Morgunblaðið - 27.07.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 27.07.1985, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JÚLl 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kjötiðnaðarmaður Kjötiðnaðarmeistari óskar eftir framtíðar- vinnu á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni. Upplýsingar í síma 91-21883. Þórshöfn Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboösmanni í síma 81281 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík í síma 83033. Tvítug stúlka með stúdentspróf óskar eftir atvinnu í byrjun september, margt kemur til greina. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „T — 8526“. Kennarar Kennara vantar við Grunnskóla Grindavíkur. Kennslugreinar: danska, íþróttir og almenn kennsla. Húsnæöi fyrir hendi. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 92-8555 og 92-8504. Veitingahús úti á landi Óskum eftir að ráða matreiöslumann og þjón á veitingahús úti á landi. Reglusemi og stund- vísi er krafist. Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf óskast sendar til augl.deildar Mbl. fyrir 30. júlí merkt „V—3740“. Grunnskólar Hafnarfjarðar Kennara vantar að grunnskólum Hafnarfjaröar. Kennslugreinar m.a. enska, líf- fræöi, heimilisfræði og smíðar. Nánari upplýsingar í síma 53444. Fræðsluskrifstofa Hafnarfjaröar. VELSMIÐJA PÉTURS AUÐUNSSONAR Óseyrarbraut 3 - 220 Hafnarfirði - Simar 51288-50788 Óskum eftir aö ráöa vana járniönaöarmenn. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 51288. Fjórðungssjúkrahúsið á ísafiröi Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði óskar að ráða nú þegar: Sjúkraliða Starfsfólk í ýmis störf Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 94-3020 eöa 3014. Frá Menntaskólan- um á Akureyri Kennara vantar í vetur í eðlisfræði, stærð- fræöi, sögu og þýsku. Tryggvi Gíslason, skólameistari. Sími96-24078. Almenna verkfræðistofan hf. óskar eftir að ráöa: Vélaverkfræöing, 2-3 ára starfsreynsla æskileg. Ritara,til starfa viö ritvinnslu og almenna vélritun. Góö enskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri að Fellsmúla 26. Bílaumboð - sölu- maður Bílaumboö óskar eftir duglegum og reglu- sömum sölumanni til að annast sölu á nýjum og notuðum bifreiðum. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 30. júlí merkt „Framtíð—8254“. Skrifstofu- afgreiðslustörf Stórt fyrirtæki í miðborginni óskar eftir að ráða stúlku til skrifstofu- og afgreiöslustarfa. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Einhver málakunnátta æskileg. Umsóknir meö uppl. um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. sem fyrst merkt- ar:„M-8256“. Varahlutir Óskum að ráða afgreiöslumann í varahluta- deild. Gott framtíðarstarf fyrir áhugasaman mann. Starfsreynsla og þekking á vélum og varahlutum æskileg. Umsókn meö upplýsing- um um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 898, 128 Reykjavík fyrir 2. ágúst, merkt: „Varahlutadeild“. G/obusf Lágmúla 5, sími 81555. Atvinna óskast 26 ára gamall maður óskar eftir góöri atvinnu. Hefur verið á dráttarbíl í 5 ár. Uppl. í síma 651518. Múrarar óskast Mikil vinna. Upplýsingar í síma 32373 eftir kl. 6 á kvöldin. Eiríkur Jónsson. Bílaumboö óskar eftir starfskrafti til aö annast frágang tollskjala, veröútreikninga og skyld störf. Tilboð sendist augl.deild. Mbl. fyrir 30. júlí merkt „Góö vinnuaöstaða—8310“. Rafvirki Rafvirkja vantar nú þegar. Mikil vinna og gott kaup. Upplýsingar gefur Reynir Gústafsson, rafmagnsverkstæöi Grundarfjarðar, í símum 93-8644 og 93-8638. Aðalbókari Gróiö iönfyrirtæki óskar að ráða aöalbókara nú þegar. Góð starfsaðstaöa, IBM-tölva. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Aöalbókari — 8527“. Starfsfólk óskast 1. Óskum eftir aö ráöa mann til starfa viö næturvörslu nú þegar. 2. Starfskraft til ræstingar á herbergjum og fleira. Krafist er reglusemi og snyrtimennsku. Uppl. á staönum í dag frá kl. 16 til 19. CityHótel, Ránargötu 4A. Sunnuhlíð Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi Sjúkraliðar Lausar stöður í Sunnuhlíö 1. ágúst og 1. sept 1985. Uppl. í síma 45550. Hjúkrunarforstjóri. Áskriftarsíminn er 83033

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.