Morgunblaðið - 21.02.1984, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 21.02.1984, Blaðsíða 45
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1984 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRÚAR 1984 25 • Tvíburabræðurnir Phil og Steve Mahre unnu gull og silfurverðlaun í sviginu á sunnudaginn. Þetta voru síöustu Ólympíuleikarnir sem þeir taka þátt í — þeir ætla aö hætta aö keppa á skíöum eftir þetta keppnistímabil. „Hann fæddist 4 mín. á undan mér og ég hef ekki náð honum síðan“ „Ég fæddist fjórum mínútum á eftir Phil og hef aldrei getaö náö honum síöan,“ sagði Steve Mahre viö fréttamenn AP eftir svig- keppnina. En tvíburabróöir hans, Phil, hefur oftast haft vinninginn yfir Steve í skíöabrekkunum. En munurinn gat varla veriö minni en aö þessu sinni. Aðeins 21/ioo sek. skildi þá bræöur aö. „Úr þvi aö ég sigraði ekki var gott aö hann geröi það,“ sagði Steve sem haföi bestan tíma eftir fyrri umferöina. „Þegar ég sá hversu vel hann gerði vissi ég aö ég gat gert jafn vel ef ekki betur,“ sagöi Phil. Þeir bræöur hafa verið í fremstu röð skíöamanna í Banda- ríkjunum um 10 ára skeið og hyggjast nú hætta keppni þegar keppnistímabilinu lýkur. Þeir eru frá Washington-fylki og hófu skíöaiökun strax á unga aldri hjá fööur sínum sem starfaöi sem skíöakennari. Rússar töpuðu engum leik Eins og viö var búist þá sigraöi liö Rússlands í íshokkíkeppni Vel skipulagðir Ólympíuleikar FORSETI Alþjóöaólympíunefnd- arinnar, Juan Antonio Samar- anch, lét svo ummælt er hann sleit leikunum í Sarajevo að þeir væru best skipulögöu vetrarleik- ar sem fram heföu fariö. Þrátt fyrir aö oft heföi þurft aö fresta keppnisgreinum vegna veöurs þá fór allt sérlega vel fram og allar tímaáætlanir stóöust fullkom- lega. Þátttakendur frá 49 þjóöum gengu inn á aðalleikvanginn á sunnudagseftírmiödag og þá var leikunum formlega slitiö og ólympíueldurinn slökktur. Næstu vetrarólympíuleikar fara fram í Calgari, Kanada, 1988. Ólympíuleikanna. Rússar sigruðu Tékka í úrslitaleik meö 2 mörkum gegn engu. Gífurlegur fögnuöur braust út í liði Rússa eftir sigur- inn. En í liöi þeirra voru nokkrir leikmenn sem urðu aö sætta sig viö tap á leikunum í Lake Placid fyrir fjórum árum. Þá sigraði lið Bandaríkjanna mjög óvænt. Liö Rússa tapaöi engum leik í íshokkíkeppninni á leikunum, vann flesta þeirra meö miklum yfirburö- um. Heildarmarkatalan var 46 mörk skoruö, en liöiö fékk aöeins á sig 5 mörk í 7 leikjum. Rússar hafa ávallt sigrað í hokkíkeppninni á vetrarleikunum síöan 1956 nema í Lake Placid. Svíar sigruðu Kanadamenn 2—0 í úrslitaleik um bronsverð- launin. Úrslit uröu: 1. Rússland 2. Tékkóslóvakía 3. Sviþjóö 4. Kanada Tvíburabræðurnir unnu gull og silfur Frá fróttamanni AP, John Moaaman i Sarajevo: Tvíburabræðurnir Phil og Steve Mahre unnu til gull- og silf- urverðlauna í svigi á vetrar- ólympíuleikunum í Sarajevo. Eftir fyrri feröina hafði Steve foryst- una, náði bestum tíma allra kepp- enda, 50,85 sek. Bróöir hans Phil náöi þriöja besta tíma, 51,55 sek. í síðari umferöinni náði Phil hinsvegar langbestum tíma allra keppenda, fór svigbrautina meö miklum glæsibrag og sigraöi. Þetta voru fyrstu gullverðlaunin sem Phil vinnur á Ólympíuleikum. Þeim bræörum hafði ekki gengið of vel í stórsvigskeppninni í Sara- jevo og voru því yfir sig ánægðir eftir keppnina í sviginu. Þeir bræö- ur hafa báöir lýst því yfir aö þeir