Morgunblaðið - 02.11.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.11.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1984 9 KJÓTMIPSTÓPIW Laugalaekl.s. 6-88511 vin Lambahakk pr. kg. Stórir hamborgarar Lambalifur aðeins 129.80 kr. 20.00 kr. stk. 69.00 kr. kg. Opiö til kl. 8 í kvöld. Opiö til kl. 4 laugardag. Visa- og Eurocard-þjónusta. BESTU FLOKKAR V2 svín pr. kg. 169. Vz folöld pr. kg. Vi naut pr. kg 168. Vi dilkar pr. kg. 138.90 og II. flokkur 129.80. Tilbúiö í frystinn, úrbeinað, pakkað og merkt. r<8 k „Ólöglegar út- varspsstödvar“ Þegar starfsmenn ríkis- útvarpw gengu út úr stofn- un xinni i dögunum — og lokuúu á allan fréttaflutn- ing f landinu þar eð blöð komu heldur ekki út vegna verkfalla bókagerðar- manna — spruttu upp ajn.lt. tvsr útvarpsstöövar. Lögnueti þeirra var af ýms- um dregið í efa, vegna ein- okunarréttar RÚV. Aðrir töhiðu um neyðarrétt vegna aðstmðna. Þrátt fyrir skiptar skoðanir um rétt- nueti þeasara stöðva stKltkar sá þjóðarmeiri- hhiti dag ftá degi sem gerir sér grein fyrir því að það er forsenda æskilegrar frétta- þjónustu á þeanim vett- vangi að losa um einkarétt RÚV, þannig að það fái nauðsynlegt aðhald og samkeppni f starfsemi Meint lögbrot, hverrar tegundar sem eru, ganga hlutlausa dómstólaleið f réttarríki, þá kærð ern. Flestum er sú leið þekkari en „pólitískur rannsókn- arréttur". Þrátt fyrir þetta almenna viðhorf hafa nokkrir stjórnarandstöðu- þingmenn lagt fram tillögu til þingsályktunar um „skipan rannsóknarnefnd- ar“ á hendur „ráðhemim og einbettismönnum“ í tengsium við þessar stöðv ar. f afstöðnu BSRB-verk- faili var meira um meint lögbrot en oflast áður f verkfolhim bér á landL Forystumenn BSRB „keyptu" eins konar af- látsbréf frá þessum meintu lögbrotum — f samningum — á hliðsteðan hátt og gerðist f grárri, kaþólskri forneskju. Sum þessara meintu brota vóru þó þess eðlis að æskilegt var að fá úr ágreiningi skorið, eftir hlutlausri laga- og dóm- stólaieið, til þess að hafa mál á hreinu f framtfðinni (en ekki til þess að koma fram neins konar hefnd- um, sem sjaldnast hefur jákvæð áhrif). Stjóroar- andstöðu er þó meir í mun að koma pólitískum högg- um á ráðherra eftir öðrum leiðum en dómstólaum- „OlÖglegar útvarpsstöðvar": Dómstólar eðal pólitísk rann- sóknarnefnd? TALSMENN Framaákaarflokkaias í efri deild Alþiagia, Tðmaa Araaaoa og Haraldar Ólafaaoa, lýato þvl yfir I framhaldaaamta I |h am tilMfa atfáraaraadatlMaþiagBiaaaa am akipaa raanaákaaraefadar „til at raaaaaka afakipti ráMterra og embættiamaaaa af relutri ólOftefra itvarpaaUMva", a* þeir myada (teiða atkvaeii (ega beaai TAmaa aa(M efniale(a ai þai vmri vettvaa(ar diamtila ea ekki pilitiakra raaaaikaaraefada at leMa kit rétta i Ijúa I þcaaa málL Haaa Ijati jafaframt yfir atstniagj aiaam vit framvarp meaal.aiálaritkerra til breytiaga i itrarpaHigam, aem gerir rát fyrir fleiri rekatraratilam ea KÓV I þeaaari atarfagreia. „Aflátsbréf" BSRB Meint lagabrot í verkfalli BSRB komu inn í umræðu í efri deild Alþingis um tillögu stjórnarandstööuþingmanna um skipan rannsóknarnefndar „til að rannsaka afskipti ráöherra og embættismanna af rekstri ólöglegra útvarpsstööva" sl. mið- vikudag. BSRB-menn keyptu í samningum „aflátsbréf" frá meintum lagabrotum í verkfalli, a.m.k. aö því er varöar ein- stök ráöuneyti og einstaklinga innan samtakanna. Hinsvegar vilja stjórnarandstööuþingmenn skipa pólitíska rann- sóknarnefnd á hendur ráöherrum. Hlutlaus dómstólaleiö