Morgunblaðið - 21.02.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.02.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1984 Peninga- markaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 35 — 20. FEBRÚAR 1984 Kr. Kr. Toll- Kin. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,200 29,280 29,640 I St.pund 42,231 42,346 41,666 1 Kan. dollar 23,387 23,451 23,749 1 bnn.sk kr. 2,9775 2,9856 2,9023 1 Norsk kr. 3,8120 3,8225 3,7650 1 Sænsk kr. 3,6633 3,6733 3,6215 1 Fi. mark 5,0624 5,0763 4,9867 1 Fr. franki 3,5253 3,5350 3,4402 I Bclg. franki 0,5305 0,5320 0,5152 1 Sv. franki 13,2751 13,3115 13,2003 1 Holl. gyllini 9,6281 9,6544 9,3493 1 V-þ. mark 10,8661 10,8959 10,5246 1ÍL líra 0,01757 0,01762 0,01728 1 Austurr. sch. 1,5413 1,5455 1,4936 1 Fort. escudn 0,2185 0,2191 0,2179 1 Sp. peseti 0,1904 0,1909 0,1865 1 Jap. yen 0,12515 0,12550 0,12638 I írskt pund 33,449 33,540 32,579 SDR. (Sérst. dráttarr.) 30,6304 30,7144 Tala gengis 01-18 183,70022 184,20212 V Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur.............. 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1) ... 19,0% 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Ávisana- og hlaupareikningar.... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum.......... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur i v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður i dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HAMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 1% ár 2,5% b. Lánstimi minnst 2 'h ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánslími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir janúar 1964 er 846 stig og fyrir febrúar 850 stig. er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli mánaöa er 0,5%. Byggingavísitala fyrir október-des- ember, sem gildir frá 1. janúar, er 149 stig og er þá miðað viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. JL Sterkurog hagkvæmur auglýsingamióill! Sjónvarp kl. 20.55: Skarpsýn skötuhjú Eitrad konfekt drepur fjölda manns Skarpsýnu skötuhjúin þau Tommy og Tuppence verða enn á ferðinni í kvöld, en þátturinn með þeim hefst í sjónvarpinu klukkan 20.55. í þessum þaetti, sem nefnist „Feigðarhúsið" fá þau morðgátu til að leysa. Kona nokkur, sem er vel efnuð (eins og í öllum sögu Agöthu Christie), fær gesti í heimsókn og áður en hún veit af, hafa nokkrir þeirra látið lífið, án þess að nokkur raunsæ skýring finnist á dauða þeirra. Konunni, eiganda hússins, dettur í hug að konfekt sem hún hafði fengið að gjöf sé eitrað og hún fær þau Tommy og Tupp- ence til að rannsaka málið fyrir sig. Utvarp: Leynigarðurinn Áttundi og síöasti þáttur Áttundi og síðasti þáttur barna- leikritsins „Leynigarðurinn“ verð- ur fluttur í útvarpinu í kvöld kiukkan 20. í síðasta þætti biðu krakkarn- ir þess með mikilli óþreyju að geta hafið vorverkin úti í leyni- garðinum. Karl hefur breyst mikið til hins betra, eftir að hann eignaðist Maríu og Dikkon sem vini. Eftir mikið ráðabrugg tókst þeim að komast óséð inn í leyni- garðinn, en á meðan þau voru í garðinum sáu þau hvar Benni gamli kom klifrandi yfir múrinn inn í leynigarðinn. Benna varð mikið um, svo ekki sé meira sagt, þegar hann sá Karl ganga sín fyrstu skref óstuddur. Rás 2 kl. 16.00: Þjóðlagaþáttur ÞjóAlaga- þáttur í um- sjá Krist- jáns Sigur- jónssonar verður á dagskrá rásar 2 klukkan 16 Kristján Sigurjónsson í dag. „Ég reyni að leika fjöl- breytta tónlist, sem kemur víða að úr heiminum," sagði Kristján í spjalli við Mbl. „Ég reyni ennfremur að sýna fram á að í þjóðlagaheiminum er hátt til lofts og vítt til veggja og þjóðlög hafa haft víðtæk áhrif á rokktónlist og djass og öfugt. Þegar rætt er um þjóðlaga- tónlist hér á landi dettur fólki yfirleitt fyrst í hug tónlist hljómsveitanna Dubliners og Þrjú á palli, en með fullri virð- ingu fyrir þeim ágætu lista- mönnum verð ég að segja að þjóðlagatónlist nær yfir miklu víðara svið. í þessum þætti ætla ég að leika þjóðlaga-djass. Finnskur Sami, frá Samaríkinu í Finn- landi, sem heitir Aillohás, „jojkar" við djassundirleik. „Jojk“ er forn samísk list, nokkurskonar sambland af ljóði, rauli og lagi. Tyrkneski píanó- og trompetleikarinn Matty Falay leikur tyrkneskan dans ásamt djasshljómsveit og einnig leika nokkrir írskir listamenn óvenjulega tónlist sem kemur frá Austur- Evrópu." útvarp Reykjavfk ÞRIÐJUDKGUR 21. