Morgunblaðið - 24.09.1985, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 24.09.1985, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER1985 23 Þsð eni engar almennilegar réttir haldnar nema hefðarbændur og aðrir taki lagið. Þegar líður að réttalokum eru flestir orðnir vel sönghæfir. Guðmundur Jónsson er ómissandi í Tungnaréttum Þegar í nauðirnar rekur og ekki einu sinni spek- og hefur ærið margar að baki. Það er greinilegt að ingar sveitarinnar geta komið sér saman um hverjum hrúturinn si araa er kominn í öruggar hendur. markið tilheyri, er flett upp í markaskránnL , ,Ja svei mér þá ef ég þekki ekki þetta mark, ég á þig góða mín.“ Sveinn bóndi Skúlason í Bræðratungu (til vinstri á myndinni) er Qallkóngur Tungnamanna. Hann sést hér á tali við Jón Sigurðsson í Skollagróf. Flestum þykir gott að hressa sig á brennivínslögg f réttum, ekki síst þeim sem eru að hita sig upp fyrir réttaballið. Texti: Jón Olafsson „Þú ert nú svo lítil greyið að ég fleygi þér bara hérna yfir vegginn." Myndir: Einar Falur Ingólfsson „Já, haltu henni maður, þetta er okkar mark!“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.