Morgunblaðið - 23.10.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.10.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1983 13 Góð fjárjörð til sölu Jörðin Múli í Kollafirði, Barðastrandarsýslu, er til sölu og ábúðar. Þar eru mjög góð skilyrði fyrir sauöfjárbú og ef til vill fiskrækt. Á jöröinni er nýtt íbúðarhús, 130 fm, og rafveiturafmagn. Fallegt bæjarstæði í þjóð- braut. Jöröin veröur aðeins seld til fastrar ábúöar. Uppl. hjá oddvita Gufudalshrepps í síma 93-4799. Espigerði (lítiö fjölbýli) 4ra—5 hert. á efstu hæð. íbúðin skiptist í 3 svefnherb., stofu, sjónvarpsherb., eldhús, baðherb. og þvottaherb. Parket á gólfum — vandaðar innróttingar. íbúð í sér- flokki. Simatími í dag kl. 13—16. I<AUPÞING HF Husi Verzlunarmnar. 3. hæd simi 86988 „Lífeyrissjóður“ til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu óvenju arðsöm eign. Hér er um aö ræða nýinnréttað húsnæði sem er ca. 360 fm. Innréttað sem 12 stök herbergi sem öll eru í leigu og óvenju glæsileg rúmgóö 3ja herb. íbúö. Einstakt tækifæri til aö kaupa aröbæra eign í góöu ástandi — eign sem með sáralítilli fyrirhöfn getur skapað eiganda huggulegt ævikvöld. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600 Kári F. Guðbrandsson Þorsteinn Steingrímsaon lögg. fasteignasali. Sólheimar 4ra herb. rúmgóö, nýstand- sett, óvenjufalleg ibúö í lyttuhúsi. 3 svefnherb. Stór- ar suöursvalir. íbúð í algjör- um sérflokki. Miðbærinn 4ra herb. 116 fm mjög falleg íbúö meö nýjum innréttingum á 2. hæö í steinhúsi viö Lindar- götu. Ákv. sala. Engihjalli Kóp. 4ra herb. 110 fm mjög falleg og vönduð íbúö á 2. hæð. Skipti æskileg á 2ja herb. íbúð. Ákv. sala. Laugavegur 40 100 fm nýinnréttaö ibúðar- eöa skrifstofuhúsnæöi á 2. hæö. (4ra herb. íbúö.) Sérhiti. Tvöfalt verksm.gler. Laus strax. Óvenjuvönduö eign. Sérhæð — Hlíðar Glæsileg 110 fm 4ra herb. ibúö á 1. hæö viö Miklubraut. Tvær samliggjandi stofur, tvö stór herb. Ný eldhúsinnrétting, nýtt bað. Nýtt, tvöfalt gler. Sér inng. Ákv. sala. Næg bílastæöi. Vesturgata 4ra herb. 110 fm góð ibúð á 2. hæö í steinhúsi. 3 svefnherb. Svalir í suöaustur. Einkasala. Einbýlishús í Garðabæ Glæsilegt 280 fm einbýlishús með stórum, innb. bílskúr við Sunnuflöt. Til greina koma skipti á einbýlishúsi á tveimur hæöum, t.d. i Garðabæ eöa á Arnarnesi. Málflutnings & fasteignastofa Agnar Gústafsson, hrl. JEiríksgötu Símar 12600, 21750. Sömu símar utan skrifstofutíma. Einbýli í Vesturborg Til sölu nokkurra ára einbýlishús um 300 fm á besta stað í nálægð Sundlaugar Vesturbæjar. Stór bílskúr. Útb. 50% af verði og eftirst. verðtr. Húsiö veröur til sýnis í dag kl. 3—5. Nánari upplýsingar á skrifstoN unni kl. 1—3, (ekki í síma). Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600 Kári F. Guöbrandsson Þorsteinn Steingrímsson lögg. fasteignasali. ‘lá FASTEIGINIAMIÐ L.UIM Sverrir Kristjánsson Hús Verslunarinnar 6. hœö. Sölum. Guöm. Daöi Ágútttt. 78214. Opið í dag frá 12—16. Vegna mjög góðrar sölu undanfarið vantar okkur allar stærðir fasteigna á söluskrá. Sérstaklega eftirtalið: 2ja herb. íbúðir við Furugrund og í Háaleitishverfi. 