Morgunblaðið - 11.01.1984, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.01.1984, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1984 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar VERÐBREFAMARKAÐUR HUSI VERSLUNARINNAR SÍMI 687770 Símatímar kl. 10—12 og 3—5. KAUPOGSALA VEÐSKUL DABRÉFA tilkynningar• Jl-J-L- Vetrarverð Eins manns herbergi kr. 250 pr. nótt. 2ja manna herb. kr. 350 pr. nótt. Auk þess sérstaklega hag- stætt verö fyrir iþróttahópa. Ök- um gestum til og frá sklpi, eöa flugveili, þeim aö kostnaöar- lausu. Gistihúsiö Heimir. Heiöarvegi 1, sími 98-1515, Vestmannaeyjum. Enskar talæfingar fyrlr börn 7—14 ára byrja nk. laugardag 14. janúar f.h. aö Amtmannsstíg 2 (bakhúsiö). Enskutalæfingar fyrir fullorönu eru á þriöjudögum frá kl. 19—21 aö Aragötu 14. Uppl. og innrltun á skrifstofu félagsins Amt- mannsstig 2, sími 12371. Stjórn Anglíu. Hvítasunnukírkjan Fíladelfía Bænavika. Bænasamkomur daglega kl. 16.00 og 20.30. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld. miövikudag kl. 8. FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11796 og 19533. Myndakvöld Feröafé- lags íslands Feröafélagiö heldur mynda- kvöld, miövikudaginn 11. janúar kl. 20.30 á Hótel Hofi. Rauöar- árstíg 18. Efni: 1. Urslit i myndasamkeppni Fi. kynnt og verölaun afhent. 2. Tryggvi Halldórsson sýnir myndir og segir frá: Esju sem skíóagöngulandi, byggö og fjöll- um Eyjafjaröar, loftmyndir af svæöinu meöfram Langjökli, nokkrar myndir úr ferö til Borg- arfjaröar eystri o.fl. 3. Sturla Jónsson sýnir myndir teknar í dagsferöum F.í. í ná- grenni Reykjvikur. Á myndakvöldum gefst gott tækifæri til þess aö kynnast i | máli og myndum feröum Feröa- félagsins Félagar takiö gesti meö. Allir velkomnir. Veitingar i hléi. Feröafélag islands. j I.O.G.T. St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 20.30 í Templ- arahöllinni v/Eiríksgötu. Afmælisfundur meö skemmti- dagskrá og veitingum. Fólagar fjölmenniö. Æ.T. Kristniboðssambandið Samkoma veröur í Kristniboös- húsinu Betaníu, Laufásvegl 13, I kvöld kl. 20.30. Frjálslr vltnis- buröir. Fórnarsamkoma. Alllr velkomnir. IStENSXI AIPAKLUBBUIINN ÍSAI I’ ICELANOIC ALPINE CLUB Miövikudaginn 11. janúar kl. 9.30, Helgi Benediktsson heldur fyrirlestur um snjóflóöahættur, fyrir fjalla- og feröamenn. Vinsamlega mætiö stundvíslega. Fræöslunefnd. Aöalfundur Skíöafélags Reykja- vikur veröur haldinn fimmtudag- inn 19. janúar kl. 20.00 aö Amtmannsstíg 2. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórn Skiöafélags Reykjavfkur. raðauglýsingar - - raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir tilkynningar | húsnæöi i boöi Aðalfundur knattspyrnu- deildar Vals verður haldinn fimmtudaginn 12. janúar nk. kl. 20.30 í Valsheimilinu að Hlíðarenda. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Aðalfundur Eplisins Aðalfundur Eplisins verður haldinn þriðju- daginn 17. janúar 1984 kl. 8.00 í Iðnskólan- um í Reykjavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning stjórnar. 3. Önnur mál. „ , Stjornin. Aðalfundur Landssambands íslenskra netaverkstæöis- eigenda veröur haldinn 13. janúar 1984 kl. 10.00 í fundarsal Hampiöjunnar. Dagskrá samkvæmt félagslögum: 1. Venjuleg aðalfundarstörf ^r„ísin9ar VERZLUNARSKÖLI ISLANDS STOFNAOUR 1905 Innritun í starfsnám Á vormisseri verða haldin eftirtalin námskeiö fyrir starfandi fólk í atvinnulífinu og aöra þá er hafa áhuga á að bæta þekkingu sína. • Bókfærsla. • Ensk verslunarbréf. • Lögfræði — Verslunarréttur. • Ræðunámskeið — Fundarstjórn. Stjórnun. • Sölunámskeið. • Tölvufræöi. • Tölvuvinnsla. • Vélritun. Hægt er að velja eitt eða fleiri námskeið eftir því hvað kemur að mestum notum. • Fræöslusjóóur Verslunarmannafélags Reykjavíkur grelölr helming námskoslnaöar fyrlr fullgilda félagsmenn sem veröa aö sækja beiöni þar aö lútandi til skrlfstofu félagsins í Húsl verslunarinnar, 8. hæö, áöur en námskelöin hefjast. Innritun er hafin, allar upplýsingar um námskeiöin fást á skrifstofu skólans. Kennsla hefst mánudaginn 23. janúar. Verslunarskóli islands, Grundarstíg 24, Reykja\ Sími 13550. Óskilahross í Mosfellshreppi 1. Steingrár fallegur. 