muni hætta keppni á skíðum eftir aö þessu keppnistímabili lýkur. Þriöji í sviginu varö Frakkinn Didier Bouvet. Úrslit í svigi karla í Sarajevo Phil Mahre, USA, Steve Mahre, USA, Didier Bouvet, Frakkl. Jonas Nilsson, Svíþjóö, Oswald Toetsch, Ítalía Petar Popangelov, Búlgaría, Bojan Krizaj, Júgóslavía, Lars-Göran Halvarsson, Svíþjóö, Stig strand, Svíþjóö, Thomas Burgler, Sviss, Tomas Cerkownik, Júgóslavía, Toshihiro Kaiwa, Japan, Joze Kuralt, Júgóslavía, Markus Hubrich, N-Sjálandi, Borislav Kiriakov, Búlgaría, Nicholas Wilson, Bretlandi, Mattias Hubrich, N-Sjálandi, Peter Kozma, Ungverjal. uröu þessi: 51,55 — 47,86 — 1:39,41 50,85 — 48,77 — 1:39,62 51,99 — 48,21 — 1:40,20 51.52 — 48,73 — 1:40,20 52,81 — 47,67 — 1:40,48 52,40 — 48,28 — 1:40,68 52,98 — 48,53 — 1:41,51 52,97 — 48,73 — 1:41,70 52,95 — 49,00 — 1:41,95 53,16 — 48,87 — 1:42,03 53,39 — 49,58 — 1:42,97 53,61 — 50,26 — 1:43,87 53.52 — 51,33 — 1:44,85 56,75 — 52,78 — 1:49,53 57,00 — 53,24 — 1:50,24 57,33 — 54,75 — 1:52,08 58,63 — 55,73 — 1:54,36 59,14 — 55,24 — 1:54,38 - Nykaenen í stökki af 90 metra palli Fré Mark S. Smith, fréttamanni AP í Sarajevo. FINNINN Matty Nykaenen átti tvö glæsileg stökk sem færöu honum sigur á laugardaginn er keppt var í skíðastökki af 90 metra palli á Ólympíuleikunum í Sarajevo. Nykaenen, sem er aöeins tvítugur aö aldri, stökk 116 og 111 metra og fékk 231,2 stig. Sigurinn var öruggur en Austur-Þjóðverjinn Jens Weissflog, sigurvegari í stökki af 70 metra palli, sem varö annar, fékk 213,7 stig. Hann stökk 107 og 107,5 metra. Pavel Ploc frá Tékkóslóvakíu vann bronsverölaunin; fékk 202,9 stig, en stökk hans voru 103,5 og 109 metra löng. Bandarikjamaöur- inn Jeff Hastings varð í fjóröa sæti meö aöeins 1,7 stigi minna en Ploc. Hastings varö tólfti eftir fyrra stökkiö; stökk þá 102,5 metra — en i því síöara stökk hann 107 metra. „Finninn fljúgandi", eins og Matti Nykaenen er gjarnan kallaö- ur, er handhafi heimsbikarsins í skíöastökki, en i vetur hefur hon- um ekki gengið eins vel og í fyrra. Varla er þó hægt að segja aö hon- um hafi gengið illa, þvi fimm sinn- um hefur hann hafnaö i ööru sæti. Hann sýndi svo og sannaði á laug- ardag í Sarajevo hvers hann er megnugur. Bandarikjamaðurinn Hastings sagöi um Nykaenen eftir keppnina á laugardag: „Þaö er niðurdrepandi aö þurfa að keppa aö því að ná ööru sætinu. Þegar Matti er í ham er hann svo sannar- lega í ham, og þá kemst enginn með tærnar þar sem hann hefur hælana." Efstu menn í stökkkeppninni á laugardag urðu þessir (fyrst kemur lengd stökkanna tveggja og þá stig viökomandi); 1. Matti Nykaenen, Finnlandi 116 og 111 m.;231,2 stig. 2. Jens Weissflog, Austur-Þýskalandi 107 og 107,5 m.; 213,7 stig 3. Pavel Ploc, Tékkóslóvakiu 103.5 og 109 m.; 202,9 stig 4. Jeff Hastings, Bandaríkjunum 102.5 og 107 m.; 201,2 stig • Matti Nykanen, Finnlandi, fagnar sigri ásamt vinum sínum þegar Finni stökk glæsilega. Fyrra stökk hans mældist 116 metrar. ■■*sl keppni var lokiö í stökki af 90 metra palli. Þessi tvítugi Morgunblaðið/Símamynd AP. • A-þýska stúlkan Katarina Witt sigraði í lísthlaupi. Hún fékk mjög góöar einkunnir og var vinsæl meðal áhorfenda. Morgunblaöiö/Símamynd AP. Átján ára austur-þýsk stúlka sigraði í listhlaupi á skautum: „IVIesti hamingju- dagur í lífi mínu 4 Frá David Minthorn og Terry Taylor, fréttamönnum AP í Sarajevo. KATARINA Witt, 18 ára stúlka