Morgunblaðið - 28.02.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.02.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 1984 Peninga- markaðurinn GENGIS- SKRANING NR. 40 — 27. FEBRÚAR 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,04« 29,120 29,640 1 St.pund 42,551 42,668 41,666 1 Kan. dollar 23,179 23,243 23,749 1 Dönsk kr. 3,0021 3,0104 2,9023 1 Norsk kr. .3,8338 33444 3,7650 1 Sænsk kr. 3,6935 3,7037 3,6215 1 Fi. mark 5,1046 5,1187 4,9867 1 Fr. franki 3,5725 33823 3,4402 1 Belg. franki 0,5378 0,5393 0,5152 1 Sv, franki 13,3333 133701 13,2003 1 Holl. gyllini 9,7494 9,7762 9,3493 1 V-þ. mark 11,0098 11,0401 10,5246 1 ít. líra 0,01775 0,01780 0,01728 1 Austurr. sch. 1,5609 1,5652 1,4936 1 PorL escudo 0,2196 0,2202 0,2179 1 Sp. peseti 0,1918 0,1923 0,1865 1 Jap. yen 0,12453 0,12488 0,12638 1 Irskt pund 33,840 33,934 32,579 SDR. (SérsL dráttarr.) 30,6753 30,7598 Belgískur franki v 0,5153 0,5167 -d Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 7,0% b. innstæður i sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur i v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir......(12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1% ár 2,5% b. Lánstími minnst 2% ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: LífeyrissjóOur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 260 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár. en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóónum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæóar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir janúar 1984 er 846 stig og fyrir febrúar 850 stig, er þá miöað viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli mánaöa er 0,5%. Byggingavísitala fyrir október-des- ember, sem gildir frá 1. janúar, er 149 stig og er þá fniöaö vió 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. JL Sterkurog hagkvæmur auglýsingamiðill! íslensk „íslensk tónlist" nefnist þáttur á dagskrá útvarpsins í dag sem hefst kl. 16.20. Verða þá leikin íslensk tón- verk; Sinfóníuhljómsveitin leik- ur lög úr sjónleiknum „Pilti og stúlku" eftir Emil Thoroddsen Útvarp kl. 20: Milljónasnáðinn tónlist og Hljómsveitarsvítu op. 5 eftir Árna Björnsson. Þá leikur Kvartett Tónlistarskólans í Reykjavík Strengjakvartett nr. 2 eftir Helga Pálsson, stjórnendur hljómsveitanna eru Pál P. Páls- son og Karsten Andersen. — nýtt framhaldsleikrit fyrir börn og unglinga Nýtt framhaldsleikrit fyrir born og unglinga hefur göngu sína í útvarpinu í kvöld kl. 20.00. Leikritið, sem heitir „Millj- ónasnáðinn" er byggt á sam- nefndri sögu eftir Walter Christmas og var fyrst flutt í út- varpi árið 1960. Þýðinguna gerði Aðalsteinn Sigmundsson, en Jónas Jónasson bjó söguna í leikritsform og er auk þess leik- stjóri. Eins og nafn leikritsins gefur til kynna fjallar það um auðugan dreng. Hann býr í London í „gylltu búri“, umkringdur þjón- ustufólki og fjárhaldsmönnum. Drengnum leiðist lífið, honum finnst það tilbreytingarlítið og leiðigjarnt og ákveður því að strjúka að heiman og leita gæf- unnar meðal óbreytts alþýðu- fólks. Leikritið er gert eftir sögu Walter Christmas, en Jónas Jónasson bjó söguna í leikritsform og er leik- stjóri að auki. Skarpskyggnu skötuhjúin íhuga hvernig þau geti leyst hina dularfullu morðgátu á golfvellinum. Sjónvarp kl. 21: Skarpskyggn skötuhjú leysa morðgátuna á golfvellinum „Morðið á golfvellinum" nefnist fjórði þátturinn með skarpskyggnu skötuhjúunum þeim Tommy og Tuppence, sem verður á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 21. Sessle höfðusmaður finnst lát- inn á golfvelli, hann hefur verið stunginn til bana með hattprjóni og grunurinn beinist að ungri ljóshærðri stúlku, Doris. Hún er handtekin grunuð um morðið, en kemst í samband við Tommy og Tuppence, sem reyna að leysa gátuna um þetta sérkennilega morð. Vitinisburður gegn Doris virð- ist óvefengjanlegur, til dæmis finnst