Morgunblaðið - 02.11.1984, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 02.11.1984, Blaðsíða 39
38 MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1984 LEIKLIST HVAÐ ERAÐ GERAST UM Leikfélag Reykjavíkur: Félegt fés Leikfélag Reykjavlkur sýnir nú skopleikinn Félegt fés eftir Dario Fo. Leikritið er sýnt á miðnætursýning- um I Austurbæjarblói kl. 23.30 á laugardögum. Uppistaða verksins er misskilningur, sem hefst á þvl að for- stjóra FIAT-verksmiðjanna er rænt. Leikstjóri Félegs fés er Glsli Rúnar Jónsson en meöal leikara eru Aöal- steinn Bergdal, Brfet Héðinsdóttir, Hanna Marla Karlsdóttir, Þorsteinn Gunarsson og Kjartan Ragnarsson. Leikmynd gerði Jón Þórisson, en þýðingu Þórarinn Eldjárn. Nemendaleikhúsið: Grænfjöðrungur Nemendaleikhús Leiklistarskóla ísiands frumsýndi I gær leikritiö Grænfjöðrung eftir Carlo Gozzi I leik- gerð Benno Besson. Þýðingu ann- aðist Karl Guðmundsson. Haukur Gunnarsson leikstýrir, leikmynd gerði Guðrún Sigrföur Haraldsdóttir, en 10 leikarar taka þátt I sýningunni. Grænfjöðrungur er ævintýraleikur, veröld þar sem allt getur gerst. Verkið verður sýnt á laugardag kl. 15 og á mánudag kl. 20. Alþýöuleikhúsiö: Beisk tár ... Alþýðuleikhúsiö frumsýnir fyrsta verk vetrarins á 10 ára afmæli slnu á sunnudag kl. 16 á Kjarvalsstöðum. Leikritiö heitir Beisk tár Petru von Kant og er eftir Fassbinder, I þýö- ingu Böðvars Guömundssonar. Sig- rún Valbergsdóttir annast leikstjórn, en leikarar eru Marla Sigurðardóttir, Kristfn Anna Þórarinsdóttir, Vilborg Halldórsdóttir, Edda V. Guðmunds- dóttir, Erla B. Skúladóttir og Guð- björg Thoroddsen. Verkið veröur sýnt á Kjarvalsstöðum á laugardög- um, sunnudögum og mánudögum út nóvembermánuð. MYNÐLIST 1 Mokka: Ásgeir Lárusson Nú stendur yfir á Mokka viö Skólavöröustig sýning á verkum Asgeirs Lárussonar. Þetta er fimmta einkasýning Asgeirs, en hann hefur 16—22 og um helgar frá kl. 14—22 en henni lýkur sunnudaginn 11. nóv- ember. Hafnarfjöröur: Jónas Guð- varðsson Jónas Guövarösson heldur nú sýningu I Hafnarborg, Menningar- Skagaleikflokkurinn: Spenntir gikkir Skagaleikflokkurinn frumsýnir I kvöld kl. 20.30 leikritið Sþenntir gikkir I Bfóhöllinni á Akranesi. Leik- ritið er franskur gamanleikur, sem fjallar um landnema I Amerlku. Höf- undur leiksins er René de Obaldia, en Sveinn Einarsson þýddi. Jónas Arnason samdi söngtexta, sem bætt var við verkið, og valdi hann einnig lögin. Leikstjóri er Guðrún Asmunds- dóttir, leikmynd gerði Bjarni Þ. Bjarnason, um lýsingu sér Hlynur Eggertsson og Lárus Sighvatsson sér um tónlistina ásamt félögum sln- um. Leikarar eru: Kristján E. Jónas- son, Gerður Rafnsdóttir, Hallbera Jóhannesdóttir, Guðjón Þ. Krist- jánsson, Jón Sverrisson, Hrönn Eggertsdóttir, Kjartan Guðmunds- son og Jón S. Þóröarson. Næstu sýningar verða á sunnudag kl. 14.30 og á þriðjudag og miðvikudag kl. 20.30. Gallerí Langbrók: Borghildur Gskarsdóttir BORGHILDUR Oskarsdóttir opnar á morgun sýningu á keramikverkum í Gallerí Langbrók. Borghildur stundaði nám vió Myndlista- og hand- íðaskóla fslands og Edinburg College of Art. Hún hólt einkasýningu í Ásmundarsal árió 1983 og hefur tekió þátt (fjölda samsýninga. Borg- hildur er fálagi ( Gallerí Langbrók og Leirlistarfólaginu. Sýning hennar hefst kl. 14 á morgun og er opin virka daga frá kl. 12—18 og um helgar frá kl. 14—18. áður sýnt I Gallerl SÚM og Suður- götu 7, auk þess sem hann hefur tekið þátt I samsýningum. Aö þessu sinni sýnir Asgeir 14 myndir og eru flestar unnar með akrlllitum, bleki og gvasslitum. Sýning Asgeirs stendur fram I miðjan nóvember. Gallerí Borg: Tvær listakonur Þorgerður Höskuldsdóttir opnaði I gær málverkasýningu I Gallerf Borg við Austurvöll og er þetta fjórða einkasýning Þorgerðar, sem að þessu sinni sýnir ollumálverk og teikningar. Þorgerður stundaði nám við myndlistarskólann I Reykjavlk og við Konunglegu akademluna I Kaup- mannahöfn. Sýning hennar stendur til 13. nóvember. I Gallerl Borg sýnir einnig Anna K. Jóhannsdóttir. A sýningu hennar eru