Morgunblaðið - 03.09.1985, Side 8

Morgunblaðið - 03.09.1985, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1985 í DAG er þriöjudagur 3. september, sem er 246. dagur ársins 1985. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 8.32 og síödegisflóð kl. 20.47. Sól- arupprás í Rvík. kl. 6.15 og sólarlag kl. 20.37. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.27 og tungliö í suöri kl. 4.08. (Almanak Háksóla íslands.) Svikult er hjartaö fremur öllu ööru, og spillt er þaö. Hver þekkir þaö. (Jer. 17,9.) KROSSGÁTA 16 LÁRÉTT: 1. aikomumann, 5. hættu- lega, 6. ókyrr, 7. tveir eins, 8. áana, 11. komast, 12. 100 ár, 14. ótU, 16. auðkennir sér. LÓÐRÉTT: 1. hagnaóinum, 2. treysta, 3. hreinn, 4. linnti, 7. frost- skemmd, 9. fægja, 10. f?lögg, 13. skepna, 15. skammstöfun. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. skálks, 5. má, 6. raunar, 9. aur, 10. tt, 11. tg, 12. lin, 13. tala, 15. íma, 17. ritaði. l/H)RETT: 1. skrattar, 2. ámur, 3. lán, 4. sortna, 7. auga, 8 ati, 12. lama, 14. lít, 16. að. hlutavelta FRÉTTIR STAÐVIÐRIÐ sem ríkt hefur á landinu, fer sennilega aö nálgast að vera einsdæmi, einkum er varöar veðurfarid hér á suðvesturhorni lands- ins. Og Veðurstofan telur sig ekki sjá fram á neinar breyt- ingar og spáir áframhaldandi norðaustlægri vindátt, björtu og köldu veðri. í veðurfrétt- um í gærmorgun kom fram að næturfrost hafði orðið mest 1 stig á láglendi í fyrri- nótt norður á Blönduósi. Uppi á Hveravöllum hafði frostið mælst 3 stig um nóttina. Hvergi hafði teljandi úrkoma orðið um nóttina. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í 3 stig. f gærmorgun, snemma, var 10 stiga hiti í Þrándheimi, 12 stig í Sundsvall og 15 stig austur í Vaasa. Þá var 4ra stiga hiti í höfuðstað Græn- lands, Nuuk og 3ja stiga hiti vestur í Frobisher Bay. NÝTT LÍFrRYGGINGAFÉ- LAG. í nýlegu Ijögbirtinga- blaði er tilkynnt um stofnun Líftryggingafélagsins Varðar hf. í Reykjavík. Hlutafé fé- lagsins er kr. 7.500.000. Stofn- endur eru Reykvísk endur- trygging og einstaklingar í Reykjavík og nágrenni. Stjórnarformaðui hins nýja félags er Gísli Örn Lárusson, Rein Mosfellssveit og er hann jafnfram framkvæmdastjóri þess. FÉLAGSHEIMILI TÓNLISTT- ARMANNA HF. er hlutafélag sem stofnað hefur verið hér í Reykjavík. Tilgangur þess er að eiga og reka sameiginlegt félagsheimili fyrir íslenska tónlistarmenn. Hlutafé félags- ins er kr. 4.000.000. Bjarni Marteinsson, Öldugötu 15 er formaður stjórnar hlutafé- lagsins og meöal annarra ráðamanna eru Helga B. Tul- iníus, Freyjugötu 16 og Stefán Edelstein, Laugateigi 18. HVÍTABANDSKONUR fara í skemmtiferð nk. laugardag 7. þ.m. og gefa þessar konur nán- ari uppl. um ferðina í dag: Kristín sími 17193, Ruth simi 76719 og Kristín í síma 13785. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Starfið hefst að loknum sumarleyfum á morg- un, miðvikudaginn 4. septem- ber. Verður farið í heimsókn í Listasafn Einars Jónssonar og lagt af stað kl. 13.30 frá Fann- borg 1. FÉLAGSMIÐSTÖÐ Geðhjálpar, félags fólks með geðræn vandamál, aðstandenda þess og velunnara í Veltusundi 3b við Hallærisplanið verður opin alla daga, 1. sept. til 18. sept. kl. 14—17. Viðtals- og síma- þjónusta er miðvikudaga kl. 16—18 í síma félagsmiðstöðv- arinnar 25990. FRÁ HÖFNINNI UM helgina komu Arnarfell og Laxá til Reykjavíkurhafnar. I fyrrinótt kom Hofsá að utan. Þá kom Grundarfoss í gær og af veiðum komu togararnir Hjörleifur og Snorri Sturluson. Þá kom Askja úr strandferð og hvalbáturinn Hvalur 9 kom inn. SAGT hefur verið frá því að 10. september næstkomandi komi út 5 frímerki og birtum við myndir af tveim þeirra í blaðinu. Þetta eru hin frímerkin þrjú: Beitusmokkur, 700 aura frímerki sem er rauðbrúnt. Þá er 800 aura frímerki með trjónukrabba, dökkbrúnt og 900 aura frimerkið er sæfífill og er rautt. Segir í fréttatilk. um frímerkin m.a. að hér við land séu þekktar um 20 tegundir sæfífla, en þeir teljast til holdýra. HEIMILISDÝR ÞESSI köttur er frá Hverfis- götu 65 hér í bænum. Hann týndist að heiman frá sér 25. ágúst. Hann er hvítur og svartur, áberandi hvitur blett- ur milli augnanna og hvítar hosur. Þá eru eyrun hvít inn- anverð. Fundarlaunum er heitið fyrir köttinn. Síminn á heimilinu er 25606. dagbók Ég varð að taka af þeim hólkana góði. Þeir eru ekki einu sinni með byssuleyfi þessir dátar!! Kvöld-, natur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 30. ágúst til 5. september aö báóum dögum meötöldum er i Laugavags apóteki Auk þess er Holts apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaóar á laugardögum og heigidögum, en hægt er aö ná sambandi viö iækni á Göngudeild Landspítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 siml 29000. BorgerspíUlinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slyta- og tjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (síml 81200). Eflir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónæmiaaögoröir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini. Noyösrvakt Tannlæknafól. íalanda i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akuroyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garöabær: Heilsugæslan Garóaflöt simi 45066. Neyóar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjöröur Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11—15. Simsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur, Garóabær og Alftanes sími 51100. Kaflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tíl föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Saffoas: Selfoss Apótak er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranaa: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoó viö konur sem beittar hafa verlö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. MS-fétagiö, Skógarhlfð 8. Opió þriöjud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaréögjöfin Kvannahúainu vió Hallærisplanió. Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. 