2. Rauður, glófextur mark, sneitt framan hægra, verða seld, miðvikudaginn 18. janúar kl. 14.00 við hesthúsin á Varmá, hafi eigend- ur ekki gefið sig fram. Hreppstjóri, sími 66222. Garðabær — Bessastðahreppur Þar sem biaðið Garðar var ekki borið út í eina götu vegna mistaka framlengist skila- frestur í jólakrossgátu blaðsins til 15. janúar 1984. Fyrir hönd sjálfstæðisfélags Garðabæjar og Bessastaða- hrepps, blaðstjórn. Utboð Utboð óskast í eftirtalda verkþætti viö barna- heimili við Grænatún í Kópavogi: — pípulögn, — raflögn, — málun, — dúkalögn. Bjóöa skal í hvern verkþátt fyrir sig. Út- boösgögn eru afhent á skrifstofu bæjarverk- fræðings, Fannborg 2, gegn 200 kr. skila- tryggingu. Tilboð í alla verkþætti veröa opnuð á sama staö þriöjudaginn 17. janúar 1984 kl. 11.00. Bæjarverkfræðingur. Utboð — Akstur Strandir hf., Hafnarhreppi, Reykjanesi, óska eftir tilboðum í akstur á fiskúrgangi fyrir fiski- mjölsverksmiöju sína á Reykjanesi. Tilboösgögn afhendast á Verkfræöi og rekstrarráðgjöf sf., Laugavegi 170. Sími 21215. Tilboö veröa opnuö 20.1. 1984 sama staö kl. 11.00 f.h. húsnæöi óskast 4ra—6 herb. íbúð Óskum eftir stórri íbúö í Reykjavík til lengri tíma. Frá ca. 1. mars 1984. Upplýsingar í síma 96-25339 eftir kl. 18.00. Verslunar- og skrifstofu- húsnæði til leigu 250 fm og 180 fm nálægt miðborginni. Hag- stæö leigukjör. Góð bílastæöi. Einnig einka- bílastæöi. Uppl. í símum 12841 og 43033. 'élagssturf •itæðisflokksins] Sjálfstœðisflokksms Austur-Skaftfellingar Aöalfundur Sjálfslæöisfelags A-Skaftfellinga veröur haldinn föstudaginn 13. þ.m. á Hótel Höfn kl. 20.30. Auk venjulegra aöalfundar- starfa mun Sverrlr Hermannsson. iönaöar- ráöherra, ræöa um viöhorf í stjórnmálum og svara fyrirspurnum. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö. Sljórnin Bæjarmálaráð Sjálfstæð- isfélaganna Bolungarvík efnir til fundar ( Sjómannastofunnl föstudaqinn 13. janúar nk. kl. 20.30. Á fundinum munu bæjarfulltrúar ræöa bæjarmál og sltja fyrir svörum. Sjálfstæöismenn og aörir stuönlngsmenn eru hvattlr til aö fjölmenna Stjórnin. Kópavogur — Kópavogur Eldri bæjarbúar — Skemmtikvöld Sjálfstæöisfélögin i Kópavogi efna til skemmtunar meö eldri bæjar- búum fimmtudagskvöldlö 12. janúar kl. 20.00 i Sjálfstæölshúsinu aö Hamraborg 1, 3. hæð. Skemmtunin hefst meö þvi aö spilaöar veröa nokkrar umferólr ( bingó. Siöan veróa þegnar Ijúfar veitingar og loks sprett úr sporl í fjörugum dansl vió harmonikuleik fram undir miónættl. Bílar veróa til taks fyrfr þá sem vilja. Nú mæta aMr og lyfta aér upp f akammdeginu. Stjórnlr Sjáltstæóisfélaganna i Kopavogi Fulltrúaráð sjálfstæöis- félaganna í Reykjavík Aðalfundur Aöalfundur fulltrúaráös sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík veröur hald- inn þriöjudaginn 17. janúar í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar um siöastliöiö starfsár. 2. Kjör formanns og 6 annarra fulltrúa i stjórn ráösins. 3. Kjör fulltrúa i flokksráð Sjálfstæóisflokksins. 4. Önnur mál. Fulltrúar fjölmenniö og mætiö stundvíslega. öfrórn/n

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.