Morgunblaðið - 24.09.1985, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 24.09.1985, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER1985 33 V-Eyfellingar rétta Holti 20. september. í YNDISLEGU haustveðri réttuðu Vestur-Eyfellingar í lögrétt sinni við Fitjarál skammt frá Heimalandi í dag. Smalaður er afrétturinn, sem samanstendur af Almenningum, Merkurtungum, Stakkholti og Steinsholti, en auk þess er farið um Þórsmerkursvæðið og það hreinsað af fé. Smalamennskan tekur 6 daga alls og er dvalið á næturna við hinar bestu aðstæður í Skála Ferðafélagsins í Langadal. Baldur Björnsson fjallkóngur svaraði því aðspurður, að féð sem kæmi nú af afrétti væri í meðal- lagi, en heldur misjafnt og kenndi hann þurrkum sumarsins um. Um siðustu mánaðamót hefðu bændur náð í fé á afréttinn til að hlífa honum. Á réttardaginn er ætíð hátíð í sveitum þar sem ungir og gamlir hittast, rifjaðir eru upp sumar- dagar og gamlir dagar, — æsku- dagar, sem fá ljóma í minningunni. Það er réttað, hlegið og skálað. FréttariUri. MorKunblaðið/ólafur K. Magnússon. U.þ.b. 3—400 manns söfnuðust saman í blíðskaparveðri. Seltjarnarnes: Björgunarsveitin Albert kynnir starfsemi sína BJÖRGUNARSVEITIN Albert á Seltjarnarnesi hélt kynningu á starf- semi sinni sl. sunnudag og voru gestir á bilinu 3-400, að sögn Jona- tans Guðjónssonar, formanns slysa- varnadeildarinnar á Seltjarnarnesi og félaga í Björgunarsveitinni Albert. Kynningin hófst við Bakkavör kl. 14, með hópsiglingu björgunar- sveita úr Kópavogi, Sandgerði, Reykjavík, Hafnarfirði og víðar. Á svæðinu voru sýnd fjölmörg björg- unartæki sveitarinnar og annarra, og þau kynnt í máli og af mynd- böndum. Þá var kynntur nýr danskur björgunarbátur sem Björgunarsveitin Albert hefur fest kaup á og væntanlegur er til lands- ins innan tíðar. Ýmislegt var við að vera fyrir yngri kynslóðina. Komið var fyrir ýmsum leiktækjum á svæðinu og boðið í siglingu á gúmmíbátum hinna ^msu björgunarsveita. Að sögn Jonatans mældist þetta mjög vel fyrir og sigldu um 200 ung- menni um Skerjafjörðinn í blíð- skaparveðri. Kynningu björgunar- sveitarinnar Alberts lauk kl. 18. Sigling á gúmmíbátum hinna ýmsu björgunarsveita mæltist sérstaklega vel fyrir meðal yngri kynslóðarinnar. «Hardplast» nýkomin sending ^Perstorp Warerite ltd Durham, England Einkaumbod: Þ. ÞORGRÍMSSON & CO 'Armúla 16 Sími 38640 Verslunareigendur! Innkaupastjórar! í áratugi hefur Söluskrifstofa KEA selt margs konar vörur til verslana, stofnana og þeirra sem vilja gera góö innkaup á vönduðum vörum á hagstæðu verði. Við getum útvegað þér vöair frá eftirtöldum fyrirtækjum: Frá Kjötidnaðarstod KEA: Allar tegundir at kjöti - s.s. lambakjöt, nautakjöt. hangikjöt, svínakjöt og kjúklingar. Einnig byður Kjötiðnaðarstöð KEA alls konar unnar kjötvörur, þar með taldar fjöldi áleggstegunda Nu getur pú fengið kjötið meðhöndlað á ýmsan hátt og pað kemur til pin pakkað i lofttæmdar umbúðir. Frá Brauðgerð KEA: Brauðgerð KEA tramleiðtr allar tegundir af matarbrauðum - auk pess sem fyrirtækið hefur gott úrval af kökum og tertum. Brauðgerö KEA hefur yfir að ráða mjög göðum vélakosti og úrvals starfsfótki - sem gerir sitt besta til að útvega þér þær vörur sem þú óskar eftir. Þú ættir að slá á þráðinn! Það borgar siq! Frá Smjörlíkisgerð KEA: Borðsmjörliki, bökunarsmjörlíki, kókossmjör og kökufeiti Frá Smjörlíkisgerð KEA kemur Flöru smjöriiki, sem þegar hefur sannað ágæti sitt Fyrirtækið framleiðir einnig herta sojaoliu sem notuð er til djúpsteikingar á matvælum - s.s. kjöti, kartöflum og laufabrauði Frá Kaffibrennslu Akureyrar: Braga katfi - frá Katfibrennslu Akureyrar parf vart að kynna. Vinsældir þess hér á landi segja sltt um gæði framleiðslunnar. Nú síðast kom fyrirtækið tram með Santosblöndu. Hefur þú reynt hana? Pá minnum við á Ameríku kafti, Kolombia kafti og koffinlausa Braga kaftið. Frá Mjólkursamlagi KEA: Vantar þig pbreytt úrval mjólkurvara? Þá færðu vörumar h|á M|ólkursamlagi KEA. Sífetlt er verið að fttja upp á einhverju nýju hjá Mjólkursamlagi KEA og má nefna drykkjarjógúrt sem dæmi. Einnig er rétt að minna á Tropicana Þessi úrvals ávaxtasafi er einmitt framleiddur hjá Mjólkursamlagi KEA. i o r 96 21400 Frá Efnagerðinni Flóru: Ávaxtasafi, marmelaði, sultur, steiktur laukur, poppmais, kakó, ýmsar kryddtegundir og bökunarvörur Flóra framleiðir einnig þqár tegundir af fljótandi jurtaolium til djúpsteikmgar: Sojaolia. Solblómaolia og Jarðhnetuolia. '3 Frá Efnaverksmiðjunni Sjöfn: Sjöfn tramleiðir alls konar tegundir af ræsti- og hreinsiefnum, en auk þess framleiðir Sjöfn málningu, sem landsþekkt er fyhr gasði, og Úretan quartz gólfetni Hjá Sjöfn getur þú fengið svamp af ýmsum gerðum og stærðum Nylega hóf Sjöfn framleiðslu á Bamba bleium og dömubindum. Söluskrifstofa KEA Hafnarstræti 91-95 602 Akureyri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.