Morgunblaðið - 27.07.1985, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 27.07.1985, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JÚLl 1985 33 iCiöRnu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL l*ú hc*fur mjog mikid að gera í dag og ert ákaflega duglegur við vinnu þína. Varaðu þig samt á því að ofgera þér ekki því það gæti haft alvarlegar afleiðingar í fór með sér. NAUTIÐ _____20. APRlL-20. MAt Yrírmenn þínir eru mjög gagn- rýnir og krefjandi í dag. Láttu þá ekki finna neina veikleika hjá þér því það gcti haft e!; '• f för me* sér. Ein- beittu þér ao því aö vera dug- legur. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Reyndu aA ná sambandi við vini sem þú hefur ekki hitt lengi. ÞaA er mikilvægt aA rckta vin- áttu sina viA aAra vel, þvl gott er aA eiga vin í raun. Vertu heima i kvöld. j KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLÍ ÞaA væri gott fyrir þig aA fá einhverja hvíld í dag. Láttu ekki hjá líAa aA eyAa einhverjum tíma meA vinunum. I*eir eru líka til þó aA þú sért ástfanginn. FarAu i bíó í kvöld. UÓNIÐ 23. JÚLl-22. AGÚST Þú verður að vera óvenjulega þolinroóður í dag því að þolin- mæði þrautir vinnur allar. Osæmileg hegðun fjölwkyldu meðlims verður til þess að skap þitt er ekki mjög gott. MÆRIN 23. ÁGÚST—22. SEPT. I*ú gætir tekið eitt af sjaldgæf- um skapofsaköstum þínum í dag. Reyndu samt eftir fremsta megni að hemja þig þó að við- komandi eigi það raunverulega ekki skilið. Qk\ VOGIN PfiíTÁ 23. SEPT.-22. OKT. Láttu samstarfsmenn þína segja sitt álit á áætlunum þínum. I>eir gætu bent á ýmis atriAi sem má bæta. Reyndu aA stunda lík- amsræktina betur. FarAu út aA skokka í kvöld. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. Þú hefur svolitlar áhyggjur út af ástamálunum. Enda er þaA ekki nema von þar sem þú ert stöA- ugt aA stofna til nýrra kynna. Reyndu nú aA halda þér viA eina manneskju til tilbreytingar. röM BOGMAÐURINN ISJJfi 22.NÓV —21.DES. GerAu einhverjum greiAa í dag. Þú mátt vera viss um aA hann verAur endurgoldinn þér þó að síðar verAi. Astvinir þinir eru þægilegir og gera allt sem þeir geta til að þér IIAi vel. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þú verAur að nota hæfileika þinn til málamiAlunar I dag. Þetta er góAur tími til bvers kyns samvinnu. Reyndu að láta öllum fjölskyldumeðlimum líAa vel í návist þinni. Slfjp VATNSBERINN IsæSní 20.JAN.-18.FEB. Þér tekst mjög vel upp í vinn- unni í dag. Enda mun þér verAa hrósað fyrir. Það gengur ekki eins vel heima hjá þér vegna þess að fjölskyldan rífst einum of mikiA. :< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Ekki fara í ferðalög í dag. Þú ert ekki vel upplagAur og ættir því að fresta öllum ferAalögum til morguns. Aftur á móti getur þú látiA þig dreyma um ferAalag í vínnunni. Túrí£V/iOO KttOt, PML..TOM£K HU>\ Nirr YSRKEFNI Handa DYRAGLENS OJOHAy t?ETTA EK EKJCERT TIL " /\e> SKAMMAST 51n rk)M öll cMjíXb annap \^SLA6lP / LJÓSKA t?éTTUe P/K3SINS 1W ER INPVERSKUff. ) K/MZRi eé TTU fZ r-J OG po VElCVOli SÁ FVfíÍTI TOMMI OG JENNI EF l/IÐ GETUM EKKI NÁPNEF/NO J HONOM OPP ÓR. BÓKINH l. .. PÁ ýrOM \J\Ð Ó\ji BAlZA ALLA LEIÐ JNN ! FERDINAND 1 ”':T:'::::: ..............:L1" 1: .....j.:.. . . ... ..... . ..... : . '.■rry. SMÁFÓLK MARCIE, TOU DON T TACKLE ANOTHER PLAYER BY 6RABBIN6 HER MAlR' UUHAT P0 I 6RAB, 5IR? Magga, þú gerir ekki áhlaup í hvað á ég að rífa, herra? á annan leikmann með þvf að Gríptu bara ekki í hárið á nTa i hárið á honum! mér! Jæja, við skulum reyna aftur ... Nú kem ég! Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Nú færðu tækifæri til að reyna hæfni þína i að rýna í spil and- stæðinj;anna. Norður ♦ 8643 ¥ÁG85 ♦ KD6 ♦ 74 11 Suður ♦ ÁD1075 ♦ 6 ♦ 74 ♦ KDG32 Sagnir ganga: Vf.siur Norður Austur Suður — I lauf I spaði 2 tíglar 3 spaðar l’ass 4 spaðar l'ass l'ass l'ass Andstæðingarnir spila eðli- le«t kerfi. Vestur hefur leikinn með því að spila út laufníunni, sem austur drepur á ás on skiptir yfir í tígul. Vestur drepur og spilar meiri tígli sem austur trompar með spaðatvistinum. Spilar svo laufi til baka og vestur fylgir. Þú ferð inn á blindan á hjartaás spilar spaða. Nían kemur frá austri. Hvað viltu líera? Hvað er vitað um spilið? Jú, vestur hefur sýnt sjö tígla og tvö lauf. Austur fjögur lauf og einn tígul, samtals fimm spil. k Hann á því átta spil i hálitun- um, sem hljóta að skiptast 4-4, því annars hefði hann vakið á hálit en ekki laufi. Hann hefur þá byrjað með fjóra spaða, svo það hlýtur að vera rétt að svína spaðatíunni: Norður ♦ 8643 VÁG85 ♦ KD6 ♦ 74 Vestur ♦ 10973 Jllll ♦ AG109852 ♦ 95 Suður ♦ ÁD1075 ♦ 6 ♦ 74 ♦ KDG32 Austur ♦ KG92 ▼ KD42 ♦ 3 ♦ Á1086 Þú kemst síðan inn á blind- an með því að trompa lauf og svínar aftur. esiö reglulega af ölmm fjöldanum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.