8ÁÁ Samtök áhugafóiks um áfenglsvandamálló, Siöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvarl) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traöar- kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga. siml 19282. AA-samtökin. Eiglr þú viö áfenglsvandamál aó striöa, þa er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfraðistöðin: Ráögjöf f sálfrseöilegum efnum Síml 687075. StuttbylgjuMndingar útvarpsins til útlanda daglega: á 13797 kHz, 21,74 m: Kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda Kl. 12.45—13.15 til Bretlands og meglnlands Evrópu. Kl. 13.15—13.45 til austurhluta Kanada og Bandarikjanna. A 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurtanda. Kl. 19.35/45—20.15/25 tll Bretlands og meginlands Evr- ópu. A 12112.5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna. Isl. timi, sem er saml og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. Sssng- urkvannadaild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartíml fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringains: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlaekningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi — Landakotsepitati: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Helmsóknartiml frjáls alla daga. Grensáadaild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuvarndarstööin: Kl. 14 tll kl. 19. — Faaðingarbaimili Raykjavikur. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — FIAkadailcfc Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — KópavogaluaUÖ: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — VifUaataóaapltali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30-20. - 81. Jóaofaapltali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarhaimili i Kópavogi: Heimsóknartiml kl. 14—20 og eftir samkomulagl. Sjúkrahúa Kaflavikurtsaknia- héraóa og heilsugæzlustöóvar: Vaktþjónusta allan sól- arhringinn. Sími 4000. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami 8 ími á helgidög- um. Rafmagnsvaitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókasafn ialanda: Safnahúslnu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna hetmlána) sömu daga kl. 13—16. HáskóUbókautn: Aóalbyggingu Háskóla islands. Oplö mánudaga tll föstudaga kl. 9—17. Uppfýslngar um opnunartima útlbúa í aöalsafni, simi 25088. Þjúöminjasalnið: Opfö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stolnun Áma Magnúaaonar Handritasýnlng opin þrlðju- daga, fimmtudaga og laugardags kl. 14—16. Listasafn fslanda: Oplö sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavfkur AAalaafn — Utlánsdeild, ÞinghoHsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —april er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3Ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.30. Aóalsafn — lestrarsalur. Þlngholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—april er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Aóalsafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a. simi 27155. BsBkur lánaöar skipum og stofnunum. Sófhoimasafn — Sólheimum 27. síml 36814. Opió mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. SepL—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 —12. Lokaö frá 1. júlí—5. ágúst. Bókin hsim — Sólheimum 27, simi 83780. Hetmsend- ingarþjónusta tyrir tatlaöa og aldraöa. Simatiml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HotsvaHaaafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaó í frá 1. júlí—11. ágúst. Bústaóasafn — Bústaóaklrkju, simi 36270. Opló mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sepl,—april er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júlí—21. ágúst. Bústaóasafn — Bókabilar, simi 36270. Viókomustaóir víós vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júlí—28. ágúst. Norræns húsiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbajaraafn: Oplö frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Ásgrímssafn Bergstaóastrætl 74: Opiö alla daga vikunn- ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumaraýnlng tll ágústloka Hðggmjndssafn Asmundar Sveinssonar vlA Slgtún er oplö þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Uatasafn Elnars Jónesonar. Oplö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurlnn opinn alladagakl. 10—17. Hút Júna Stgurðasonar I Kaupmannahðfn er oplö mló- vikudaga tll fðstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. KjarralsalaAlr Oplö alla daga vtkunnar kl. 14—22. Búkaaafn Kópsvogs, Fannborg 3—5: Opió mán,—föat. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrlr bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. NéttúrufraAtetofa Kópavogs: Opln é mlövlkudðgum og laugardögum kl. 13.30—16. ORD DAGSINS Reykjavik síml 10000. Akureyrl sími 00-21040. Slgluf jöröur 00-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Lokuö um óákveöinn tima. Sundlaugamar ( Laugardal og Sundlaug Vssturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30 Sundtougar Fb. BrstóhottL Opln mánudaga — löstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartknl er mlöaö vló þegar sðiu er hætt. Þá hata gestir 30 mfn. tll umráöa. Varmértaug I Mostottesrsft: Opm mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30 Sundhöll Ksflavfkur er opin mánudaga — flmmludaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þrlójudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundtoug Kópevogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlöjudaga og mlövlku- daga kl. 20-21. Sfmlnn er 41299. Sundtoug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — töstudaga kl. 7—21. Laugardaga fri kl. 8—16 og sunnudaga tré kl. 9—11.30. Sundlaug Akursyrar er opln mánudaga — fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfml 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opln mánudaga—töstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.