Morgunblaðið - 27.07.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 27.07.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 1985 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar i ii 'æ* Hraunhellur Sjávargrjót. holtagrjót. rauöa- malarkögglar og hraungrýtl til sölu. Bjóöum greiöslukjör. Simi 92-8094. Dyrasímar — Raflagnir Gestur ratvirkjam., s. 19637. Tek aö mér málningu á þökum ásamt smávægilegum viögeröum. Tilboð og tímavinna. Uppl. í sima 611098 eftir kl. 20. Karl Jósepsson, Skeljagranda 7. Húsbyggjendur — Verktakar Variö ykkur á móhellunni. Notiö aöeins frostfritt fyllingarefni í húsgrunna og götur. Vörubilastööin Þróttur útvegar allar geróir af fyllingarefni, sand og gróöurmold. Vörubilastööin Þróttur, s. 25300. Bandarískir karlmenn óska eftir aö skrifast á viö isl- enskar konur með vináttu eöa nánari kynni í huga. Sendiö uppl. um starf, aldur og áhugamál ásamt mynd til: Femina, Box 1021M, Honokaa, Hawaii 96727, U.S.A. Fíladelfía Almenn bænasamkoma kl. 20.30. KROSSINN ÁLFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGl Samkomur á sunnudögum kl. 16.30. Samkomur á laugardög- um kl. 20.30. Biblíulestur á þriðjudögum kl. 20.30. í dag er opið hús í Þríbúöum, Hverfisgötu 42, kl. 14.00-17.00. Veriö velkomin og lítiö inn. Rabbið um daginn og veginn og drekkiö meö okkur kaffi. Allir velkomnir Samhjálp. Heimatrúboö leikmanna, Hverfisgötu 90. Almenn samkoma á morgun sunnudag kl. 20.30. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 . SÍMAR 1179000 19533. Dagsferðir sunnudag 28. júlí: 1. Kl. 08. Þórsmörk — dagsferö. Ath.: m/lengri dvöl i Þórsmörk. 2. Kl. 10. Krísuvíkurbjarg — Ræningjaatígur. Ekiö um Krisu- vik aö Ræningjastig. Verö kr. 400. 3. Kl. 13. Lækjaveilir — Ketil- stigur — Seltún. Létt gönguleiö yfir Sveifluháls. Verö kr. 400. Miðvikudagur 31. júlí: 1. Kl. 08. Þórsmörk. Dvalargest- ir — dagsferö. Góö gistiaöstaða Mikil náttúrufegurö. Ath.: Fræöslurit nr. 1 er komið út, „Gönguleióir aö Fjallabaki" ettir Guðjón Ó. Magnússon. Feröafélag islands. # UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 28. júlí Kl. 8.00. Þórsmörk. Stansað 3 - 4 klst. í Mörkinni. Verö kr. 650. KL. 13.00. Skálafell á Hellis- heiði. Gott útsýnisfjall. Verö kr. 350. Frítt fyrir börn meö fullorðn- um. Broffför frá B.S.I., bensin- sölu. Miðvikudagsferð i Þórsmörk Brottför kl. 8.00. tyrir sumardvöl °g dagsferö. Sjáumst Utivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. 2.-5. ágúst 1) Alftavatn - Hólmsárbotnar - Strútslaug. (Fjallabaksleiö syðri.) Gist í húsi. 2) Hveravellir - Þjófadalir • Blöndugljúfur. Gist i húsi. 3) Landmannalaugar - Eldgjá - Hratntinnusker. Gist i húsi. 4) Skaftatell - Kjós - Miðfells- tindur. Gönguútbúnaður. Gist i tjöldum. 5) Skaftafell og nágrenní. Stutt- ar/langar gönguferðir. Gist í tjöldum. 6) Óræfajökull - Sandfellsleið. Gist i tjöldum. 7) Sprengisandur - Mývatns- sveit - Jökulsárgljúfur - Tjörnes - Sprengisandur. Gist í svefn- pokaplássi. 8) Þórsmörk - Fimmvöröuháls - Skógar. Gist i Þórsmörk. Þórs- mörk, langar/stuttar gönguferö- ir. Gist i húsi. Brottför i allar ferð- irnar er kl. 20.00 föstudaginn 2. ágúst. 3.