Morgunblaðið - 21.02.1984, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 21.02.1984, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1984 27 ÞANN 1. júlí rætist gamall draum- ur hjá Jesper Olsen, hinum knáa knattspyrnumanni frá Danmörku. Draumur sem hann hefur átt frá því hann sem smágutti fékk áhuga á knattspyrnu í heimabæ sínum í Danmörku, en þá varö Manchester United strax hans uppáhaldslið og draumurinn virö- ist ætla aö verða að veruleika því hann hefur undirritað þriggja ára samning við United. Olsen hefur undanfarin ár leikiö meö Ajax frá Amsterdam en viö aö skipta um félag fær hann sem svarar um 20 milljónum íslenskra króna og Ajax fær um 12 milljónir fyrir strákinn. Þaö þarf vart aö taka fram aö auk 20 milljónanna fær drengurinn aö sjálfsögöu greidd laun og siðan bónus, ef vel gengur. Hann hefur lengi veriö á óska- lista margra félaga í Evrópu en þó mest í Englandi en þeir uröu mjög hrifnir af honum þegar Danir geröu jafntefli viö Englendinga, 2—2, í september 1982 en þar átti Olsen stórleik. Þau liö sem einna helst • Litli Jesper Olsen er án efa besti leikmaöur Ajax. Hann er ótrúlega leikinn með boltann og leikur oft illa á mótherja sína. Her er hann kominn framhjá einum. ppÉg veit að það eru gerðar miklar kröfur hjá Manchester Unitediá komu til greina á Englandi voru auk United Arsenal og Tottenham. Ron Atkinson, stjóri United, frétti aö Tottenham heföi gert Olsen freistandi tilboö og ákvaö hann þá að drífa sig til Amsterdam og ræöa viö pilt. Auk þess baö hann einn leikmanna sinna, Arnold Múhren, að hringja í Olsen og segja honum frá andanum sem ríkti innan liösins en Muhren lék áöur sem kunnugt er með Ajax og þekkir því til á báöum stööum. Olsen bar enga dul á aö hann haföi áhuga á aö vera áfram hjá Ajax þó svo þaö heföi kostað hann einhverja peninga því þeir gátu ekki greitt eins mikið og Totten- ham og United buöu, en þann 21. nóvember gáfu forráðamenn Ajax út þá yfirlýsingu aö þeir gætu ekki haldiö í Olsen vegna þeirra launa- krafna sem hann geröi. Þegar Olsen hvarf frá samningaboröinu var hann ákveöinn í að leika með einhverju ensku liöi, en spurningin var aöeins hvaöa lið hann ætti aö velja. Daginn eftir sagöist hann ætla aö hugsa sig um í eina viku og þá ætlaöi hann aö vera búinn aö ákveöa hvort hann færi til Totten- • Þessir ungu menn eru í fimmta flokki Vals og urðu Reykjavíkur- meistarar í handknattleik á keppnistímabilinu. Þeir sigruðu liö Fram í úrslitaleik 13—6. Þjálfarar liðsins eru þeir Magnús Sigurbjörnsson og Egill Sigurðsson. Gummersbach skoraði aðeins eitt mark allan fyrri hálfleik Frá Jóhanni (•unnarssyni, V l>ýskalandi: HREINT út sagt furðuleg úrslit áttu sér staö í 1. deildinni í hand- knattleik hér um helgina. Eitt af neðstu liðunum í deildinni, Berkamen, sem er í fallbaráttu, sigraði Gummersbach 14—7. j hálfleik var staðan 4—1 fyrir Berkamen. Já, Gummersbach þetta heimsfræga