Morgunblaðið - 02.11.1984, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 02.11.1984, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1984 39 SAMKOMUR Kvennalistinn: Landsfundur Landsfundur Samtaka um Kvennalista veröur haldinn á morgun og á sunnudag á Hótel Loftleiöum, Kristalsal. Dagskrá fundarins hefst kl. 9 árdegis. Fundarmenn eru beðn- ir aö tilkynna þátttöku á skrifstofu Kvennalistans. MÍR: Byltingarafmæli Félagiö MÍR, menningartengsl Is- lands og Ráöstjórnarrlkjanna, minn- ist 67 ára afmælis Októberbyltingar- innar meö opnun Ijósmyndasýningar og sfðdegissamkomu á morgun og á sunnudag. Ljósmyndasýningin verö- ur opnuö á Vatnsstfg 10 kl. 16 á morgun. Siödegissamkoman, nóv- emberfagnaöur, veröur á Hótel Hofi viö Rauöarárstlg á sunnudag kl. 15. Þar flytja ávörp Evgenlj A. Kosarév, sendiherra Sovétrikjanna á Islandi, og Jón Múli Arnason, útvarpsmaöur. Auk (Dess verður harmonikkuleikur, happdrætti og veitingar. íþróttafélag fatlaðra: Kökubasar Iþróttafélag fatlaöra heldur köku- basar á morgun kl. 14 I Sjálfsbjarg- arhúsinu, Hátúni 12, austurenda. Aö sögn aöstandenda verða þar til sölu bæjarins bestu kökur. Hringurinn: Basar Kvenfélagiö Hringurinn heldur basar á sunnudag kl. 14 I Fóst- bræðraheimilinu. Langholtsvegi 109. Bandalag kvenna: Ráðstefna Bandalag kvenna i Reykjavlk heldur ráöstefnu um hagsmuna- og réttindamál heimavinnandi hús- mæöra I Súlnasal Hótels Sögu á morgun. Ráðstefnan hefst kl. 9.30 og stendur til kl. 16. Erindi flytja Guörún Erlendsdóttir, hrl„ Margrét Matthlasdóttir, húsmóðir, Margrét Thoroddsen, deildarstjóri hjá Trygg- ingastofnun rikisins, og Sigurbjörn Þorbjörnsson, rlkisskattstjóri. FERÐIR Ferðafélag íslands: Undirhlíðar Feröafélag Islands fer á sunnudag kl. 13 I gönguferö. Ekið veröur aö Kaldárseli og gengiö meö Undirhllö- um aö Vatnsskarði. TÓNLIST M Templarahöllin: Harmonikku- unnendur Félag harmonikkuunnenda heldur á sunnudag árlegan skemmtifund sinn I Templarahöllinni á Skóla- vöröuholti. Þar koma fram ýmsir harmonikkuleikarar og spila fyrir gesti. Fundurinn hefst kl. 15 og verö- ur boðið upp á veitingar. Skemmtun- inni lýkur meö dansi. Vínarkvöld verður í Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 4. nóv ember kl. 18:00 Vínarvín - Vínarmatseðill Vínarhljómlist: Carl Billich og Þorvaldur Steingrímsson. Óperusöngvarar frá Vín: Gabriele Salzbacher, sópram, Friedrich Springer, tenór, og Norbert Huber, undirleikari. Kynnir: Helgi Skúlason, leikari. Aðgöngumiðar gilda sem happdrættismiðar. Vinningur er ósvikin „SACHER“ terta frá Vín. Aðgöngumiðasala og borðapantanir eftir kl. 16K30 í síma 20221. FRÍSKk /MÍN Nýr heilsuvökvi fyrir böm og fulloröna. Frískamín er blanda rík af A-, B-, C- og D-vítamínum. Hæfilegur skammtur uppfyllir vítamínþörf allra aldurshópa. Dagleg notkun Frískamíns kemur í veg fyrir vítamínskort á vaxtarskeiöi barna og unglinga. Frískamín meö fersku ávaxta- bragöi fæst í næstu matvöruverslun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.