Morgunblaðið - 11.01.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 11.01.1984, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1984 Um síöustu helgi fór fram ný- árssund fatlaöra og þroskaheftra barna í Sundhöllinni í Reykjavík. Keppendur á mótinu voru alls 28. Bestum árangri samkvæmt stigatöflu náöi Sigrún Pétursdótt- ir í 50 m baksundi. Hlaut hún alls 482 stig. Fyrir þetta afrek sitt fékk hún Sjómannabikarinn fyrir besta afrek mótsins. Þess má geta aö árangur Sigrúnar er undir Ólympíulágmarki því sem alþjóöa ólympíunefndin setur til þátttöku í 01. fatlaöra seínna á þessu ári. Stefnt er að því aö nýárssundið veröi haldið árlega í framtíöinni. Úrslit í nýárssundi fatlaöra barna og unglinga 1983: 50 m flugsund pilta. Þroskaheftir (Þ) og heyrnarlausir (H). Nr. 1 i fl. Þ: Sigurður Pétursson 40,18 sek. (Islm). Nr 1 i fl. H: Þröstur Friöþjöfsson 45,51 sek. 50 m baktund stulkna: Þroskaheftir og heyrnarlausir Nr. 1 i fl. Þ: Sigrún Viöarsdóttir 1:06,24 mín. (stúlknam). Nr. 1 í fl. H: Ragnheiöur Þorgilsd. 56,12 sek. 50 m baksund stúlkna. Hreyfihamlaöir. (R). Nr. 1 í fl. R-2. Sigrún Pétursdóttir 1:35,49 mín. Nr. 1 í fl. R-3. Ásdís Úlfarsdóttir 1:38,05 mín. Nr. 1 í fl. R-5. Kristín Rós Hékonardóttir 1:01,81 mín. (íslm.). 50 m baksund pilta. Hreyfihamlaóir (R) og sjónskertir (B-2). Nr. 1 í fl. R-5. Eysteinn Guömundsson 56,6 sek. (piltamet). Nr. 1 í fl. B-2. Gunnar Valur Gunnarsson 57,345 sek. (piltamet). 50 m baksund pilta. Þroskaheftir og heyrnarlausir. Nr. 1 í fl. Þ: Siguröur Pótursson 43.77 sek. Nr. 1 í fl. H: Bernh. Guömundsson 50,39 sek. 50 m bringusund stúlkna. Þroskaheftir, heyrnarlausir og sjónskertir. Nr. 1 í fl. B-2. Karen Viöarsdóttir 1:16,04 mín. (stúlknamet). Nr. 1 i fl. H. Ragnheiöur Þorgilsd 53,55 sek. (stúlknamet). Nr. T í fl Þ. Sigrún Viöarsdóttir 56,77 sek. (stúlknamet). 50 m bringusund stúlkna. Hreyfihamlaóir (R). Nr. 1 i fl. R-2. Oddný Ottarsdóttir 2:23,94 min Nr. 1 i fl. R-3. Ásdis Ulfarsdóttir 1:54,93 mín. Nr. 1 i fl. R-5. Kristin Rós Hákonardóttir EVERT0N Stofnaó 1878, framkvæmdastjórí Howard Kendall. Leikvöllur Goddison Park. Tekur 53.419 áhorfendur. Gælunafn: „Rjómakara- mellurnar“. Stærsti sigur, 11—2, á móti Derby County í FA-bik- arkeppninni árið 1889. Stærsta tap var á móti Tottenham 11. okt. árið 1958, 4—10. Dýrasti leikmaöur keyptur til félagsins er Adiran Heath sem kom frá Stoke í janúar 1982. Metsala John Gidemann, 450 þús. pund. Hann var seldur til Man. Utd. Flesta leiki meó lióinu hefur Ted Sagar leikió, 465 á árunum 1929—53. Markahæsti leikmaður á síöasta keppnistímabili var Graeme Sharp meó 15 mörk. Fyrirliöi er Mark Higgins. Heimilisfang er Goddison Park Liverpool L-4 4EZ. 1:11,90 min. (stúlknamet). 50 m bringusund pilta. Flokkur þrotkaheftra, heyrnarlausra og sjónskertra. Nr. 1 í fl. B-2. Gunnar V. Gunnarsson 58,8 sek. Nr. 1 í fl. H. Þröstur Friöþjófsson 48.33 sek. Nr. 1 í fl. Þ. Siguröur Pétursson 42,75 sek. 50 m skriðsund pilta. Hreyfihamlaóir (R-5). Nr. 1 ífl. R-5. Eysteinn Guömundss. 41,87 sek. (piltamet). 50 m skriósund stúlkna. Flokkar þroska- heftra, heyrnarlausra og sjónskertra. Nr. 1 í fl. B-2. Karen Viöarsdóttir 1:18,46 mín. (stúlknamet). Nr. 1 í fl. Þ. Sigrún Huld Hrafnsd. 46,78 sek. (stúlknamet). Nr. 1 í fl. H. Ragnheiöur Þorgilsd. 44,72 sek. (stúlknamet). 50 m skriósund stúlkna. Hreyfihamlaóir (R). Nr. 1 í fl. R-2. Sigrún Pétursdóttir 1:31,71 mín. Nr. 1 í II. R-3. Ásdís Úllsrsdóttir 2:25,94 mín. Nr. 1 í II. R-5. Kristin Rós Hókonardóttir 1:12,75 min. (stúlknamet). Úrslit í Norrænu trimmlands- keppninni sem fram fór í maí sl. uröu þessi: 1. ísland 583.111 stig 2. Færeyjar 292.149 stig 3. Noregur 27.999 stig 4. Svíþjóö 23.439 stig 5. Danmörk 1.626 stig Eins og áður hefur komiö fram var hér einnig um innanlands- keppni aö ræöa, þar sem þaö hér- aðssamband, sem hlaut flest stig miöað viö íbúafjölda sigraöi. í inn- anlandskeppninni sigraði UMSK meö alls 17.579 stig og í ööru sæti varö UMSE meö 11.012 stig. Vel heppnað nýárssund fatlaðra og þroskaheftra John Bailey er einn af leikreyndustu leikmönnum Everton. Leikmenn: Fæöing.d. og -ár Kaupverð Leikir Martin Hodge 4. 