handknatt- leikslið meö marga snjalla leik- menn skoraði aðeins eitt mark allan fyrri hálfleíkinn. Essen sigraöi Lemgo 16—15 og allt útlit er fyrir aö Essen og Grossvaldstadt berjist um meist- aratitilinn í ár. Alfreö Gislason hef- ur leikiö vel meö Essen í vetur og veriö einn af traustari mönnum liðsins. Ekkert var leikiö í „Bundeslig- unni“ í knattspyrnu hér um helgina. Landsliöiö hefur veriö i æfinga- búöum. Fyrst í Búlgaríu þar sem liðið lék vináttulandsleik gegn heimamönnum og sigraöi 3—2. Þaö hefur komið fram í blööum hér aö landsliösmennirnir eru mjög óánægöir meö feröina, en liðiö kom fyrr heim en ætlaö var vegna kulda. Nú æfir hópurinn í Frank- furt. V-þýska knattspyrnusam- bandiö fékk 100 þúsund mörk fyrir aö leika landsleikinn í Búlgaríu. Þaö var meginástæðan fyrir ferö- inni. ham eöa United. En biöin var ekki svo löng því strax sama kvöldið hringdi hann í ráögjafa sinn, Niels Gammelgaard, og sagöi honum aö hann þyldi ekki þann þrýsting sem á sér væri viö aö ákveöa hvaöa lið hann veldi. Niels sagöi honum aö taka þá ákvöröunina strax og til- kynna liöunum þaö síöan daginn eftir. „Þá verður þaö United", svar- aöi Olsen um hæl, og við þaö stóö hann. Daginn eftir boöaöi Atkinson blaöamenn á sinn fund á Old Traf- ford og tilkynnti þeim aö Jesper Olsen heföi ákveöiö aö ganga til liös viö liöiö. Hann kvaöst vera í mjög góöu skapi því þetta væru ein bestu kaup sem hann haföi gert lengi. Þaö voru ekki peningar sem réöu mestu um aö Olsen fór í United, því ef svo heföi verið heföi hann átt marga fýsilegri kosti. Þaö voru aöallega fernar ástæöur sem réöu mestu um aö hann valdi Un- ited. I fyrsta lagi haföi hann langað aö leika meö liöinu frá því hann var lítill. I þriöja lagi haföi Múhren haft góö áhrif á hann og í fjóröa lagi haföi Tottenham, á sinn hátt, hvatt hann til aö velja United. „Þegar ég frétti aö Tottenham heföi lánaö jafn frábæran knattspyrnumann og Garth Crooks til United vegna þess aö hann haföi ekki leikiö mjög vel í einn mánuö missti ég alveg áhuga á félaginu. Ég varö hræddur um aö þetta gæti ef til vill komiö fyrir mig og það kæri ég mig ekki um. Ég veit aö þaö eru gerðar miklar kröfur hjá United en ég vona að mér veröi tekiö vel þar og þá er ég sannfæröur um aö allt gengur vel,“ sagöi Olsen í blaða- viötali fyrir skömmu. Þess má og geta hér í lokin aö á meöan hann stóö í samningavið- ræöum viö United og Tottenham geröi ítalska félagiö Fiorentina honum tilboö sem geröi ráö fyrir um tvöhundruö þúsund króna vikulaunum, en Olsen hafnaöi því á þeim forsendum aö ítalskur og spænskur fotbolti væri honum ekki aö skapi aö minnsta kosti ekki í augnablikinu enda kemur hann til meö að hafa ágætis laun hjá United því vikulaunin hans þar munu veröa 45.000 danskar krón- ur sem eru nærri 135.000 íslenskar krónur, þannig aö þaö ætti ekki aö aö væsa um pilt. • Jesper í búningi Manchester United. Áhangendur félagsins bíða