Morgunblaðið - 20.10.1983, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 20.10.1983, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1983 39 fclk í fréttum M ssaj L S0im«N9yl»H0«t L KAIHRNAmH >ms .. ^ _ % w SIJNHOIBi mms + Þestir þrír menn unnu til verðlauna í Grand Prix-kappaksturskeppninni í Suður-Afríku á dögunum. Yst til hœgri er Patrese, sem varð fyrstur í keppninni, í miöiö er Andrea de Cesaris, en hann varð annar, og síöan kemur Piquet, sem varð þriðjí og hefur nú unnið til heímsmeistaratignar í greininni. Anthony Andrews með Georginu, konu sinni, og börnunum tveimur, Joshua, 11 éra, og Jessica, sem er 9 ára gömul. „Sebastian" elskar bara konuna sína + Anthony Andrews, sem margir þekkja betur sem Sebastian úr „Ættaróöalinu", hefur heldur betur fengið að kynnast slúðrinu og gróusög- unum. í sumum ensku blað- anna hefur því nefnilega ver- iö haldiö fram, að hann standi í áköfu ástarsambandi viö Önnu prinsessu. Sjálfur segir hann, að þetta sé hin mesta vitleysa. „Ég dýrka Georginu, kon- una mína, og börnin okkar tvö og hef ekki áhuga á ööru en fjölskyldunni. Vissuiega met ég Önnu mikils og vegna þess, aö hún og kona mín eru vin- konur, fer ekki hjá því aö fundum okkar beri saman. Þaö er líka allt og sumt,“ segir Anthony og heldur því fram, Engin ást í meinum með önnu prinsessu. aö orörómur stafi af því, aö þau hjónin hafa ákveðið aö selja villu sína í Wimbledon. Þaö hafi sumir viljað skilja þannig, aö þau væru aö skilja. Ástæöan sé hins vegar sú, aö þau vilji fá stærra hús í sveit- inni þar sem þau geti notiö hestamennskunnar betur. Anthony dregur enga dul á, aö honum líkar þaö vel aö vera frægur en Georgina, sem er erfingi aö Simpsons-versl- unarfyrirtækinu í London, er aftur á móti lítiö hrifin af því aö geta aldrei um frjálst höfuö strokiö á almannafæri. „Þaö besta viö Georginu er, að hún er ekki öfundsjúk og lætur slúöriö sem vind um eyru þjóta,“ segir Anthony. Barnaheimilið Ós 10 ára Efnt veröur til afmælisveizlu á Ósi kl. 3 nk. laugardag, 22.10., fyrir börn sem dvalist hafa á heimilinu. Kl. 10 um kvöldiö hefst afmælishóf fyrir foreldra og starfs- fólk í Félagsstofnun stúdenta. Aðgangur kr. 50. Miöapantanir í síma 23277. Gamlir og nýir Ósarar fjölmenniö. Kópavogsbúar athugið! Við bjóðum alla almenna hársnyrtingu svo sem: Permanent, klippingu, lagningu, hárþvott, litun, blástur, strípur, skol, djúpnæringu o.s.frv. Opið fra kl. 9—18 á virkum dögum og kl. 9—12 á laugardögum. Pantanir teknar í síma 40369. Verið velkomin. HÁRGREIÐSLUSTOFAN ÞINGHÓLSBRAUT 19. HUGSAÐU þig tvisvar um áður en þú kaupir þvottavél. Blomberg Rondoroyal 1201 de Luxe, er vél hinna kröfuhörðu. Rondoroyal 1201 þvottavélin er í algjörum sérflokki. Rafeindastýring á hitun, þvotti og vindu. Stiglaus þeytivinda allt að 1050 snúningar. Þurrkar þvottinn nær alveg. Og þad er 2ja ára ábyrgð á Blomberg, taktu eftir því. Blomberq ■ Stílhrein hágæða heimilistæki. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI I0A Sími 16995

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.