Morgunblaðið - 02.11.1984, Side 39

Morgunblaðið - 02.11.1984, Side 39
38 MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1984 LEIKLIST HVAÐ ERAÐ GERAST UM Leikfélag Reykjavíkur: Félegt fés Leikfélag Reykjavlkur sýnir nú skopleikinn Félegt fés eftir Dario Fo. Leikritið er sýnt á miðnætursýning- um I Austurbæjarblói kl. 23.30 á laugardögum. Uppistaða verksins er misskilningur, sem hefst á þvl að for- stjóra FIAT-verksmiðjanna er rænt. Leikstjóri Félegs fés er Glsli Rúnar Jónsson en meöal leikara eru Aöal- steinn Bergdal, Brfet Héðinsdóttir, Hanna Marla Karlsdóttir, Þorsteinn Gunarsson og Kjartan Ragnarsson. Leikmynd gerði Jón Þórisson, en þýðingu Þórarinn Eldjárn. Nemendaleikhúsið: Grænfjöðrungur Nemendaleikhús Leiklistarskóla ísiands frumsýndi I gær leikritiö Grænfjöðrung eftir Carlo Gozzi I leik- gerð Benno Besson. Þýðingu ann- aðist Karl Guðmundsson. Haukur Gunnarsson leikstýrir, leikmynd gerði Guðrún Sigrföur Haraldsdóttir, en 10 leikarar taka þátt I sýningunni. Grænfjöðrungur er ævintýraleikur, veröld þar sem allt getur gerst. Verkið verður sýnt á laugardag kl. 15 og á mánudag kl. 20. Alþýöuleikhúsiö: Beisk tár ... Alþýðuleikhúsiö frumsýnir fyrsta verk vetrarins á 10 ára afmæli slnu á sunnudag kl. 16 á Kjarvalsstöðum. Leikritiö heitir Beisk tár Petru von Kant og er eftir Fassbinder, I þýö- ingu Böðvars Guömundssonar. Sig- rún Valbergsdóttir annast leikstjórn, en leikarar eru Marla Sigurðardóttir, Kristfn Anna Þórarinsdóttir, Vilborg Halldórsdóttir, Edda V. Guðmunds- dóttir, Erla B. Skúladóttir og Guð- björg Thoroddsen. Verkið veröur sýnt á Kjarvalsstöðum á laugardög- um, sunnudögum og mánudögum út nóvembermánuð. MYNÐLIST 1 Mokka: Ásgeir Lárusson Nú stendur yfir á Mokka viö Skólavöröustig sýning á verkum Asgeirs Lárussonar. Þetta er fimmta einkasýning Asgeirs, en hann hefur 16—22 og um helgar frá kl. 14—22 en henni lýkur sunnudaginn 11. nóv- ember. Hafnarfjöröur: Jónas Guð- varðsson Jónas Guövarösson heldur nú sýningu I Hafnarborg, Menningar- Skagaleikflokkurinn: Spenntir gikkir Skagaleikflokkurinn frumsýnir I kvöld kl. 20.30 leikritið Sþenntir gikkir I Bfóhöllinni á Akranesi. Leik- ritið er franskur gamanleikur, sem fjallar um landnema I Amerlku. Höf- undur leiksins er René de Obaldia, en Sveinn Einarsson þýddi. Jónas Arnason samdi söngtexta, sem bætt var við verkið, og valdi hann einnig lögin. Leikstjóri er Guðrún Asmunds- dóttir, leikmynd gerði Bjarni Þ. Bjarnason, um lýsingu sér Hlynur Eggertsson og Lárus Sighvatsson sér um tónlistina ásamt félögum sln- um. Leikarar eru: Kristján E. Jónas- son, Gerður Rafnsdóttir, Hallbera Jóhannesdóttir, Guðjón Þ. Krist- jánsson, Jón Sverrisson, Hrönn Eggertsdóttir, Kjartan Guðmunds- son og Jón S. Þóröarson. Næstu sýningar verða á sunnudag kl. 14.30 og á þriðjudag og miðvikudag kl. 20.30. Gallerí Langbrók: Borghildur Gskarsdóttir BORGHILDUR Oskarsdóttir opnar á morgun sýningu á keramikverkum í Gallerí Langbrók. Borghildur stundaði nám vió Myndlista- og hand- íðaskóla fslands og Edinburg College of Art. Hún hólt einkasýningu í Ásmundarsal árió 1983 og hefur tekió þátt (fjölda samsýninga. Borg- hildur er fálagi ( Gallerí Langbrók og Leirlistarfólaginu. Sýning hennar hefst kl. 14 á morgun og er opin virka daga frá kl. 12—18 og um helgar frá kl. 14—18. áður sýnt I Gallerl SÚM og Suður- götu 7, auk þess sem hann hefur tekið þátt I samsýningum. Aö þessu sinni sýnir Asgeir 14 myndir og eru flestar unnar með akrlllitum, bleki og gvasslitum. Sýning Asgeirs stendur fram I miðjan nóvember. Gallerí Borg: Tvær listakonur Þorgerður Höskuldsdóttir opnaði I gær málverkasýningu I Gallerf Borg við Austurvöll og er þetta fjórða einkasýning Þorgerðar, sem að þessu sinni sýnir ollumálverk og teikningar. Þorgerður stundaði nám við myndlistarskólann I Reykjavlk og við Konunglegu akademluna I Kaup- mannahöfn. Sýning hennar stendur til 13. nóvember. I Gallerl Borg sýnir einnig Anna K. Jóhannsdóttir. A sýningu hennar eru vasar, skálar