vasar, skálar og eyrnaskart úr stein- leir. Anna stundaði nám við Mynd- listarskólann, Myndlista- og hand- fðaskóla Islands og Kunst og hándværkskolen I Kolding. Ásmundarsalur: og listastofnun Hafnarfjaröar, á Strandgötu 34. A sýningunni eru málverk og tré-skúlptúrar. Jónas hefur haldiö 7 einkasýningar og tek- iö þátt I samsýningum hér á landi og erlendis. Sýningin er opin alla daga frá kl. 14—19 til 11. nóvember. Listamiöstööin: Fjórir listamenn I Listamióstöðinni við Lækjartorg standa nú yfir fjórar sýningar jafn- margra listamanna. Það eru Santi- ago Harker, sem sýnir Ijósmyndir og nefnir sýningu sina „Hulið", Anna Ólafsdóttir Björnsson sýnir 9 dúkrist- ur og nefnir þær „Blikur", Ingibergur Magnússon sýnir 10 krltarmyndir, sem kallast „Trjástúdiur", og Gunn- ar Hjaltason sýnir 16 vatnslita- og pennateikningar og nefnir hann sýn- ingu slna „Smámyndir". Sýningar þessar eru opnar daglega, frá kl. 14—18, en þeim lýkur á sunnudag. Listasafn ASÍ: Jakob Jónsson Verk Leifs Breiöfjörð LEIFUR Breiðfjöró hefur gert 30 nýjar glermyndir fyrir Listasafn ís- lands í tilefni af 100 ára afmæli þess og eru verkin nú til sýnis þar. í verkum sínum notar Leifur handblásiö antik-gler, bæói gegnsætt og ógegnsætt. Gleriö í verkum hans hefur graffeka áferö og nokkur verkanna eru máluó og innbrennd. öll verkin eru tileinkuó föóur lista- mannsins, Agnari G. Breiðfjörö. Sýningin er opin daglega frá kl. 13.30—16 fram til 11. nóvember. Hans Christiansen Hans Christiansen opnar á morg- un sýningu á vatnslitamyndum I Asmundarsal viö Freyjugötu. Þetta er 8. einkasýning listamannsins og sýnir hann rúmlega 30 myndir. Sýn- ingin er opin virka daga frá kl. Jakob Jónsson listmálari heldur Þeim, sem vilja koma til- _ kynningu í þáttinn „Hvaó I er að gerast um helgina?" I er vinsamlegast bent á aö I skila ber inn efni fyrir kl. 19 I á mióvikudögum. Ekki er I tekió við efni í gegnum I síma, nema utan af landi. Leikfélag Akureyrar: Einkalíf EINKALÍF nefnist leikrit, sem Leikfélag Akureyrar sýnir nú. Verkiö er eftir hinn kunna Noöl Coward og fjallar um fráskilin hjón, sem hittast af tilviljun á nýj- an leik, þegar bæói eru í annarri brúökaupsferó sinni. Signý Pálsdóttirpýddi leikinn ásamt Jill Brooke Arnason, sem einnig leikstýrir. Leikmynd og búningar eru eftir Unu Collins og Alfreó Al- freósson sér um lýsingu. f aöal- hlutverkum eru: Sunna Borg, Gestur E. Jónasson, Guölaug María Bjarnadóttir og Theodór Júlíusson. Næsta sýning Einkalffs veróur á morgun kl. 20.30. nú sýningu ( Listasafni ASl við Grensásveg. A sýningunni eru 53 verk, 48 ollumálverk og 5 teikningar. Jakob Jónsson stundaði myndlist- arnám I Kaupmannahöfn árið 1965—1971. Sýning hans er opin daglega frá kl. 14—22, en henni lýkur á sunnudag. Norræna húsið: Kjuregej Alexandra Listakonan Kjuregej Alexandra Argunova sýnir nú verk sln I anddyri Norræna hússins. Kjuregej hefur starfað mikið að leiklist, en sýnir nú myndverk sln I fyrsta sinn. Verkin eru ðll unnin I efni (application). Sýning hennar stendur til 11. nóvember. Listasafn Einars Jónssonar: Sýning í Safna- húsi og högg- myndagaröi Listasafn Einars Jónssonar hefur nú veriö opnað eftir endurbætur. Safnahúsið er opið daglega, nema á mánudögum, frá kl. 13.30—16 og höggmyndagaröurinn, sem I eru 24 eirafsteypur af verkum listamanns- ins, er opinn frá kl. 10—18. Gallerí Gangurinn: Samsýning 12 listamanna I Gallerl Ganginum, Rekagranda 8, stendur yfir samsýning 12 lista- manna frá fjórum Iðndum og mun sýningin standa til nóvemberloka. Fimm listamannanna eru frá Sviss, einn frá Þýskalandi, einn frá Hollandi og fimm frá íslandi. Kjarvalsstaöir: Sverrir Ólafsson Sverrir Ólafsson sýnir nú 33 verk, skúlptúra og veggmyndir, á Kjar- valsstöðum. Verkin eru unnin I stál. kopar og tré. Sverrir hefur tekið þátt I samsýningum hér heima og erlend- is, en slöast hélt hann einkasýningu árið 1978. Sýning hans er opin dag- lega frá kl. 14—22, en henni lýkur á sunnudag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.