Morgunblaðið - 03.09.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.09.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1985 í DAG er þriöjudagur 3. september, sem er 246. dagur ársins 1985. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 8.32 og síödegisflóð kl. 20.47. Sól- arupprás í Rvík. kl. 6.15 og sólarlag kl. 20.37. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.27 og tungliö í suöri kl. 4.08. (Almanak Háksóla íslands.) Svikult er hjartaö fremur öllu ööru, og spillt er þaö. Hver þekkir þaö. (Jer. 17,9.) KROSSGÁTA 16 LÁRÉTT: 1. aikomumann, 5. hættu- lega, 6. ókyrr, 7. tveir eins, 8. áana, 11. komast, 12. 100 ár, 14. ótU, 16. auðkennir sér. LÓÐRÉTT: 1. hagnaóinum, 2. treysta, 3. hreinn, 4. linnti, 7. frost- skemmd, 9. fægja, 10. f?lögg, 13. skepna, 15. skammstöfun. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. skálks, 5. má, 6. raunar, 9. aur, 10. tt, 11. tg, 12. lin, 13. tala, 15. íma, 17. ritaði. l/H)RETT: 1. skrattar, 2. ámur, 3. lán, 4. sortna, 7. auga, 8 ati, 12. lama, 14. lít, 16. að. hlutavelta FRÉTTIR STAÐVIÐRIÐ sem ríkt hefur á landinu, fer sennilega aö nálgast að vera einsdæmi, einkum er varöar veðurfarid hér á suðvesturhorni lands- ins. Og Veðurstofan telur sig ekki sjá fram á neinar breyt- ingar og spáir áframhaldandi norðaustlægri vindátt, björtu og köldu veðri. í veðurfrétt- um í gærmorgun kom fram að næturfrost hafði orðið mest 1 stig á láglendi í fyrri- nótt norður á Blönduósi. Uppi á Hveravöllum hafði frostið mælst 3 stig um nóttina. Hvergi hafði teljandi úrkoma orðið um nóttina. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í 3 stig. f gærmorgun, snemma, var 10 stiga hiti í Þrándheimi, 12 stig í Sundsvall og 15 stig austur í Vaasa. Þá var 4ra stiga hiti í höfuðstað Græn- lands, Nuuk og 3ja stiga hiti vestur í Frobisher Bay. NÝTT LÍFrRYGGINGAFÉ- LAG. í nýlegu Ijögbirtinga- blaði er tilkynnt um stofnun Líftryggingafélagsins Varðar hf. í Reykjavík. Hlutafé fé- lagsins er kr. 7.500.000. Stofn- endur eru Reykvísk endur- trygging og einstaklingar í Reykjavík og nágrenni. Stjórnarformaðui hins nýja félags er Gísli Örn Lárusson, Rein Mosfellssveit og er hann jafnfram framkvæmdastjóri þess. FÉLAGSHEIMILI TÓNLISTT- ARMANNA HF. er hlutafélag sem stofnað hefur verið hér í Reykjavík. Tilgangur þess er að eiga og reka sameiginlegt félagsheimili fyrir íslenska tónlistarmenn. Hlutafé félags- ins er kr. 4.000.000. Bjarni Marteinsson, Öldugötu 15 er formaður stjórnar hlutafé- lagsins og meöal annarra ráðamanna eru Helga B. Tul- iníus, Freyjugötu 16 og Stefán Edelstein, Laugateigi 18. HVÍTABANDSKONUR fara í skemmtiferð nk. laugardag 7. þ.m. og gefa þessar konur nán- ari uppl. um ferðina í dag: Kristín sími 17193, Ruth simi 76719 og Kristín í síma 13785. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Starfið hefst að loknum sumarleyfum á morg- un, miðvikudaginn 4. septem- ber. Verður farið í heimsókn í Listasafn Einars Jónssonar og lagt af stað kl. 13.30 frá Fann- borg 1. FÉLAGSMIÐSTÖÐ Geðhjálpar, félags fólks með geðræn vandamál, aðstandenda þess og velunnara í Veltusundi 3b við Hallærisplanið verður opin alla daga, 1. sept. til 18. sept. kl. 14—17. Viðtals- og síma- þjónusta er miðvikudaga kl. 16—18 í síma félagsmiðstöðv- arinnar 25990. FRÁ HÖFNINNI UM helgina komu Arnarfell og Laxá til Reykjavíkurhafnar. I fyrrinótt kom Hofsá að utan. Þá kom Grundarfoss í gær og af veiðum komu togararnir Hjörleifur og Snorri Sturluson. Þá kom Askja úr strandferð og hvalbáturinn Hvalur 9 kom inn. SAGT hefur verið frá því að 10. september næstkomandi komi út 5 frímerki og birtum við myndir af tveim þeirra í blaðinu. Þetta eru hin frímerkin þrjú: Beitusmokkur, 700 aura frímerki sem er rauðbrúnt. Þá er 800 aura frímerki með trjónukrabba, dökkbrúnt og 900 aura frimerkið er sæfífill og er rautt. Segir í fréttatilk. um frímerkin m.a. að hér við land séu þekktar um 20 tegundir sæfífla, en þeir teljast til holdýra. HEIMILISDÝR ÞESSI köttur er frá Hverfis- götu 65 hér í bænum. Hann týndist að heiman frá sér 25. ágúst. Hann er hvítur og svartur, áberandi hvitur blett- ur milli augnanna og hvítar hosur. Þá eru eyrun hvít inn- anverð. Fundarlaunum er heitið fyrir köttinn. Síminn á heimilinu er 25606. dagbók Ég varð að taka af þeim hólkana góði. Þeir eru ekki einu sinni með byssuleyfi þessir dátar!! Kvöld-, natur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 30. ágúst til 5. september aö báóum dögum meötöldum er i Laugavags apóteki Auk þess er Holts apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaóar á laugardögum og heigidögum, en hægt er aö ná sambandi viö iækni á Göngudeild Landspítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 siml 29000. BorgerspíUlinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slyta- og tjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (síml 81200). Eflir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónæmiaaögoröir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini. Noyösrvakt Tannlæknafól. íalanda i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akuroyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garöabær: Heilsugæslan Garóaflöt simi 45066. Neyóar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjöröur Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11—15. Simsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur, Garóabær og Alftanes sími 51100. Kaflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tíl föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Saffoas: Selfoss Apótak er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranaa: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoó viö konur sem beittar hafa verlö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. MS-fétagiö, Skógarhlfð 8. Opió þriöjud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaréögjöfin Kvannahúainu vió Hallærisplanió. Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. 