Morgunblaðið - 24.09.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.09.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER1985 9 ALLT í RÖÐ OC REGLU! Ef þú ert þreytt(ur) á óreiðunni og uppvaskinu í kaffistofunni þá er Duni kaffibarinn lausn á vandanum. Duni er ódýrasti barínn í bænum Duni kaffibarinn sparar bæði tíma og pláss. Hann getur staðið á borði eða hangið á vegg. - hann kostar aðeins 3.550.- krónur! (Innifalið í verði: Málmstandur, 2000 mál, tíu höldur og 1000 teskeiðar.) STANDBERG HF. - kaffistofa í hverjum krók! Sogavegi 108 símar 35240 og 35242 T^LfrcLmcLlkadulinn iyi*v cil*11 ^-lettisgötu 12-18 MAZDA 826 GLX 1985 Grásanz, ekinn 18 þ. km. 2000 vól, sjálf- skiptur, vökvastýri, útvarp, vönduö blfreiö. Verö 510 þús. 90 2ja dyra 1985 rauöur, ekinn 10 þ. km. 5 gíra, útvarp, segulband. Verö 540 þús. Citroén BX 19 TRD 1984 Rústrauöur, ekínn 13 þ.km. Dtesel, vökva- stýri, útvarp, segulband, snjódekk, sumar- dekk. Verö 550 þús. Mazda 626 LX 2000 1983 4ra dyra, ekinn aöeins 14 þ. km. Daihatsu Charade 1980 Ekinn aöeins 56 þ. km. Suzuki-sendibíll (bitabox) 1981 Ekinn 38 þ. km. Gott eintak. Toyota Hi-Lux pickup 1984 Diesel, ekinn 17 þ. km. (Kanada-týpa). Mazda 929 Station 1982 Beinsk. m/aflstýri. Góöur bíll. Volvo 244 GL 1981 Ekinn 40 þ. km. Fallegur bill. Suzuki Alto 1983 Slálfskiptur, eklnn aöeins 22 þús. km. Lancer 1500 1984 Ekinn 22 þ. km. Subaru 4x4 Station 1982 Ekinn aöeins 42 þ. km. Gott útlit. HONDA PRELUDE 1980 Hvitur, sjálfskiptur, fallegur m/framdrifi. Verö 320 þús. sportbíll Saab 900 GLS 1983 Rauöur, eklnn 19 þ.km. Verö 530 þús. Saab 900 GLE 1982 Grænsanz, ekinn 35 þ.km. Sjálfskiptur, vökvastýri, topplúga. M. Benz 230E 1983 Maron-rauöur, sjálfskiptur, sóllúga o.fl. aukahlutir. Ekinn 49 þ. km. Snjó- og sumar- dekk. Mikil sala Vantar nýlega bíla á staöinn. Gott sýningarsvæöi. Staksteinar og falsað viðtal f}mu" I 'Ln£Tb‘UK Mor*«bl»4«n» I L rÓ8tad»K er vitnað í |"rSlI 'l2- látti kí, '»7». H * «*<l«BUtllót í EÍMUwf, l*,“*n* W«. 1 I___1d“r lnc**1 “m eftirfar °tt Júgöslðvum, en á besaun, W»?.RúMa(,túde„u1Sgr: aajaa: J^aldrei mvndi Hinn sovézki sannleikur Össur Skarphéöinsson, ritstjóri Þjóöviljans, heldur því blákalt fram í athugasemd, sem birt var í Morgunblaðinu sl. laugardag, aö „viðtal“ viö hann, sem birt var í sovézkum fjölmiöli og endurbirt í Fréttum frá Sovétríkjunum (12.tbl. 1976), hafi verið falsaö frá rótum. Ennfremur hafi Sovét- menn falsaö viötal við hann, sem birt hafi verið í enskri hliðstæðu Frétta frá Sovétríkjunum, World Student News. Staksteinar staldra í dag viö þessa fullyrðingu ritstjóra Þjóöviljans, áreiöanleik frétta frá Sovétríkjunum yfirhöfuð — og aödragandann aö athugasemd ritstjórans. Hið gerska ævintýri rit- stjóra Þjóð- viljans i Arásin á Morgunblaðið Össur Skarphéöinsson, ritstjóri Þjóðviljans, hefur ítrekað látið að því liggja að Morgunblaðið sé halt undir aðskilnaðarstefnu stjórnvalda í Suður-Afríku. Hann hélt því Ld. fram fyrir skemmstu að Morg- unblaðið hefði ekki tekið afstöðu í forystugrein gegn aðskilnaðarstefnunni. „Getur það verið,“ spurði Össur, „að stjórnendur blaðsins séu hræddir við, að skoðanir þeirra mæti víðtækri andstöðu íslend- inga?