Morgunblaðið - 23.08.1986, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.08.1986, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST' 1986 15 Borgarfulltrúara- ir og messuraar eftir Ólaf Skúlason Það er ævinlega mikils virði þeg- ar samstaða ríkir. Fjölskyldur njóta þess, en gjalda, ef skortir. Það er þá einnig í hinni stækkuðu mynd fjölskyldunnar einstaklega ánægju- iegt þegar þess virðist notið af öllum, sem fram fer og almenn þátttaka sannar. Þannig varð með afmælishátíð Reykjavíkur. Ég hef engan hitt, sem ekki var innilega ánægður með það hvemig til tókst og að var staðið. Og slík var samstaðan, að rígur hvarf milli landsbyggðarinnar og eftirLúðvík Gizurarson í Morgunblaðinu þriðjudaginn 19. ágúst er frétt á baksíðu, þar sem segir að vaip hafi misfarist hjá 27 arnarjiörum. Þetta eru slæm- ar fréttir og sýnir, að enn á haförn- inn undir högg að sækja. Samkvæmt fréttinni hafa 18 ungar komist upp í 13 hreiðrum og er því um nokkra endurnýjun að ræða hjá hafarnarstofninum. Tilefni þessa stutta tilskrifs eru þó fyrst og fremst þau orð sem ég hnaut um, að Fuglavemdunarfélag Islands sé „að athuga möguleika á að kæra þessa menn“. Er þar átt við þá sem spillt hafa varpi eða gert annan óskunda. Þetta eru nei- kvæð viðbrögð og dauðir amarung- ar vakna vart til lífs með þeim hætti. Ég hef lengi verið þeirrar skoð- unar, að nauðsynlegt væri að taka almennt upp jákvæðari afstöðu til hafarnarins, ef hann ætti að ná fullri útbreiðslu hér á landi og sama fjölda og fyrr á öldum, áður en eit- ur og aðrar ofsóknir á hendur honum gerðu hann nálægt aldauða. Haförninn hefur aðallega haldið velli við Breiðafjörð, enda er það kjörlendi hans. Því er samt ekki að neita, að hann sætir víða andúð, þar sem verulegt æðarvarp er og kenna menn honum um, ef illa gengur með varpið. Hann er oft hrakinn í burtu af slíkum stöðum með ýmsum ráðum. Þessu þarf að snúa við. Það verð- ur varla gert með öðrum hætti en veita þeim bændum verðlaun, sem gæta arnarhreiðra í landi sínu og sjá þannig til þess að ungar komist upp. Það er hægt að efla byggð í sveit með ýmsum hætti og einhver opinber styrkur til slíkra bænda mundi bæta stöðu hafamarins og raunar tiyggja að miklu fleiri ungar bættust árlega við stofninn en nú er. í fréttinni segir að 18 ungar hafí komist upp í sumar. Þessum fuglum má hjálpa, en þeir eru í hinnar einu borgar, svo að utan- bæjarmenn nutu hátíðarinnar ekkert síður en Reykvíkingar, bæði með því að streyma til borgarinnar og í gegnum fjölmiðla, sem ræktu hlutverk sitt frábærlega vel. En vitanlega ætti það ekki að koma á óvart, þótt farið sé að slá á aðra strengi. Við eigum ekki öll auðvelt með það að láta gleðina ríkja ótrufl- aða. Og auðvitað er alltaf hægt að finna eitthvað til þess að kvarta yfir og finna að. Það er að segja fyrir þá, sem slíkt vilja stunda. Og ég sá mér til leiðinda í Þjóðviljanum í dag, 20. ágúst, að nú er verið að „Ég hef leng'i verið þeirrar skoðunar, að nauðsynlegt væri að taka almennt upp já- kvæðari afstöðu til hafarnarins, ef hann ætti að ná fullri út- breiðslu hér á landi og sama fjölda og fyrr á öldum, áður en eitur og aðrar ofsóknir á hend- ur honum