-5. ágúst: Þórsmörk. Brottför kl. 13.00. Gist í Skagfjörósskála. Feröist um obyggðir meö Feröa- félaginu um verslunarmanna- helgina Pantió tímanlega. Upp- lýsingar og farmiöasala á skrif- stofu Fí, Öldugötu 3. k raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar ■ÐM-prentari Til sölu IBM-prentari, 5256, 120 cps. Upplýsingar gefur Daníel Lárusson, í síma 10100. Diskótek til sölu Til sölu er eitt af betri diskótekum borgarinnar vel búiö tækjum á besta staö í bænum. Upplýsingar í símum 26555 og 28190. Félagar G.í. Garðaskoðun veröur sunnudaginn 28. júlí kl. 14.00—18.00 (2—6). GARÐYRKJUFÉLAG ISLANDS tílkynningar Danskennaranema (strák) vantar herbergi meö snyrti- og eldunaraö- stööu frá og meö 1. sept. til maíloka. Reglu- semi heitið. Upplýsingar í 95-4446. húsnæöi óskast Styrkveiting úr Minningarsjóði Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar Stjórn Minningarsjóös Helgu Jónsdóttur og Sigurliöa Kristjánssonar auglýsir eftir um- sóknum um styrk úr sjóönum. Markmiö sjóös- ins er stuðningur viö nýjungar í læknisfræöi, einkum á sviöi heila- og hjartaaögeröa, augn- lækninga og öidrunarsjúkdóma. Meö umsóknunum skal fylgja greinargerö um vísindastörf umsækjenda og frekari upplýs- ingar um þaö hvernig þeir hyggjast verja styrknum. Umsóknarfrestur er til 15. sept nk. og ber aö senda umsóknir í póstbox 931, Reykjavík, merktar: „Minningarsjóöur Helgu Jónsdóttur og Sigurliöa Kristjánssonar". Stefnt er aö því aö tilkynna úthlutun 1. okt. nk. | tilboö — útboð ÚTBOÐ Til sölu Tilboö óskast í eftirfarandi bifreiöir og tæki sem eru til sýnis í porti vélamiöstöövar Reykjavíkurborgar í Skúlatúni 1: 1. Volvo FB 88, árg. ’74 2. W sendibifreiö, árg. ’77 3. W sendibifreiö, árg. ’77 4. M. Benz L-207 pallbíll, árg. ’76. 5. Chevrolet Malibu fólksbifr., árg. ’80 6. M. Ferguson 135 dráttarvél, árg. ’74 7. M. Ferguson 165 dráttarvél, árg. ’75 8. PZ 135, sláttuþyrla. Jafnframt er óskaö eftir tiiboöum í 2 strætis- vagna sem eru til sýnis hjá Strætisvögnum Reykjavíkur á Kirkjusandi: 9. Leyland-vörubifreið m. 6 manna húsi. árg.’78 10. Volvo B58 strætisvagn, árg. ’68 11. Volvo B58 strætisvagn, árg. ’68 Tilboðin veröa opnuö á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, fimmtudaginn 1. ágúst nk. kl. 14.00 eftir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REVKJAVIKURBORGAR Frikirk|uvegt 3 Simi 25800 Herraríki stækkar: Leggur áherslu á íslenskan fatnað HERRARÍKI á Snorrabraut var nýlega stækkað og er verslunin nú í um 310 m2 húsnæði. Herraríki leggur áherslu á ís- lenskan karlmannafatnað og skó. 1 búðinni er að finna flestan klæðnað á karlmenn frá tvítugu og eldri. Það kom fram í máli Hjalta Pálssonar, framkvæmdastjóra, við opnun nýju verslunarinnar að árið 1931 voru föt frá fata- verksmiðjunni Gefjun auglýst til sölu fyrir 93 til 118 gamlar krón- ur. Þá var tímakaup verkamanna í vegavinnu á Holtavörðuheiði 90 aurar og 1,31 króna var greidd í fæði. Það tók því verkamanninn 144 tíma að vinna fyrir jakkaföt- um árið 1936. Meðalverð á jakka- fötum í Herraríki nú eru tæpar 7.000 krónur. Tímakaup verka- manna er um 100 krónur, þannig að nú er verkamaður helmingi skemur að vinna fyrir jakkaföt- um en var árið 1936. Verslunarstjóri í Herraríki við Snorrabraut er Birgir Georgs- son.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.