rétt- arríkisins dugar þeim ekki lengur. fjöllun rétUmkisins. Hætt er við að sá málatilbúnaður gangi þvert á viðhorf hins þögla meirihluU í landinu. „Byssuhlaup að gagnauga stjórnarinnar“ Það er fróðlegt að ghigga f forystugreinar stjórnarandstoðublaða, AÞ þýðublaðs og Þjóðvilja, eft- ir að samningar tókust milli BSRB og ríkisvalds- ins. Alþýðublaðið segir m.a. f leiðara f gær „fhaldspressan er þegar farin að reikna út tekjuUp opinberra starfsmanna f verkfallinu ... En árangur af kjarabaráttu verður ekki einungis mældur í krónum og aurum. Spurningin er líka um sjálfsvirðingu launafólks og sönnun takamátUr." Alþýðublaðið segir ennfremur að „taka verður vara við áróðri ráð- herra og stjórnarliða að nýgerðir kjarasamningar KiRB og ríÚsins framkalli sjálfkrafa aukna verð- bólgu", gangi þeir yfir at- vinnulífíð aUL Ef lesið er milli lína í þessum leiðara blasir við sá ótti, að róleg íhugun fólks eftir á kunni að leiða til annars mats og annarrar niðurstöðu en sefjun f hha átaka. Forystugrein Þjóðviljans er greinilega enn á hita- sóttarstiginu. Þar segir orð- létt ,JSÖMU SAMSTÖÐU OG BARÁTTUÞREK OG MEÐLIMIR BSRB SÝNDU þARF AÐ VEKJA INNAN ALLRAR VERKA- LÝÐ8HREYFINGARINN- AR OG HALDA EINS OG SKAMMBYSSUHLAUPI AÐ GAGNAUGA STJÓRNARINNART Það er enginn friðar- fræðshitónn i þessum orð- um. Það er ekki verið að boða þjóðarfrið að loknu verkfalli, frið milli starfs- stétU þjóðfélagsins, frið og samátak til að auka þjóðar- tekjur, skiptahhitinn í þjóð- arbúinu. Lífskjör hafa aldr- ei orðið tU í samningum, beldur í verðmætasköpun f þjóðarbúskapnum, f kviku atvinnulífsins. — Það er .jtkammbyssuhaupið að gagnauga stjóroarinnar" sem gildir. Það er sjónar- mið borgarskæruliðans sem á að ráða ríkjum, byssan og gikkurinn, hel yfír löglega kjöma stjóra- endur. 1 þessum leiðara er Þjóðviljinn við það hey- garðshornið, sem honum er hjarU næst. WAGNER- sjálfstýringar Wagner-sjálfstýringar, komplett meö dælusettum 12 og 24 volt, kompás og fjarstýringum fram á dekk, ef óskaö er, fyrir allar stæröir fiskiskipa og allt niður í smá trillur. Sjálf- stýringarnar eru traustar og öruggar og auöveldar í uppsetningu. Höfum einn- ig á lager flestar stæröir vökvastýrisvéla. Hagstætt verö og greiðsluskilmálar. Atlas hf Borgartún 24 — Sími 26755. Póuthólf 493, Raykjavfk HAGRÆÐINGhf STARFSMENN STJÓRNUN SKIPULAG Námskeið í sölusálfræöi Hagræöing hf. heldur námskeiö í sölusálfræöi 3.—4. nóvember í Egilsbúö Hótel Loftleiöa, kl. 9—16 báöa dagana. Efni: — Atferli viö kaup og sölu. — Ákvaröanataka og atferli. — Hvernig er hægt aö þekkja kvíöa og blekkingu. — Atferli undir álagi, hvernig má breyta því. — Aðferðir viö aö breyta atferli viö sölusamninga. — Áhrif persónugeröa á kaup og sölu. — Sálfræöilegir þættir í ákvaröanatöku. Námskeiö þetta er haldið í samráöi viö AMM Ltd. Leiöbeinandi er Bjarni Ingvarsson, BA MA. Hann stundaöi nám í vinnu og sklpulagssálfræöi viö Há- skólann í Lancaster, Englandi og er aö Ijúka dokt- orsnámi frá sama skóla. Hann hefur stundaö ráögjöf meö námi en er nú starfsmaöur hjá Hagræðing hf. Hagræöing hf. er nýstofnaö ráögjafa- og fræðslufyr- irtæki á sviöi starfsmanna, stjórnunar og skipulags og starfar í samráöi viö enska stjórnunarráðgjafafyr- irtækiö AMM Ltd. Hagræðing hf. býöur upp á AMP stjórnunar- og skipulagsráðgjöf, starfsmannasvipmynd og leiötoga- seminar. Upplýsingar og tilkynningar um þátttöku i síma 84379.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.