gerðu hann nálægt aldauða." mestri hættu fyrsta veturinn og skortir þá t.d. oft æti. Setja má út fæðu fyrir ungana, þar sem þeir venja komur sínar og er þá komið að tillögu þessarar greinar. Við höfum meira en nóg af hvalkjöti og tölum um að ala refi og minnka á því sem ekki verður selt til út- landa. Þarna er af nógu að taka og lítið mundi muna um að ráðstafa kjöti af t.d. einum vísindahvali í fæði í vetur fyrir arnarstofninn, sérstak- lega ungana. Líklega þarf ekki nema hluta úr hval árlega til að fjölga örnum verulega. „Arnarstofninn er ennþá í útrým- ingarhættu" segir í fréttinni frá Fuglaverndunarfélaginu. Það má því fella þetta undir náttúruvemd og fuglafriðun, ef gert yrði. Alla vega er þetta til umhugsunar. í slát- urtíðinni munar lítið um einn kepp, eins og oft er sagt. Einn vísinda- hvalur er ekki mikil fórn, ef íslenzki haföminn verður aftur hafinn með því til sinnar fyrri stöðu og hættu á útrýmingu hans forðað. Höfundur er liæstaréttarlög- nihður finna að hátíðarmessunum á sunnu- daginn var. Vil ég því leyfa mér að koma með athugasemdir við þá umfjöllun, bæði af því að mín er þar sérstaklega getið og vitnað til orða, sem sögð em höfð eftir mér, og einnig vegna þess, að ég bar ábyrgð á undirbúningi og tilhögun þcssa þáttar hátíðarinnar. Á fiindi með fulltrúum undir- búningsnefndarinnar, þar sem rætt var um þátt kirkjunnar í borginni í afmælishaldinu, lagði ég áherslu á það að messur væm sungnar í öllum kirkjum borgarinnar og messustöðum öðmm og tækju þá kjörnir fulltrúar borgarbúa virkan þátt í þeim messuflutningi. En að auki skyldi sérstök hátíðarmessa flutt í Dómkirkjunni síðdegis. Vom þessar tillögur mínar samþykktar. Næst fékk ég upplýsingar á borgar- skrifstofunni um nöfn og heimilis- föng borgar- og varaborgarfulltrúa. Átti síðan fund með prestunum og sagði þeim frá því hveijir ættu heima innan sóknarmarka hvers um sig. í tveimur sóknum reyndust fulltrúamir fimm í hvorri en í einni var enginn borgarfulltrúi eða vara- borgarfulltrúi. Síðan ræddu prest- amir við viðkomandi borgarfulltrúa og skipulögðu messumar að öðm leyti. Tókust þær að öllu leyti mjög vel og var mér það sérstök ánægja þegar fulltrúi gesta annarra byggð- arlaga lýsti þvi yfir í skilnaðarræðu að þessi þáttur hátíðarinnar hefði verið hvað ánægjulegastur og yrði um leið eftirminnilegastur. En vitanlega hlaut að fara svo að það vom ekki allir borgar- eða varaborgarfulltrúar tilbúnir til þess að ganga fram yfir söfnuð við guðs- þjónustu og dæmi var þess að sú skýring fylgdi að það samrýmdist Séra Ólafur Skúlason „Að flokksleg sjónar- mið hafi ráðið vali borg'arfulltrúa vísa ég algjörlega á bug. En vitanlega er það svo um stjórnmálamenn sem aðra, að þeir sinna safn- aðarstörfum misjafn- lega og sjást misjafn- lega oft í kirkju.