ljóst hár í krepptri hönd fórnarlambsins, svo ekki er hægt að segja að staðan sé Doris í hag. Ekki bætir vitnisburður lestar- stjóra járnbrautarstöðvarinnar úr skák, en hann fullyrðir að Doris hafi komið með lestinni að morgni morðdagsins og farið aftur sama dag, mjög grunsam- leg í fasi. Tommy er handviss um að stúlkan sé saklaus og lögreglan hafi gert mistök með því að handtaka hana. Tuppence hefur góða þekkingu á kvenlegri hegð- un, svo í sameiningu tekst þeim að leysa furðulegu morðgátuna, sem varpað var fram á golfvell- inum. Úlvarp Reykjavík ÞRIÐJUDkGUR 28. febrúar MORGUNNINN______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Rúnar Vilhjálmsson, Egilsstöðum, tal- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufi“ eftir Kenneth Grahame. Björg Árnadóttir les þýðingu sína (20). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Man ég það sem löngu leið“. Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Við Pollinn. Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGID_______________________ 13.30 Spænskir tónlistarmenn leika suðræna tónlist/Timi Yuro syngur. 14.00 „Klettarnir hjá Brighton" eftir Graham Greene. Haukur Sigurðsson les þýðingu sína (10). 14.30 Upptaktur. — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 íslenðk* ‘tónlist. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur lög úr sjónleiknum „Pilti og stúlku“ eftir Emil Thoroddsen Reykjavík leikur Strengjakvart- ett nr. 2 eftir Helga Pálsson. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVðLDIÐ__________________________ 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð (RÚVAK). 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Milljónasnáðinn". Gert eftir sögu Walters Christmas. (Fyrst útv. 1960). 1. þáttur af þremur. Þýðandi: Aðalsteinn Sig- mundsson. Leikgerð og leik- stjórn: Jónas Jónasson. Leik- endur: Steindór Hjörleifsson, Ævar R. Kvaran, Guðmundur Pálsson, Emilía Jónasdóttir, Sigurður Grétar Guðmundsson, Bjarni Steingrímsson, Sævar Helgason og Jón Einarsson. 20.40 Kvöldvaka a. Almennt spjall um þjóðfræði. Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson tekur saman og flytur. Að þessu sinni er fjallað m.a. um nábjarg- ir, andlát og útfararsiði. Einnig ÞRIÐJUDAGUR 28. febrúar 19.35 Bogi og Logi Pólskur teiknimyndaflokkur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Reykjavíkurskákmótið 1984 Úrslit og skákskýringar. 21.00 Skarpsýn skötuhjú 4. Morðið á golfvellinum Breskur sakamálamyndaflokk- ur í ellefu þáttum gerður eftir sögum Agöthu Christie. Aðal- hlutverk: James Warwick og Francesca Annis. unga stúlku sem er sökuð um að hafa myrt mann á golfvelli. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.50 Hvernig verður umhorfs hér á landi árið 2000? Hringborðsumræður teknar upp í hátíðasal Menntaskólans við Hamrahlíð að viðstöddum nem- endum og gestum. Nokkrir þjóðkunnir menn sitja fyrir svörum, nemendur bera fram spurningar og forraaður skóla- félagsins, Benedikt Stefánsson, stýrir umræðum. Stjórn upptöku Sigurður Gríms- son. Tommy og Tuppence aðstoða 22.50 Fréttir í dagskrárlok les Edda Kristjánsdóttir kafla úr vísindaritgerð er hún vinnur að um þessi málefni. 21.15 Skákþáttur. Stjórnandi: Jón Þ. Þór. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálfum" eftir Marie Hammer. Gísli H. Kolbeins les þýðingu sína (13). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (8). 22.400 Tónskáldaverðlaun Norð- urlandaráðs 1984. „Requiem — í minningu þeirra sem féllu úr minni" eftir Sven-David Sandström við Ijóð eftir Tobias Berggren. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 28. febrúar 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14.00—16.00 Vagg og velta Stjórnandi: Gísli Sveinn Lofts- son. 16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur Stjórnandi: Kristján Sigurjóns- son. 17.00—18.00 Frístund Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.