frá Austur-Þýskalandi, sigraöi í listhlaupi á skautum á Ólympíuleikunum á laugar- dagskvöldiö. Katarina hefur veriö Evr- ópumeistari í listhlaupi síöastliðin tvö ár, en á heimsmeistaramótinu í fyrra hafnaöi hún í fjóróa sæti. Heimsmeist- arinn núverandi, Rosalynn Summers frá Bandaríkjunum, varö í ööru sæti. „Þetta er mesti hamingjudagur í lífi mínu," sagöi Witt eftir aö Ijóst var að hún haföi sigrað. „Ég fylgdist með Rosalynn gera sína æfingu og ég bjóst ekki viö að ég gæti unnið eftir aö hafa séð hana." Áhorfendur í Zetra-skautahöllinni í Sarajevo voru 8.500 er keppnin fór fram; og komust færri aö en vildu, og milljónir manna fylgdust meö í sjónvarpi um allan heim. Keppnin skiptist í þrjá hluta: á miö- vikudag í síöustu viku kepptu stúlkurnar í skylduæfingum og eftir þann hluta haföi Summers forystu. Á fimmtudag náöi Witt svo forystu er keppt var í stuttum æfing- um. Á laugardag var keppt í frjálsum æf- ingum og spennan var þá gífurleg. Witt sýndi listir sínar á undan Summ- ers. Hún byrjaði mjög sannfærandi, tók þrefalt snúningsstökk og tvö slík fylgdu i kjölfariö áður en „ballett“-hluti æfingar hennar hófst. Fyrir tækni í frjálsu æfing- unum fékk Witt sjö sinnum 5,8 í einkunn, einu sinni 5,7 og einu sinni 5,9. Einkunnir hennar fyrir listrænu hliöina voru enn betri, þar fókk hún fjórum sinnum 5,9, þrívegis 5,8 og einu sinni 5,7. Hæst er gefið 6. Summers stóö sig mjög vel í frjálsu æfingunum. Hún virtist gera æfingar sín- ar án nokkurra mistaka. italski dómarinn taldi það; gaf henni 6 í einkunn bæði fyrir tæknilegu hliöina og þá listrænu. Júgó- slavneski dómarinn gaf henni 5,6 fyrir hvort tveggja og sá austur-þýski gaf henni 5,6 fyrir tækni. „Ég er mjög hamingjusöm meö aö hafa fengiö 6 í einkunn frá einum dómar- anna,“ sagði Summers. „Þaö er dásam- legt aö enda feril sinn meö því aö fá eina sexu. Mér leiö stórkostlega er ég sá það.“ Summers sagöi að hún heföi ekki náö aö sýna sitt besta. „En það var vanda- samt aö fara út á svellíó í kvöld, vltandi það hve vel ég þyrfti aó gera til aö sigra. Ég er hreykin af sjálfri mér að hafa tekist á viö þann vanda.“ Bandaríkjamenn höföu gert sér vonir um sigra í bæöi karla- og kvennaflokki í listhlaupinu — en þeim árangri náöu Carol Heiss og David Jenkins 1960. Scott Hamilton, 25 ára frá Denver í Col orado, haföi tryggt sér sigur í karla- flokknum á fimmtudeginum. Sovéska stúlkan Kira Ivanova varö í þriðja sæti og fjóröa varö Tiffany Chin, 16 ára gömul stúlka frá Bandaríkjunum. Hún á framtíðina sannarlega fyrir sér á skautunum — en þess má geta að hún bar sigurorö af Summers á bandaríska meistaramótinu í síðasta mánuði. „Ég vil halda áfram að keppa á skaut- um. Ég mun taka þátt í heimsmeistara- keppninni í Ottawa í næsta mánuöi, en ég veit ekki hvort ég verö á meðal kepp- enda á Ólympíuleikunum 1988,“ sagöi Witt á fréttamannafundi eftir keppnina. Hún var spurö hvaö Ólympíuleikarnir heföu kennt henni. Hún svaraði: „Þaö var erfitt aö sigra í þessari keppni. Mér tókst vel upp í öllum þremur hlutum hennar. Heföi ég gert ein mistök í frjálsu æfingun- um í kvöld heföi Summers nælt í gulliö. Þaö sem ég hef lært á þessum leikum er aö maður þarf að vera jafnvígur á alla þrjá hluta keppninnar.