“ Þessi staðhæfmg ritstjór- ans var meginefni Stak- steina sl. (ostudag. Þar var honum í vinsemd bent á tiltekin ritstjórnarskrif Morgunblaösins, hvar tek- in var einörð afstaða gegn aðskilnaðarstefnunni. Full- yrðing hans var sum sé byggð á sovézkum áreið- - anleik. Jafnframt var vitn- að til „viðtals" sovézks fjölmiðils við ritstjórann, sem endurprentað var í Fréttum frá Sovétríkjun- um, hvar skólakerfi og mannréttindum í Sovétríkj- unum er sungin lof og dýtð. Fölsun segir ritstjórinn Morgunblaðið birtir sl. laugardag athugasemd frá ritstjóranum. I*ar minnist hann ekki einu orði á fyrri staðhæfingar og ásakanir um meinta afstöðu Morg- unblaðsins til aðskilnað- arstefnunnar í S-Afríku. Þögn hans þar um segir þó meira en mörg orð. Má kanski skilja hana sem beiðni um afsökun? Hinsvegar heldur hann því fram að viðtal það við hann, sem fyrst birtist í sovézkum fjölmiðli en síð- an í Fréttum frá Sovétríkj- unum bér heima, hafi aldrei verið tekið. „Viðtal- ið“ hafi verið „frilsun frá upphafi til enda“. „Það var hinsvegar ekki eina „við- talið“ sem þessir andskot- ar bjuggu til við mig", full- yrðir Ossur, heldur hafi sami leikur verið leikinn í „World Student News“, sem er „eitt af appírötum austverja", svo orð hans sjálfs séu hér notuð. Síðbúin fullyrðing rit- stjórans um friLsun sov- ézkra fjölmiðla, sem Frétt- ir frá Sovétríkjunum birtu hér heima fyrir tæpum níu árum, skal ekki dregin í efa. Hún vekur hinsvegar upp álcitnar spurningar um áreiðanleika frétta í og frá Sovétrkjunum almennt. FréUaviðtöl við gesti í Sov- étríkjunum eru lolsuð frá grunni, ekki einungis til birtingar þar, heldur jafn- framt í heimalandi viðkom- enda. Hver er þá áreiðan- leiki annars efnis í Frétt- um frá Sovétríkjunum, sem sovézka sendiráðið gefur hér út í samvinnu við íslenzka hlaupatík? Hver er virðing þeirra, sem að slíkri útgáfu standa, fyrir hínum almenna lesenda hér á landi? Er útgáfa Frétta frá Sovétríkjunum, eins og að henni er staðið, ekki hein móðgun við ís- I lenzka þjóð? Össur Skarphéðinsson, ritstjóri Þjóðviljans, viður- kennir hins vegar frir sína til Sovétríkjanna á mót, sem „haldið var aö frum- kvæði stúdentaráðs Sovét- ríkjanna". *- Mótið var haklió undir kjörorðinu: „Stúdentar fyrir frið og samvinnu, fyrir frelsi og sjálfstæði þjóðanna"! Þaö var því táknrænt eða hitt þó beldur, að halda mótið í KLstlandi, fyrrum sjálf- stæðu smáríki við Eystra- salt, sem var (ásamt Lett- landi og Litháen) innlimað í sovézka herveldið; í landi þar sem verið er að útrýma menningu, þjóðerni og tungu af hinni sovézku „herraþjóð". I*að eitt að þiggja slíkt boð segir sína I sögu. I»að er hinsvegar eftir- tektarvert hve hart Óssur Skarphéðinsson og fleiri slikir bregðast við til að sverja af sér tengsl við Sov- étríkin. I*essi höröu við- brögð sýna ekki hvað sízt, að í hjarta sínu skammast þeir sín fyrir þann óskapn- að, sem sovétsósíalisminn er í reynd. Ríkin í A-Evr- ópu, sem híta, svo að segja ein ríkja í veröldinni, „æskuhugsjón" róttækra vinstri manna. fótumtroða mannréttindi rækilegar en nokkur önnur. „Hugsjón- ir“ þeirra eru í fram- kvæmd hin hliðin — og verri hlióin — á „apart- heid-stefnunni“. Var ein- hver að kreljast mótað- gerða, þ.e. viðskiptahafta á Sovétríkin? Það þarf cngan að undra þó lygin í formi „Frétta frá Sovétríkjunum" (saman- ber athugasemd (>ssurar Skarphéðinssonar) sé skálkaskjól marx-leninism- i ans á líðandi stund. Gódan daginn! Eigendur Sparísinrteina Rúnssjóðs! Eítiríarandi ílokka Spariskírteina er nú hœgt að innleysa Kjarabréi eða verðtryggð veðskuldabréf í stcrð Sparískírteina Rúríssjóðs, 13-18%vextir FLOKKUR NAFNVEXTIR INNL.VERÐ PR.KR. 100,- INNLAUSNARD. 1971-1 — 23.782,80 15. sept. '85 1972-2 8.4% 17.185.51 15. sept. '85 1973-lA 9,1% 12.514,96 15. sept. '85 1974-1 9.1% 7.584,97 15. sept. '85 1977-2 3,7% 2.605,31 10. sept. '85 1978-2 3,7% 1.664,34 10. sept. '85 1979-2 3,7% 1.085,03 15. sept. '85 umíram verðtryggingu. se Vcröbréfamarkaöur FjárfestingarfélagsirLs Fjárhúsinu, Hafnarstræti 7. 101 Reykjavík, sími 28566. V.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.