8ÁÁ Samtök áhugafóiks um áfenglsvandamálló, Siöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvarl) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traöar- kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga. siml 19282. AA-samtökin. Eiglr þú viö áfenglsvandamál aó striöa, þa er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfraðistöðin: Ráögjöf f sálfrseöilegum efnum Síml 687075. StuttbylgjuMndingar útvarpsins til útlanda daglega: á 13797 kHz, 21,74 m: Kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda Kl. 12.45—13.15 til Bretlands og meglnlands Evrópu. Kl. 13.15—13.45 til austurhluta Kanada og Bandarikjanna. A 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurtanda. Kl. 19.35/45—20.15/25 tll Bretlands og meginlands Evr- ópu. A 12112.5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna. Isl. timi, sem er saml og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. Sssng- urkvannadaild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartíml fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringains: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlaekningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi — Landakotsepitati: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Helmsóknartiml frjáls alla daga. Grensáadaild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuvarndarstööin: Kl. 14 tll kl. 19. — Faaðingarbaimili Raykjavikur. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — FIAkadailcfc Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — KópavogaluaUÖ: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — VifUaataóaapltali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. - 81. Jóaofaapltali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarhaimili i Kópavogi: Heimsóknartiml kl. 14—20 og eftir samkomulagl. Sjúkrahúa Kaflavikurtsaknia- héraóa og heilsugæzlustöóvar: Vaktþjónusta allan sól- arhringinn. Sími 4000. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami 8 ími á helgidög- um. Rafmagnsvaitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókasafn ialanda: Safnahúslnu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna hetmlána) sömu daga kl. 13—16. HáskóUbókautn: Aóalbyggingu Háskóla islands. Oplö mánudaga tll föstudaga kl. 9—17. Uppfýslngar um opnunartima útlbúa í aöalsafni, simi 25088. Þjúöminjasalnið: Opfö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stolnun Áma Magnúaaonar Handritasýnlng opin þrlðju- daga, fimmtudaga og laugardags kl. 14—16. Listasafn fslanda: Oplö sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavfkur AAalaafn — Utlánsdeild, ÞinghoHsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —april er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3Ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.30. Aóalsafn — lestrarsalur. Þlngholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—april er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Aóalsafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a. simi 27155. BsBkur lánaöar skipum og stofnunum. Sófhoimasafn — Sólheimum 27. síml 36814. Opió mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. SepL—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 —12. Lokaö frá 1. júlí—5. ágúst. Bókin hsim — Sólheimum 27, simi 83780. Hetmsend- ingarþjónusta tyrir tatlaöa og aldraöa. Simatiml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HotsvaHaaafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaó í frá 1. júlí—11. ágúst. Bústaóasafn — Bústaóaklrkju, simi 36270. Opló mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sepl,—april er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júlí—21. ágúst. Bústaóasafn — Bókabilar, simi 36270. Viókomustaóir víós vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júlí—28. ágúst. Norræns húsiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbajaraafn: Oplö frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Ásgrímssafn Bergstaóastrætl 74: Opiö alla daga vikunn- ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumaraýnlng tll ágústloka Hðggmjndssafn Asmundar Sveinssonar vlA Slgtún er oplö þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Uatasafn Elnars Jónesonar. Oplö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurlnn opinn alladagakl. 10—17. Hút Júna Stgurðasonar I Kaupmannahðfn er oplö mló- vikudaga tll fðstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. KjarralsalaAlr Oplö alla daga vtkunnar kl. 14—22. Búkaaafn Kópsvogs, Fannborg 3—5: Opió mán,—föat. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrlr bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. NéttúrufraAtetofa Kópavogs: Opln é mlövlkudðgum og laugardögum kl. 13.30—16. ORD DAGSINS Reykjavik síml 10000. Akureyrl sími 00-21040. Slgluf jöröur 00-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Lokuö um óákveöinn tima. Sundlaugamar ( Laugardal og Sundlaug Vssturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30 Sundtougar Fb. BrstóhottL Opln mánudaga — löstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartknl er mlöaö vló þegar sðiu er hætt. Þá hata gestir 30 mfn. tll umráöa. Varmértaug I Mostottesrsft: Opm mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30 Sundhöll Ksflavfkur er opin mánudaga — flmmludaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þrlójudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundtoug Kópevogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlöjudaga og mlövlku- daga kl. 20-21. Sfmlnn er 41299. Sundtoug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — töstudaga kl. 7—21. Laugardaga fri kl. 8—16 og sunnudaga tré kl. 9—11.30. Sundlaug Akursyrar er opln mánudaga — fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfml 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opln mánudaga—töstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.