2.59 Plymouth Arg. 135.000E 25 Neville Southall 16. 9.58 Bury 150.000E 43 Jim Arnold 6. 8.50 Blackburn Rov. 175.000E 41 Mark Higgins 29. 9.58 166 John Bailey 1. 4.57 Blackburn Rov. 300.000E 122 Gary Stevens 27. 3.63 47 Derek Mountfield 2.11.62 Tranmere Rov. 30.000E 1 Kevin Richardson 4.12.62 47 Adrian Heath 11. 1.61 Stoke City 700.000E 60 Kevin Sheedy 21.10.59 Liverpool 100.000E 40 Peter Reid 20. 6.56 Bolton 60.000E 7 Alan Ainscow 15. 7.53 Birmingham 250.000E 28 Graeme Sharp 6.10.60 Dumbarton 125.000E 76 Andy King 14. 8.56 West Bromwich 175 Dave Johnson 23.10.51 Liverpool 100.000E Engl. 81 Trevor Steven 21. 9.63 Burnley 300.000E 0 Alan Harper 1.11.60 Liverpool 30.000E 0 Terry Curran 20. 3.55 Sheffield U. 7 • Allir keppendur fengu viðurkenningarskjöl fyrir þátttökuna í nýárssundinu. Hér afhendir Vigdís Finn- bogadóttir, forseti fslands, Ásdísi Úlfarsdóttur sitt skjal. Sigurvegarinn í mótinu, skv. stigatöflu, Sigrún Pétursdóttir, er Ásdísi á hægri hönd. Mörgum hreyfihömluðum veröur aö hjálpa til að komast í laugina, en þegar af stað er komiö, geta þeir náö góðum árangri, þótt um mikla fötlun sé aö ræöa. Á myndinni til vinstri hér aó ofan er veriö að hjálpa einum keppenda í laugina. Sven Erik Carlsson, varaformaöur íþróttasam- bands fatlaðra á Noröurlöndum, afhendir Markúsi Einarssyni sigurlaun í Norrænu trimmlandskeppninni á síöastliðnu ári. (Myndin til hægri aö ofan.) Getrauna- spá MBL. C 3 Ol 1 8 E i »« f (/> í >• [ M UJ >> (/> I I 8 • i 1 h. 1 >» SAMTALS Birmingham — West Ham X 2 X 2 2 X 0 3 3 Luton — Arsenal 2 X X X X X 0 5 1 Norwich — Sunderland 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Notts County — Leicester 1 X 2 X X X 1 4 1 Southampton — Nott. Forest 1 X X 1 X X 2 4 0 Stoke — Everton 2 2 1 X 2 2 1 1 4 Tottenham — Ipswich X 1 1 1 X 1 4 2 0 WBA — Aston Villa 1 X 2 2 2 2 1 1 4 Cambridge — Carlisle X X X 2 2 2 0 3 3 Derby — Chelsea X 2 2 X 2 X 0 3 3 Fulham — Barnsley 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Middlesb. — Portsmouth Því miður barst okkur ekki í hendur spá um leik Middlesbrough og Portsmouth. Cram meiddur London. AP. HEIMSMEISTARINN í 1500 metra hlaupi, Steve Cram, á viö alvarleg hnémeiðsl að stríöa og kemur þaö til að hafa mikil áhrif á undir- búning hans fyrir Ólympíuleikana í Los Angeles. Cram, sem er 22 ára og jafn- j framt Evrópu- og samveldismeist- | ari í greininni, sagði viö fréttamenn AP aö hann hefði ekkert æft í þrjár vikur og aö hann myndi enga sagöi Cram. áhættu taka á næstu vikum við æf- ingar. Cram á að keppa 22. janúar í Ástralíu en hann sagðist allt eins eiga von á því aö hann myndi ekki keppa þar. „Ég er álitinn besti 1500 metra hlaupari í heiminum eftir síðasta ár. Þaö gerir miklar kröfur til mín og ég er undir miklu álagi þar sem margir ætlast til þess af mér aö ég sigri í 1500 m á OI-leikunum,“ Case í bann Fré Bob Hennetsy, fréttamanni Morgunblaósins í Engiandi. JIMMY Case getur ekki leikið meö Brighton í 4. umferð bikar- keppninnar í Englandi 29. þessa mánaöar. Hann hefur verió dæmdur í þriggja leikja bann vegna refsistiga, en hann var rek- inn af velli á nýarsdag. Case, sem áður lék sem Liver- pool, skoraði sigurmarkiö á An- field í fyrra er Brighton sló meistar- ana út úr keppninni. Þess má geta að leiknum veröur sjónvarpaö beint í Englandi — hann fer fram á sunnudegi, en aðrir leikir umferö- arinnar á laugardeginum. Vercauteren knattspyrnumað- ur ársins í Belgíu FRANK Vercauteren, knatt- spyrnumaður hjá Anderlecht, var kjörinn knattspyrnumaöur ársins í Belgíu 1983. Það voru þjálfarar, blaðamenn og eigendur félag- anna í Belgíu sem stóöu aö þess- ari kosningu. Vercauteren, sem er 27 ára gamall, fékk gullna skó- inn. Hann hlaut 476 stig, en í ööru sæti var Heinz Schonenberger, Beveren, með 434 stig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.