spenntir eftir því að fá hann. Ajax tok forystuna AJAX vann stórsigur, 5—1, í 1. deildinni í Hollandi um helgina og tók forystuna í deildinni. Ajax fékk Fortuna Sittard í heimsókn og lék liðiö grátt. Helstu keppinaut- arnir, Feyenord, sóttu lið Groningen heim og varö að sætta sig viö 1—0 tap. Fey- enoord lék án fyrirliða síns og aðalleikmanns, Johan Gruyff, og munar um minna. Ajax hefur nú skorað 69 mörk í 22 leikjum. Úrslit leikja í Hollandi uröu þessi: Eindhoven — Pec Zwolle 4—2 G A Eagles — Hewlmond 2—1 Sparta — DS 79 Dordrecht 8—1 Excelsior — FC Utrecht 7—4 Roda JC — Tilburg 1—0 AZ 67 Alkmaar — Volendam 3—1 Ajax — Fortuna Sittard 5—1 FC Groningen — Feyenoord 1—0 Haarlem — FC Den Bosch 1—1 Staðan í 1. deild: Ajax 22 16 4 2 69:25 36 Feyenoord 22 16 4 2 61:23 36 PSV 21 15 3 3 54:20 33 FC Groningen 21 9. 7 5 33:25 25 GA Eagles 22 10 5 7 36:34 25 Roda JC 21 9 7 5 36:30 24 FC Utrecht 22 10 4 8 49:50 24 Haarlem 21 7 8 6 31:35 22 Pec Zwolle 22 6 6 8 38:44 22 Sparta 20 7 7 6 46:35 21 AZ 67 21 7 6 8 29:24 20 Excelsior 21 8 4 9 37:39 20 Fortuna Sittsrd 21 5 7 9 23:37 17 FC Den Bosch 21 3 9 9 24:38 15 Volendam 22 5 5 12 24:46 15 Willem 2 22 5 4 13 23:45 14 DS 79 20 4 2 14 23:46 10 Helmond Sport 22 0 4 18 27:67 4 Belgía Úrslit leikja { 1. deild í Belgíu um helgina urðu þessi: FC Liege — RWDM 0—0 Waterschei — Waregem 1—0 Cercle Brtigge — Lokeren 0—0 AA Ghent — FC BrUgge 1—0 FC Seraing — Beveren 1—1 Kortrijk — Beringen 1—0 Anderlecht — FC Mechlin 5—1 Beerschot — FC Antwerpen 1—4 Lierse — Standard Liege 2—1 Staðan í deildinni: Beveren 23 16 6 1 46:24 38 FC Seraing 23 13 5 5 45:25 31 Anderlecht 23 12 7 4 53:30 31 FC Briigge 23 10 8 5 39:25 28 Standard 23 11 5 7 35:25 27 Antwerpen 23 9 8 6 40:28 26 FC Mechlin 23 7 10 6 27:31 24 Waregem 23 9 5 9 32:29 23 Cercle Briigge 23 9 5 9 25:22 23 Waterschei 23 8 6 9 30:33 22 Kortrijk 23 7 7 9 24:29 21 Lokeren 23 7 6 10 23:31 20 Beerschot 23 5 9 9 30:45 19 FC Liege 22 6 6 10 20:30 18 Lierse 23 7 3 13 28:42 17 RWDM 23 3 10 10 20:31 16 Beringen 22 3 4 13 21:44 14 AA Ghent 23 5 4 14 23:35 14 Spánn Úrslit leikja á Spáni um helg- ina urðu þessi: Real Sociedad — Valencia 1—0 Cadiz — Malaga o—0 Zaragoza — Betis 5—0 Salamanca — Real Madrid 0—1 Barcelona — Valladolid 5—0 Atletico Madrid — Gijon 1—1 Sevilla — Murcia 1—0 Osasuna — Bilbao 1—1 Mallorca — Espanol 1—1 Staðan í 1. deild: Real Madrid 24 16 3 5 42:25 35 Bilbao 24 13 7 4 38:23 33 Barcelona24 12 7 5 42:21 31 Madrid 24 12 6 6 36:32 30 Zaragoza 24 10 7 7 38:27 27 Malaga 24 8 10 6 35:25 26 Real Soc. 24 10 6 8 30:25 26 Betis 24 11 4 9 34:33 26 Gijon 24 9 7 8 33:33 25 Espanol 24 8 8 8 31:31 24 Murcía 24 7 9 8 27:26 23 Sevilla 24 8 6 10 28:32 22 Osasuna 24 9 3 12 26:29 21 Valencia 24 8 5 11 31:36 21 Valladolid24 8 4 12 35:51 20 Mallorca 24 2 12 10 20:41 16 Salam. 24 4 7 13 23:43 15 Cadiz 24 3 5 16 23:39 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.