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi 7.25 Leikrimi. Daglegt mál. Kndurt. þáttur Er- lings Siguróarsonar frá kvöld- inu áóur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfrcgnir. Morgunorð — Rúnar Vilhjálmsson, Kgilsstöðum, tal- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufi“ eftir Kenneth Grahame. Björg Árnadóttir les þýðingu sína (15). 9.20 Iæikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ljáðu mér eyra“ Málmfríður Sigurðardóttir á Jaðri sér um þáttinn (RÚVAK). 11.15 Við Pollinn Gestur E. Jónasson velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkvnningar. Tónleikar. 13.30 Islenskt popp frá árinu 1982 14.00 „Klettarnir hjá Brighton" eftir Graham Greene. llaukur Sigurósson les þýðingu sína (5). 14.30 Upptaktur — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veó- urfregnir. 16.20 íslensk tónlist Hanna Bjarnadóttir syngur með Sinfóníuhljómsveit íslands þrjú lög eftir Fjölni Stefánsson við kvæði Steins Steinarrs „Tím- ann og vatnið"; Páll P. Pálsson stj. / Kristján Þ. Stephensen og Einar Jóhannesson leika „Dúó fyrir óbó og klarinettu" eftir Fjölni Stefánsson. / Jón H. Sig- urbjörnsson, Kristján Þ. Steph- ensen, Gunnar Egilson, Stefán Þ. Stephensen og Sigurður Markússon leika „Kvintett fyrir blásara" eftir Jón Ás- geirsson. / Kór Mcnntaskólans við Hamrahlíð syngur „Stemm- ur“ eftir Jón Ásgeirsson; Þor- gerður Ingólfsdóttir stj. / Ásta Thorstensen syngur „Álfarímu" eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Viðar Alfreðsson, Gunnar Ormslev, Árni Scheving, Alfreð Alfrcðsson og Gunnar Reynir Sveinsson leika með á horn, saxófón, bassa, slagverk og vibrafón. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð (RÚVAK). 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Leynigarðurinn“. Gert eftir samnefndri sögu Frances H. Burnett. (Áður útv. 1961). 8. og síðasti þáttur: „Sögulok“. Þýð- andi og leikstjóri: Hildur Kal- man. Leikendur: Helga Gunn- arsdóttir, Bessi Bjarnason, Katrín Fjeldsted, Gestur Páls- son, Áróra Halldórsdóttir, Guð- mundur Pálsson, Sigríður Hagalín, Bryndís Pétursdóttir, Árni Tryggvason, Rósa Sigurð- ardóttir, Erlingur Gíslason, SKJANUM ÞRIÐJUDAGUR áherslu á hvernig ekki á að 21. febrúar 19.35 Bogi og Logi Pólskur teiknimyndaflokkur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bfldór. Kvikmynd sem fsjaki gerði fyrir Umferðarráð. Halldór (Gísli Alfreðsson) er dæmigerður, góður heimilisfað- ir í Reykjavík en verður allur annar maður þegar hann sest undir stýri. Af þeim sökum er hann í kunningjahópi jafnan uppnefndur Bfldór. Háttalag hans í umferðinni er á engan hátt til fyrirmyndar enda er myndinni ætlað að leggja koma fram við samferðamenn sína. 1.55 Skarpsýn skötuhjú 3. Feigðarhúsið Breskur sakamálamyndaflokk- ur í ellefu þáttum gerður cftir sögum Agöthu Christie. Aðal- hlutverk: James Warwick og Francesca Annis. Ung kona fær senda konfekt- öskju en innihaldið reynist vera eitrað. Hún felur Tommy og Tuppence að rannsaka málið. I>ýðandi Jón O. Edwald. .50 Undanþágur réttindalausra yfirmanna á fiskiskipum. Umræðu- og upplýsingaþáttur. Umsjón: Kinar Orn Stefánsson fréttamaður. !.40 Fréttir í dagskrárlok. V. Valdimar Lárusson og Kristín Anna Þórarinsdóttir. 20.40 Kvöldvaka 21.15 Skákþáttur Stjórnandi: Guðmundur Arn- laugsson. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálfum“ eftir Marie llammer. Gísli H. Kolbeins les þýðingu sína (9). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (2). 22.40 Frá kammertónleikum Sin- fóníuhljómsveitar íslands í Gamla Bíói 9. þ.m. Stjórnandi: Andreas Weiss. Einleikari: l'órhallur Birgisson. a. „Hymni“ fyrir strengjasveit eftir Snorra Sigfús Birgisson. b. Konsert í d-moll fyrir flðlu og strengjasveit, op. posth. c. Serenada í Cndúr fyrir strengjasveit, op. 48. eftir Tsjaí- kovskí. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ÞIRÐJUDAGUR 21. febrúar 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Olafs- son 14.00—16.00 Vagg og velta Stjórnandi: Gísli Sveinn IxifLs- son 16.00—17.00 Þjódlagaþáttur Stjórnandi: Kristján Sigurjóns- son 17.00—18.00 Frístund Stjórnandi: Eövarð Ingólfsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.