3ja herb. íbúöir við Furugrund, í Vesturbæ, Noröurbæ Hf. og Háaleitisbraut. 4ra herb. íbúðir í Norðurbæ Hf., Vesturbænum, Háaleiti, Fossvogi og víöar. Stórar blokkaríbúðir, hæðir og sérhæðir í Reykjavtk, Kópavogi, Garöabæ, Hafnarfiröi og Mosfellssveit. Einbýlishús og raðhús 120—200 fm í Reykjavík, Kópavogi, Garöabæ og Hafnarfirði. Sérstaklega 140—160 fm raöhús eöa einbýli í Garðabæ. Skipti koma til greina á hálfri húseign í Vesturbæ meö bílskúr. (Hæö og ris, 3ja og 4ra herb.). Sverrir Kristjánsson Hús Verslunarinnar 6. hæö. Sölum. Guöm. Daöi Ágúttss. 18214. OUND FASTEIGNASALA Viöskiptaþjónustan á Grund 2ja herb. Dalaland, 60 fm. Blikahólar, í lyftu- Seljavegur, 65 fm. Verð 1275 þús. blokk. 65 fm. Verö Verð 1050—1100 Miöbaar, 65 fm. Verö 1,2 millj. þús. 1100 þús. Brekkubær, 96 fm. Kleppsvegur, 55 fm. Verö 1200 þús. Verö 1050 þús. 3ja herb. Álfhólsvegur, 85 fm Laugarnesvegur, 90 Bólstaöarhlíó, 85 fm. + 25 fm einstaklings- fm. Verð 1450 þús. Verö 1300 þús. íbúö. Verö 1600 þús. Sörlaskjól, 73 fm. Markholt í Mosfella- Barónsstígur, 75 fm. Verö 1100—1200 sveit, 90 fm. Verð Verö 1150 þús. þús. 1100—1200 þús. Krummahólar, 90 Sigtún, 85 fm. Verö Lindargata, 90 fm. fm. Verö 1250 þús. 1300 þús. Verö 1100 þús. 4ra herb. Hofsvallagata, 110 Laugavegur, 95 fm + Hverfisgata, 85—90 fm. Verð 1400 þús. 30 fm einstaklings- fm. Verð Hverfisgata, 82 fm. íbúö. Verö 1250 þús. 1100—1200 þús. Verö 1300 þús. Vesturberg, 110 fm. Verð 1550 þús. Stórar íbúðir á skrá Hrafnhólar, 120 fm. Lindargata, 140 fm. Laugavegur, 130 fm. Verð 1600 þús. Verö 1800—1900 Verð 1250 þús. Kjarrhólmi, 120 fm. þús. Grettisgata — ein- Verð 1700 þús. Sunnuvegur í Hafn., býli, 150 fm. Verð 120 fm. Bílskúr. Verö 1500 þús. 2 millj. Raöhús og einbýli Opið kl. 13—16 Hæðir á skrá Skólageröi, í Kóþa- Jórusel, 150 fm. Skólagerói, 100 fm vogi. 130 fm hæð, 30 Verö 1900 þús. sérhæð. 40 fm bíl- fm rými í kjallara. 32 Skarphéóinsgata, skúr. Verð 2,2 millj. fm bílskúr. Verð 2,5 100 fm. Verö 1800 Vesturbær, Kóp., . þús. 160 fm sérhæð. 30 Grenimelur, 100 fm. Hverfisgata, 90 fm. fm bílskúr. Verð 2,5 Verö 2 millj. Verð 1200 þús. millj. Raðhús og einbýli Grænatunga, Kópa- Hjallasel, 250 fm. Lækjarás, 284 fm + vogi, 150 fm. Verö Verð 3,5 millj. 256 fm íbúð í kjallara 2,4 millj. Tunguvegur, 60 fm. Verö 5,5 millj. Flúöasel, 240 fm 120—130 fm. Verö Mávahraun I Hafn., hús. 40 fm bílskúr. 2,1 millj. 160 fm og 40 fm Verð 3 millj. Skerjafjöröur, 160 bílskúr. Verö 3,2 Grettisgata, 3X55 fm. Verö 2,8 millj. millj. fm. Verð 1500 þús. Brekkubær, 200 fm. Verð tilboð. Hús á byggingarstigi Fossvogur, 210 fm. Langamýri, 3X108 Víöihlíó, 320 fm + Teikn. og uppl. á fm. Teikn. og uppl. á 115 fm. Uppl. á skrifstofu. skrifstofu. skrifstofu. Heiðarás, 311 fm. Rauöageröi, rúmir Teikn. og uppl. á 200 fm. Teikn. og skrifstofu. uppl. á skrifstofu. Vantar eignir á skrá. Ólafur Geirsson viðskfr., Guóni Sfsfánsson, Borghildur Flórentsdóttir, Þorsteinn Broddason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.