og eyrnaskart úr stein- leir. Anna stundaði nám við Mynd- listarskólann, Myndlista- og hand- fðaskóla Islands og Kunst og hándværkskolen I Kolding. Ásmundarsalur: og listastofnun Hafnarfjaröar, á Strandgötu 34. A sýningunni eru málverk og tré-skúlptúrar. Jónas hefur haldiö 7 einkasýningar og tek- iö þátt I samsýningum hér á landi og erlendis. Sýningin er opin alla daga frá kl. 14—19 til 11. nóvember. Listamiöstööin: Fjórir listamenn I Listamióstöðinni við Lækjartorg standa nú yfir fjórar sýningar jafn- margra listamanna. Það eru Santi- ago Harker, sem sýnir Ijósmyndir og nefnir sýningu sina „Hulið", Anna Ólafsdóttir Björnsson sýnir 9 dúkrist- ur og nefnir þær „Blikur", Ingibergur Magnússon sýnir 10 krltarmyndir, sem kallast „Trjástúdiur", og Gunn- ar Hjaltason sýnir 16 vatnslita- og pennateikningar og nefnir hann sýn- ingu slna „Smámyndir". Sýningar þessar eru opnar daglega, frá kl. 14—18, en þeim lýkur á sunnudag. Listasafn ASÍ: Jakob Jónsson Verk Leifs Breiöfjörð LEIFUR Breiðfjöró hefur gert 30 nýjar glermyndir fyrir Listasafn ís- lands í tilefni af 100 ára afmæli þess og eru verkin nú til sýnis þar. í verkum sínum notar Leifur handblásiö antik-gler, bæói gegnsætt og ógegnsætt. Gleriö í verkum hans hefur graffeka áferö og nokkur verkanna eru máluó og innbrennd. öll verkin eru tileinkuó föóur lista- mannsins, Agnari G. Breiðfjörö. Sýningin er opin daglega frá kl. 13.30—16 fram til 11. nóvember. Hans Christiansen Hans Christiansen opnar á morg- un sýningu á vatnslitamyndum I Asmundarsal viö Freyjugötu. Þetta er 8. einkasýning listamannsins og sýnir hann rúmlega 30 myndir. Sýn- ingin er opin virka daga frá kl. Jakob Jónsson listmálari heldur Þeim, sem vilja koma til- _ kynningu í þáttinn „Hvaó I er að gerast um helgina?" I er vinsamlegast bent á aö I skila ber inn efni fyrir kl. 19 I á mióvikudögum. Ekki er I tekió við efni í gegnum I síma, nema utan af landi. Leikfélag Akureyrar: Einkalíf EINKALÍF nefnist leikrit, sem Leikfélag Akureyrar sýnir nú. Verkiö er eftir hinn kunna Noöl Coward og fjallar um fráskilin hjón, sem hittast af tilviljun á nýj- an leik, þegar bæói eru í annarri brúökaupsferó sinni. Signý Pálsdóttirpýddi leikinn ásamt Jill Brooke Arnason, sem einnig leikstýrir. Leikmynd og búningar eru eftir Unu Collins og Alfreó Al- freósson sér um lýsingu. f aöal- hlutverkum eru: Sunna Borg, Gestur E. Jónasson, Guölaug María Bjarnadóttir og Theodór Júlíusson. Næsta sýning Einkalffs veróur á morgun kl. 20.30. nú sýningu ( Listasafni ASl við Grensásveg. A sýningunni eru 53 verk, 48 ollumálverk og 5 teikningar. Jakob Jónsson stundaði myndlist- arnám I Kaupmannahöfn árið 1965—1971. Sýning hans er opin daglega frá kl. 14—22, en henni lýkur á sunnudag. Norræna húsið: Kjuregej Alexandra Listakonan Kjuregej Alexandra Argunova sýnir nú verk sln I anddyri Norræna hússins. Kjuregej hefur starfað mikið að leiklist, en sýnir nú myndverk sln I fyrsta sinn. Verkin eru ðll unnin I efni (application). Sýning hennar stendur til 11. nóvember. Listasafn Einars Jónssonar: Sýning í Safna- húsi og högg- myndagaröi Listasafn Einars Jónssonar hefur nú veriö opnað eftir endurbætur. Safnahúsið er opið daglega, nema á mánudögum, frá kl. 13.30—16 og höggmyndagaröurinn, sem I eru 24 eirafsteypur af verkum listamanns- ins, er opinn frá kl. 10—18. Gallerí Gangurinn: Samsýning 12 listamanna I Gallerl Ganginum, Rekagranda 8, stendur yfir samsýning 12 lista- manna frá fjórum Iðndum og mun sýningin standa til nóvemberloka. Fimm listamannanna eru frá Sviss, einn frá Þýskalandi, einn frá Hollandi og fimm frá íslandi. Kjarvalsstaöir: Sverrir Ólafsson Sverrir Ólafsson sýnir nú 33 verk, skúlptúra og veggmyndir, á Kjar- valsstöðum. Verkin eru unnin I stál. kopar og tré. Sverrir hefur tekið þátt I samsýningum hér heima og erlend- is, en slöast hélt hann einkasýningu árið 1978. Sýning hans er opin dag- lega frá kl. 14—22, en henni lýkur á sunnudag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.