Morgunblaðið - 03.09.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 03.09.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1985 47 kvenna sem hefði tamið sér að drekka mikið og drekka daglega eins og ofdrykkjumenn vor á með- al gera. Þessi ofdrykkja kvennanna hef- ur einnig leitt annað af sér. Dr. Kirsten Lee læknir hefur með rannsóknum sínum sýnt fram á að börnum með meðfædda galla, sem rekja má til drykkju móður, eink- um þó vangefnum, hefur fjölgað afar mikið síðasta áratug. Afengisneysla móður á með- göngutíma er nú orðin jafnalgeng orsök fávitaháttar eða algengari en mongólismi hefur nokkurn tíma verið svo að þar stöndum við gagnvart miklu og alvarlegu vandamáli. Drykkjusiðir Dana eru í stórum dráttum mjög ólíkir drykkjuvenj- um annarra norrænna þjóða. Annars vegar er um að ræða mjög almenna drykkju en þó misjafna milli einstaklinga, hins vegar þá merkilegu staðreynd að ofdrykkja er tíðari meðal þeirra efnuðustu en annarra. Við þetta bætist svo að drykkja er orðin að vandamáli meðal kvenna. Ljóst er að taka verður hér á hlutunum á annan veg en þar sem ofdrykkja er, a.m.k. framar öðru, bundin lágstéttum. í Danmörku höfum við löngum, eins og aðrir Norðurlandamenn, litið á ofdrykkju sem félagslegt vandamál og tekið hefur verið á málunum sem slíkum. Hér eru nú rúmlega 15.000 drykkjumenn undir læknishendi ár hvert. Það er mjög ef tekið er mið af þeim fjölda ofneytenda sem eru í hættu eða eru þegar orðnir veikir af drykkju á einhvern hátt. — Ef á að ná þessu fólki — sem enn er margt á sínum stað og við sín störf í samfélaginu — verður að beita öðrum aðferðum en gert hefur verið hingað til og leitast við að fá þennan fjölda til að leita hjálpar. Enn ríkir sá hugsunar- háttur í Danmörku að ofdrykkja sé nátengd lágstéttunum og oft er gert ráð fyrir að hún leiði ætíð til glæpa, bæði aldinna og ungra, og ofbeldis gagnvart konum og börn- um. Þetta viðhorf fælir marga frá að leita læknishjálpar. Rétt er þó að í Danmörku er margt drykkju- manna í lágstéttunum og marga þeirra er afar erfitt að fá í með- ferð og árangur hennar jafnan lélegur þótt miklu fé sé til kostað. — Drykkjumönnum, sem eru sæmilega stæðir og ekki enn orðn- ir félagsleg reköld, er oft auðveld- ara að hjálpa en þeim sem dýpra eru sokknir. Oft nægir þeim að- stoð göngudeilda og er hún að sjálfsögðu miklu ódýrari en dvöl á stofnunum. — En erfiðlega gengur að fá þetta fólk til að leita aðstoð- ar — meðan ekki er almennt við- urkennt að ofdrykkjumenn eru yf- irleitt hvorki glæpamenn né ofbeldismenn heldur venjulegt fólk sem fólk sem á hinn bóginn drekkur sér til óbóta og stofnar með því heilsu og lífsgleði sinni og fjöl- skyldu sinnar í voða. Wifundur er yfirlæknir við áfeng- issjúkradeild í Kaupmannahöfn. lýðing: Ólafur Haukur Arnason. Hraðlestrarnámskeið Viltu margfalda lestrarhraða þinn? Skelltu þér þá á næsta hraðlestrarnámskeið sem hefst 10. sept. n.k. Skráning öll kvöld kl. 20—22 í síma 16258. Hraðlestrarskólinn V J Nýtt Nýtt peysur, blússur, pils, buxnapils. Glugginn Laugavegi 40 Kúnsthúsinu. Sími 12854 Vandaður en ódýr Pantiö nýja Kays-vetrarlistann á kr. 200 + buröargjald. Nýjasta vetrarlínan, búsáhöld, leikföng o.fl. o.fl. Pantið skólafötin Höfum opnaö nýtt útibú aö Síöumúla 8. Opið frá kl. 1—6. B. M AGNÚSSON HÓLSHRAUNI 2 - SÍMI 52866 • P.H. 410 ■ HAFNARFIRÐI ] s PJöfóar til LXfólksí öllum tarfsgreinum! l Bókin Hagfræöi og stjórnmál eftir dr. Magna Guðmundsson er uppseld hjá forlagi, en fæst enn í helztu bókaverzlunum. Tryggið yður eintak í tíma. Bók ómissandi fyrir hagfræðinga, viðskiptafræð- inga, stjórnmálamenn og athafnamenn. Útgefandi Við höfum opnað aftur eftir gagngerar endurbætur sem gera okkur kleift að veita fljótari og betri þjónustu. Nú getum við tekið við bílum af öllum stærðum og gerðum. Tryggðu þér öruggt eftirlit og umhirðu þess búnaðar bílsins sem mest mæðir á. Með því að... ... taka upp símtólið og panta tíma í síma 21246, eða renna viö á smurstöð Heklu hf. Laugavegi 172. Þarsem ... ... þú slappar af í nýrri vistlegri móttöku, færð þér kaffi og lítur í blöðin. A meðan... ... við framkvæmum öll atriði hefðbundinnar smumingar, auk ýmissa smáatriða t.d. smumingar á hurðalömum og læsingum. Auk þess ... ... athugum við ástand viftu- reima, bremsuvökva, ryðvamar og pústkerfis og látum þig vita ef eitthvert þessara atriða þarfnast lagfæringa. Altt... 5MUR5TÖÐ ... þetta tekur aðeins 15-20 mínútur og þú ekur á brott með góða samvisku á vel smurðum bíl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.