagði að margir hefðu ekki athugað breyttan útsendingartíma og honum þætti miður, ef fólk missti af þættinum fyrir þær sakir. „Annars er svo gaman að vinna að þessum þáttum. Hlustendur mínir gefa mér svo geysimikið, ég fæ t.d. oft send bréf frá þeim þar sem þeir biðja mig að spila einhver sér- stök lög. Ég var að fá eitt frá manni sem er ánægður með þáttinn, eftir því sem ég kemst næst. í bréfi sínu segir hann l-^XB ERp> HEVRfll meðal annars: „Lögin sem þú velur, og ljóðin um leið, flytja mig inn í heima minna fegurstu minninga frá bernsku- og æskudögum." Einnig hringja margir í mig, en ég er með símatíma í Ríkisútvarpinu á þriðjudögum kl. 9—10.30. Sum- ir, sem tala við mig, vilja fá nýtt nafn á þáttinn. Vilja fá „Lög gamla fólksins" eins og unglingarnir hafa sinn þátt, sem heitir „Lög unga fólksins". Fólkið, sem hefur samband við mig, er einstaklega elskulegt og það veitir mér mikla ánægju að ná svo nánu sambandi við hlustendur mína. í þættinum í dag verður m.a. vals, sem Karlakór Reykjavíkur flytur og svo er syrpa með rúmbutakti, en þá vil ég að fólkið syngi og dansi með,“ sagð Hermann Ragnar að lokum, en þáttur hans er á dagskrá kl. 10.35 í dag. Hljóðvarp kl. 18.00: „Af stað“ - fjallað um skepnur í umferðinni „Þetta eru 10 mínútna þættir, sem verða fastir liðir í vetrar- dagskrá útvarpsins," sagði Tryggvi Jakobsson, umsjónar- maður þáttarins „Af stað“. „Þættirnir fjalla um eitt og ann- að, sem viðkemur umferð og ferðalögum. I þættinum f dag tala ég um vandamál sem upp koma, þegar skepnur sleppa út í umferðina auk þess sem fjallað verður um vetrarkomu og um- ferðina yfir vetrartímann. Til dæmis ýmsar reglur varðandi dagsetningar í umferðarmálum, svo dæmi sé tekið, má ekki setja neglda hjólbarða undir bíla fyrr en 15. október ár hvert, þrátt fyrir að háika myndist á vegum fyrir þann tíma,“ sagði Tryggvi Jakobsson að lokum. Margvísleg vandamál geta komið upp f umferðinni. Þetta naut fór í gönguferð í Kópavoginum í fyrra og olli örðugleikum í umferðinni, enda kunni það ekkert í umferðarreglum okkar mannanna. í dag kl. 18 verður fjallað um dýr í umferðinni í þættinum „Af stað“. FIM41TUDtkGUR 20. október MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Þórný Þórarinsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að vagnhjóli“ eftir Meindert DeJong. Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sína (15). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Ég man þá tíð“. IJ>g frá liðnum árum. Umsjón: Herraann Ragnar Stefánsson. 11.05 „Sólris á sléttunni", smásaga eftir Doris Lessing. Garðar Alfonsson les þýðingu sína. 11.35 Létt harmonikulög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGIÐ 14.00 „Katrín frá Bóra“, eftir Clöru S. Schreiber. Bene- dikt Arnkelsson þýddi. Helgi Elíasson les (15). 14.30 Á frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Maurizio Pollini leikur á píanó Sónötu nr. 7 op. 83 eftir Sergej Prokofjeff og Sex stuttir þættir op. 19 eftir Arnold Schönberg/ Dénes Kovács leikur á fiðlu 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Sigurður Grímsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Stan Getz Bandarískur djassþáttur. 21.20 KastljÓ8. Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Sigurveig Jónsdóttir og Einar Sigurðs- son, fréttamenn. Sónötu eftir Béla Bartok. 17.10 Síðdegisvaka. 18.00 Afstað með Tryggva Jakobssyni. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 22.25 Fanginn (La prisonniére) Frönsk bíómynd frá 1967. Leikstjóri Henry-Georges Clouzot. Aðalhlutverk: Laurent Terzi- eff, Elisabeth Wiener og Bernard Fresson. Gift kona kemst í kynni við listaverkasala nokkurn, sem fæst við Ijósmyndun, og ger- ist fyrirsæta hans. Kröfur hans eru fyrirsætunni ógeð- felldar í fyrstu en með tím- anum verður hún æ háðari þessum undarlega manni. Þýðandi Ragna Ragnars. Dagskrárlok. __________________________J Daglegt mál. Erlingur Sigurð- arson flytur þáttinn. 19.50 Við stokkinn. Brúðubíllinn í Reykjavík heldur áfram að skemmta börnum fyrir svefninn. 20.00 Tvær smásögur: „Lóan“ eftir Sigríði Pétursdótt- ur og „Álftin litla" eftir Erlu. Hildur Hermóðsdóttir les. 20.30 Varadagskrárstjóri í klukku- stund. Valgeir Guðjónsson stjórnar dagskránni. 21.30 Samleikur í útvarpssal. Jonathan Bager, Lilja og Hrefna Hjaltadætur og Kristinn Örn Kristinsson leika. a. „Carmen-fantasía“ eftir Francois Borne í útsendingu James Galway. b. Serenaða op. 141 fyrir flautu, fiðlu og víólu eftir Max Reger. 21.55 „Á jörð ertu kominn“, Ijóð eftir Birgi Sigurðsson. Höf- undurinn og Margrét Helga Jó- hannsdóttir lesa. (Áður útv. 31. maí 1973). 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 í beinu sambandi milli landshluta. Helgi Péturs- son og Kári Jónasson stjórna umræðuþætti í beinni útsend- ingu frá tveimur stöðum á land- inu. 23.45 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 21. október 00.15

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.