Morgunblaðið - 05.07.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.07.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 1987 7 MEÐAL EFNIS í KVÖLD ML WILLIAM RAN- 21*15 DOLPH HEARSTOG ----- MARION DAVIES Árið 19i 6 var blaðaútgefand- inn W.R.H. valdamikill maður i Hollywood. Hann hreifst af kornungri dansmey, Marion Davies, sem dreymdi um að verða kvikmyndastjarna. Mari- on gerðist ástkona Hearst og vakti samband þeirra mikla hneykslun. (Best kept secrets). Laura Dietz er eiginkona lögreglumanns. Hún kemst i mikinn vanda þegar hún upgötvar leynilegar skýrslur með uplýsingum, sem geta reynst hættulegar. STÖÐ2 Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lyklllnn faorö þúhjá HelmlllstSBkJum Heimilistæki h S:62 12 15 Salzburg í Austurríki er ein fallegasta borg Evrópu og meö þeim allra líflegustu, iðandi af mannlífi viö allra hæfi. Tónlistin hljómar í öllum töktum, leiklistin er fjölbreytt og myndlistin blasir við, jafnt inni sem á götum úti. Listir blómstra í öllum sínum myndum í Salzburg, ekki síst á veitingastööunum, skemmtistöðunum og bjórkránum um alla borgina, þar sem listin að lifa er í hávegum höfð. m, Indalausir möguleikar í gistingu. I Salzburg og við vötnin í nágrenninu getum við útvegað farþegum okkar fyrsta flokks gistingu á frábæru verði, í hótelum, sumarhúsum eðajafnvel höllum! Við mælum sérstaklega með heimilisgistingu (gásthaus), t.d. við Fuschlsee eða Wolfgangsee - bráðskemmtilegum og um leið hagkvæmum valkosti sem mældist frábærlega fyrir hjá Evrópuförum Samvinnuferða-Landsýnar síðasta sumar. ' aTsatóbur9.teV^*snviS«'aUSt he\dur —-— Fleirí spennandi verðdæmi I. Heimilisgisting. kr. 19.450,- Vikuferð, fyrsta flokks heimilisgisting með morgunverði í 2 manna herbergi Ut Jafnaðarverð miðað við 4 far- þega og bíl i O-flokki (Colt Basic eða sambærilegan), 2 fullorðna og 2 börn, 2-12 ára. Aukavika aðeins kr. 1.640,- Hagstæðir bílaleigubílar. Salzburg er meðal hentugustu upphafsstaða þeirra sem vilja njóta möguleika bílaleigubíls til fullnustu. Þaðan er stutt til margra vinsælustu áfangastaðanna í Ölpunum og leiðin greið til Júgóslavíu Ungverjalands, Þýskalands, Sviss, Italíu, Frakklands og víðar um Evrópu. Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Símar91 -27077 & 91 -28899 Hótel Sögu við Hagatorg • 91-622277. Akureyri: Skipagötu 14 • 96-27200 2. Flug,bíllogheimilisgisting. kr.17.180,- Tveggja vikna ferð, ein vika í heimilisgistingu með morgunverði og einvikameðbílíO-flokki.Jafnaðan/erð, miðaðvið4farþega, 2 fullorðna og 2 börn, 2-12 ára. 3. Flugogbíll. kr. 21.840,- Þriggja vikna ferð með bíl í O-flokki (Colt Basic eða sambærilegum). Miðað við 2 í bíl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.