Morgunblaðið - 21.02.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.02.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1984 7 Fegurðardrottnmg Islands 1984 Fyrirhugaö er aö krýna feg- uröardrottningu íslands í Broadway í maí nk. Ábendingar um þátttak- endur þurfa að hafa borist til Jónu Geirsdóttur í Broadway fyrir 5. maí nk. Jóna gefur einnig allar upplýsingar um keppnina. immigg Álfabakka 8, sími 77- i i ARHAPLAST Brennanlegt og tregbrennanlegt. Sama verö. Steinull — glerull — hólkar. 'Armúla 16 sími 38640 Þ. ÞOr.GRIMSSON &C0 KAUPMENN - INNKAUPASTJÓRAR: TÍSKAN FYRIR TÆRNAR! Sívaxandi vinsældir sanna ágæti sokkanna frá Víkurprjóni hf. Kristjánsson hf. Ingólfsstræti 12 Reykjavík sér um dreifingu á hinum viðurkenndu sokkum. KRISTJÁNSSON HF. Ingólfsstræti 12. Sími 12800 Útför í anda hernaöarhyggju Þaö vekur athygli þegar lesin er „Sérleg útgáfa fréttabréfs Fréttastofu APN, helguð útför Júri Andropovs" (nr. 33, 15. febrú- ar 1984), að þar er hvergi tíundað eitt eða neitt sem minnir á trúarlegar siðvenjur í kristnu samfélagi. Kistunni ekiö á fallbyssu- vagni, Dmitrí Ústinov, marskálkur Sovétríkjanna, flytur ræðu, skotið úr kanónum og „hersveitir gengu fylktu liöi framhjá graf- hýsinu til aö votta Júrí Andropov hinstu virðingu hersins“. Smekkvísi Þjóðviljans Helgarblað Þjóðviljans greinir frá því að Stein- grímur Hermannsson, for- sa'tisráðherra, hafi brugðið undir sig betra fæti og ilog- ið til Moskvu til að vera viðstaddur útfor Andro- povs, aðalritara Kommún- istaflokks Sovétríkjanna og forseta Forsætisnefndar /Gðsta ráðs Sovétríkjanna. „Þá gerði hagyrðingurinn þessa vísu,“ segir Þjóðvilj- inn. „Hetjur fiar húktu á verði, og hundar allir sögðu volT, þegar kappinn kraup og gerði krousmark jfír Andropov." Þessi smekkvísi Þjóð- viljans leiðir hins vegar hugann að því, hvort hvergi haft bólað á neinu því við útfor þessa æðsta manns Sovétríkjanna sem minnt gæti á kristni eða virðingu fyrir hbfundi tilverunnar. Kommúnistar, hérlendis og erlendis, gera stundum gælur utan í kristin sam- tbk, þegar þeir vilja láta skjalda áróður, sem ekki nær á annan hátt til al- mennings. Þeim leggst jafnan eitthvað til í þeirri viðleitni. En þegar til alvbr- unnar kemur og kjarna þeirrar samfélagsgerðar, sem að er stefnt, hefur bllu sem tengist kristindómi verið úthýst. Og „friður- inn“, sem títt er tíundaður, birtist í rjúkandi fallbyss- um, marskálki Sovétríkj- anna í hlutverki „æðsta prestsins" og „hersveitum sem ganga fylktu liði fram- hjá grafhýsi" gengins KGB-goös. Hver ber ábyrgðina? Einar K. Guðfinnsson, sem nú situr á þingi sem fyrsti varaþingmaður Sjálfstæðisflokks í Vest- fjaröakjördæmi, ritar for- ystugrein í Vesturland ný- lega þar sem fjallað er um „umtalsverðan árangur í baráttu við mikinn efna- hagsvanda". Hann nefnir þrjú dæmi: I) Óðaverð- bólga, sem stefndi flestu í strand á sl. ári, væri að mestu hjbðnuð, 2) Vextir