“ ekki lífsskoðun viðkomandi. Náði það þá vitanlega ekki lengra og átti að vera mál viðkomandi einna. Á fúndinum með prestunum rædd- um við ekki um verkaskiptingu, en skal þó tekið fram, að ég sgaðist vart telja borgarstjóra hafa tíma til þess að undirbúa prédikun í viðbót við allar þær ræður, sem hann hlyti að verða að semja. Þeim mun meiri var ánægjan þegar ég frétti að Davíð Oddsson hefði tekið beiðni séra Franks M. Halldórssonar, sóknarprests í Neskirkju, einstak- lega ljúfmannlega og fallist á tilmæli hans um að stíga í stólinn. En að Davíð eða Sjálfstæðis- flokkurinn hafi haft afskipti af þessu máli er svo langsótt, að ég á bágt með að skiija þá hugsun, sem liggur að baki. En vitanlega bar meira á fulltrúum Sjálfstæðis- flokksins í messunum en annarra flokka. Þeir eru fleiri og ber þess einnig að geta að ekki vildu allir ljá máls á þessari þátttöku eins og fyrr getur. Og sums staðar áttu engir aðrir flokkar fulltrúa innan sóknarmarkanna. Svo reyndist í þeim söfnuði sem ég þjóna, Bú- staðasöfnuði, og vil ég taka það fram vegna orðalags í tilvitnaðri grein Þjóðviljans, að þeir þrír borg- arfulltrúar unnu sín verk einstak- lega vel og var sómi að. Að flokksleg sjónarmið hafí ráðið vali borgarfulltrúa vísa ég algjör- lega á bug. En vitanlega er það svo um stjómmálamenn sem aðra, að þeir sinna safnaðarstörfum misjafn- lega og sjást misjafnlega oft í kirkju. Hygg ég enginn lái presti, þótt hann freistist frekar til þess að bjóða þeim borgarfulltrúa stól- inn, sem hann hefur reynt að jákvæðri afstöðu til kirkju og safn- aðarstarfs. Og vitanlega fylgjast prestar með atkvæðagreiðslum í borgarstjóm sem á Alþingi, þegar um kirkjumál er flallað. Eg harma það, að þessi þátttaka hinna kjömu fulltrúa borgarinnar í messuflutningi skuli fá nokkuð ann- að en jákvætt þakklæti, svo mikils virði finnst mér það. Og ég tek undir það með fulltrúa annarra sveitarfélaga að þetta var ekki sístí þáttur hátíðarinnar, já, miklu frekar í mínum augum hápunkturinn og mótaði þannig framhald. Leyfi ég mér að þakka þessa þátttöku og vera má að títtnefnd grein oggrein- ar í Þjóðviljanum sýni, að kirkjan hefur áhrif og verður þá meira tek- ið tillit til hennar en verið hefúr, jafnvel svo að velviljað fólk sitji ekki álengdar íjær, heldur muni sunnudaginn og söfnuð sinn. Höfundur er dómprófastur í Reykjavík. Rafbúð (s) Domus Medica Lampa- sýning í tilefni 20 ára afmælis Rafbúðar höfum við sett upp lampasýningu í aðalsal Domus Medica, þar sem við sýnum lítinn hluta þess lampaúrvals er við höfum á boðstólum. Sýningin verður opin laugardag 23. ágúst og sunnudag 24. ágúst kl. 14-17 og þriðjudag 26. ágúst til föstudags 29. ágúst kl. 13-19. V ísindahvalur- inn og haf örninn Aðalfundur SASS 29. og 30. ágúst Aðalfundur Samtaka sunn- lenskra sveitarfélaga verður haldinn 29. og 30. ágúst nk. Á fundinum verða fluttar starfs- skýrslur, reikningar kynntir og fjárhagsáætlun lögð fram. Meðal þeirra sem flytja munu ávarp er Matthías Bjarnason sam- gönguráðherra. Ólafur Steinar Valdimarsson ráðuneytisstjóri mun fjalla um skipulag samgangna á Suðurlandi og Óli Jón Ólason ferða- málafulltrúi Suðurlands mun Fjalla um ferðaþjónustu á Suðurlandi, skipulag hennar og framtíðarmögu- leika. Þingmenn kjördæmisins munu sitja fyrir svörum um héraðsmál og fundarmenn munu fara í kynnis- ferðir m.a. í Fjölbrautaskóla Suðurlands. DIEHL LVFfl ® ateljé Lyktanab L Vwam__ RAFBUÐ Domus Medica, Egilsgötu 3. nrnnnBOLUM bb V II PILEPRODUKTER Sig Jóns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.