“ Atvinnumenn m Olympíuleika? Fré Larry Gerber, fréttemenni AP ( Serejevo. JUAN ANTONIO Samaranch, formaöur alþjóða ólympíunefndarinnar, sagöi á fréttamannafundi eftir aö 14. vetraról- ympíuleikunum var slitið í Sarajevo á sunnudag aó sterkar líkur væru á því aó atvinnumönnum í íþróttum yrði gert kleift aó taka þétt í ólympíuleikum í framtíöinni. Skipting verðlauna VERDLAUN á ólympiuleikunum i Sarajevo skiptust þannig: Gull Silfur Bronz Samtals Sovétríkin Austur-Þýskal. Finnland Noregur Bandarikin Svíþjóö Tékkósl. Sviss Kanada Vestur-Þýskal. Frakkland Italia Liechtenstein Bretland Japan Júgósl. Austurríki 10 9 3 2 4 2 2 2 1 1 1 0 0 0 1 1 0 25 24 13 9 8 8 6 5 4 4 3 2 2 1 1 1 1 Juan sagöi aö reglum nefndarinnar um það hverjir heföu leyfi til þess aö keppa á leikunum væri alltaf breytt á tveggja til þrigga ára fresti og sagöist hann vona aö „þeim veröi breytt á ný“. Mikiö var rætt um áhugamennsku ís- hokkímanna í upphafi leikanna í Sarajevo á dögunum og á endanum voru tveir ítal- ir, tveir Kanadamenn og einn Austurríkis- maöur dæmdir í bann frá keppni á leik- unum. Deilt hefur veriö á þaö, í vaxandi mæli, aö íþróttamenn frá kommúnistaríkjum Austur-Evrópu sem eru styrktir af viö- komandi ríki fái aö keppa á ólympíuleik- um — á sama tíma og atvinnumönnum frá Vesturlöndum er meinuö þátttaka. Á föstudag sagöi Walter Bush, varaforseti bandaríska íshokkísambandsins aö a.m.k. fimm lönd styddu þá tillögu aö leyfa öllum íþróttamönnum að keppa.á ólympíuleikum. Samaranch sagöi aö tillaga þess efnis heföi ekki borist stjórn ólymþíunefndar- innar, en hann bætti viö: „Viö vitum mætavel aö stjórnmálastefnur skipta heiminum í tvennt og stefnur t íþrótta- málum eru tvennskonar. • Svíinn Thomas Wassberg sigraöi í 50 km skíöagöngu. Wassberg er hér nýbúinn aö fara fram úr Aki Karvonen, Finniandi, en hann varð þriöji í göngunni. Morgunbiaðiö/símamynd ap Tvenn verðlaun til Svía: Aðeins 4,9 sek. skildu fyrsta og annan mann í 50 km skíðagöngunni Svíþjóö vann guli og silfur í 50 km skíðagöngu karla. Thomas Wassberg sigraöi aöeins 4,9 sek. é undan félaga sínum úr sænska liðinu Gunde Svan. Tími Wass- berg var 2 klst., 15 mín, 55,8 sek. Svan fékk tímann 2 klst., 16 mín., 0,7 sek. Þriöji varö Finninn Aki Karvonen. Wassberg, sem nú er 27 éra gamall, sigraöi í 15 km skíðagöngunni á Olympíuleikun- um í Lake Placid og þé meö minnsta mun sem um getur í skíðagöngu eða á 01 úr sek. „Ég átti ekki von á sigri í göng- unni áöur en keppnin hófst. En þegar gangan var um þaö bil hálfnuö fann ég aö sigurinn gat hafnaö hjá mér. Ég átti mikiö eftir og gat sífellt bætt viö mig eftir því sem á gönguna leiö,“ sagöi Wassberg eftir sigurinn. Svan sagói hins vegar aö hann heföi orðiö fyrir vonbrigöum. Svan sigr- aöi i 15 km göngunni, vann brons í 30 km og var í sigursveit Svía í 4x5 km boðgöngu. Og svo vann hann silfur í 50 km göngunni. Fern verö- laun á leikunum. Urslit í 50 km skíóagöngu karla uröu þessi: Thomas Wassberg, Sviþjóð 2:15:55,8 Gunde Svan, Svíþjoö 2:16:00,7 Aki Karvonen, Finnlandi 2:17:04,7 Harri Kirvesniemi. Finnlandi 2:18:34,1 Jan Petter Lindvall, Noregi 2:19:27,1 Andreas Gruenenfelder, Sviss 2:19:46,2 Alexander Zavialov. Russlandi 2:20:27,6 Vladimir Sakhnov, Rússtandi 2:20:53,7 Konrad Hallenbarter, Sviss 2:21:11,6 Juha Mieto, Finnlandi 2:21:53.1 Lars Erik Eriksen, Noregi 2:22:09,5 Tor Holte, Noregi 2:22:12.7 Nikolay Zimiatov, Rússlandi 2:22:15.0 Jan Ottosson, Svíþjoö 2:22:24,0 Kari Ristanen, Finnlandi 2:23:10,6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.