hafi verið lækkaðir jafnt og þétt, raunvextir þó jákvæð- ir, 3) Viðskiptahalli, sem verið hafi 10% af þjóðar- framleiðslu 1982, sé nær úr sögu. Orðrétt segir í þessari forystugrein Vesturlands: „Með markvissum að- geröum stjórnvalda árið 1983, tókst að minnka þennan mikla viðskipta- halla og varð hann liðlega 2 prósent í fyrra. Engum vafa er undirorp- | ið að þessi hallarekstur á þjóðarbúinu var megin afl- vaki þeirrar miklu erlendu skuldaaukningar sem átti sér stað á þessum sömu ár- um. Viðskilnaöur síðustu ríkisstjórnar var slíkur á þvf sviði, að þjóðin var komin út á hættumörk að mati sjálfs fjármálaráð- herrans. Þessar þröngu aðstæður reisa miklar skorður við allri hagstjórn nú um þess- ar mundir, hér á landi. Til viðbótar hefur komið háskalegur aflabrestur og erfiðleikar eru á erlendum mbrkuðum. sem þrengt hafa stoðu undirstbðuat- vinnugreina landsmanna. Hún var þó kröpp fyrir vegna óstjórnar liðinna ára í efnahagsmálum. Af þessum sökum hafa þær nauösynlegu efnahags- aðgerðir sem gripið var til | á síðasta ári kostað miklar fórnir. Háskaleg skulda- staöa þjóðarbúsins, alvar- legur viðskiptahalli og erf- iöleikar í atvinnurekstri, samfara þrengingum í ríkisfjármálum, gerðu það að verkum að svigrúm var lítið til mildandi aðgerða. Fyrir vikið hefur leiðin frá efnahagslegri upplausn til stbðugleika orðið torsóttari og erfiðari yfirferðar en ella. Augljóst er, að hefði meiri forsjálni verið gætt við landsstjórnina á árun- um á undan, meðan ytri skilyrði voru hagfelld, hefðum við að miklu leyti sloppið við þær efnahags- legu þrengingar sem nú er við að etja. Abyrgðin á nú- verandi brðugleikum liggur því ekki síst hjá þeim er báru pólitíska ábyrgð á landsstjórninni á árunum á undan. - EKG“ ARNOLD DRIFKEDJUR OG TANNHJÓL LANDSSMIDJAN O 20-6-80 13ítamdlkaðuiinn ^■tettiíýötu 12-18 Scout Traveller 1976 Raudur og hvítur, ekinn 72 þús. km. Meö 8 cyl. 304 vél. sjalfsk , aflstyri, útvarp. Verö 250 þús. Ath. skipti. Mazda 929 station 1980 Mazda 929 1982 Ljósblár, ekinn 9 þús. km. Aftstýri, útvarp og segulb. Verö 370 þús. Ath. skipti. Brunsans . ekinn 48 þús. Utvarp og segul- band. snjó- og sumardekk. Nýendurryövar- inn. Veró 230 þús. Ath. skioti Range Rover 1973 Gulbrúnn. Upptekin vél og kassi, aflstýri, útvarp. Verö 250 bús. WV Golf CL 1982 Blár, ekinn 27 þús. km. Verö 260 þús. Ath. skipti. i ... - ■— . ' á I -4ÉF»«—* BMW 316 1982 Honda Prelude 1980 Silfursans , ekinn 68 þús. km. 5 gira, útvarp, topplúga Verð 300 þús. Beinskit, . -. ekinn 30 þús. km. litvarp. seg- ulband. snjó- og sumardekk. Upphækkaöur, grjótgrind. Veró 340 þús. Ath. skipti. Toyota Corolla GL 1984 Volvo 245 station 1981 Gullsans., ekinn 300 km. 5 gira, útvarp. Gullsans., ekinn 35 þús. km. Aflstýri, snjó- Verö 360 þús. Skipti Toyota. og sumardekk. Verö 390 þús. Skipti. plórpmMaMfo Áskriftarsíminn er 83033 85 40

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.