Morgunblaðið - 05.07.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 05.07.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 1987 51 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Reykjavík Lausar stöður Deildarstjóri óskast á hjúkrunardeild frá 1. júlí. Hjúkrunarfræðingar óskast í sumarafleys- ingar. Sjúkraliðar óskast á allar vaktir, hlutastarf kemur til greina. Starfsfólk óskast í aðhlynningu og ræstingu. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri milli kl. 10-12 í síma 35262. „Au-Pair“ - Noregur Norsk fjölskylda með tvo drengi óskar eftir „au-pair“ stúlku til Bærum við Osló næsta vetur. Drengirnir eru 3ja og 6 ára, sá eldri er á barnaheimili en hinn heima. Við bjóðum frítt fæði og húsnæði, afnot af bíl, flugferðir fram og til baka ásamt jólaferð heim til við- bótar á föst laun. Æskileg starfsbyrjun er í byrjun ágúst. Vinsamlegast hringið á kostnað móttakanda: sími 02-590453. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Noregur — 4505“ fyrir 15. júlí. Sendibílar hf. Starfskraft vantar í símavörslu frá kl. 12.00- 19.00 virka daga. Viðkomandi þarf að geta byrjað strax. Upplýsingar á skrifstofunni, Skólavörðustíg 42, kl. 10.00-12.00 eða í síma 29566. Stilling — keyrsla Vanur starfskraftur óskact til stillingar og keyrslu á iðnaðarvélum hjá Kassagerð Reykjavíkur. Gott mötuneyti er á staðnum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu 4. hæð. Þeir sem hafa áhuga á starfi þessu snúi sér þangað. $ Kassagerð Reykjavíkur hf. KLEPPSVEGI 33 - 105 REYKJAVÍK - S. 38383 Viðgerðarmaður Búnaðardeild Sambandsins óskar eftir að ráða bifvélavirkja eða vélvirkja við standsetn- ingu á búvélum. Umsóknir sendist starfsmannastjóra er veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 13. þessa mánaðar. SAMBANDISL. SAMVINNUFEIAG A STARFSMANNAHALD Fóstra — skóladagheimili Fóstra eða starfsmaður með aðra uppeldis- menntun óskast til starfa að skóladagheimil- inu Ástúni. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 641566. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðu- blöðum sem liggja frammi á Félagsmála- stofnun Kópavogs, Digranesvegi 12, einnig veitir dagvistarfulltrúi nánari upplýsingar um starfið í síma 45700. Féiagsmáiastjóri. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar Við erum að endurskipuleggja, breyta og vonandi bæta, á Sjúkrahúsi Akraness. Okkur vantar áhugasamt fagfólk til starfa á lyflæknisdeild, hjúkrunar- og endurhæfingardeild, handlæknisdeild, kvensjúkdóma- og fæðingadeild. Vilja ekki einhverjir breyta til? Kynnið ykkur málin, það kostar ekkert. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Lister, hjúkrunarforstjóri, sími 93-2311. Skrifstofustarf Við óskum eftir að ráða starfsmann til al- mennra skrifstofustarfa. Helstu verkefni eru: Ritvinnsla og frágangur á skýrslum og útboðslýsingum, skjalavistun, móttaka viðskiptavina og símavarsla. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi góða almenna menntun. í Ráðgarði starfa 25 manns og starfseminni er skipt í tvö svið, almenna rekstrarráðgjöf og skipatækniþjónustu, auk þjónustu við hugbúnaðargerð, ráðningamiðlun og fl. Skriflegar umsóknir sendist ráðningamiðlun Ráðgarðs, Nóatúni 17, fyrir 14. júlí nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- unni. RÁÐGARÐUR STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁDGpF NÓATÚNI 17, 105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688 Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahúsið á Blönduósi óskar að ráða hjúk- runarfræðinga frá 1. sept. eða eftir sam- komulagi. Upplýsingar um launakjör og húsnæði gefur hjúkrunarforstjóri í síma 95-4206, heimasími 95-4528. Véiaviðgerðir Viljum ráða vélvirkja, vélstjóra og aðstoðar- menn til vélaviðgerða. Véismiðja Hafnarfjarðarhf., sími 50145. Starfsmenn á heildsölulager Á næstu þremur mánuðum munum við ráða þrjá starfsmenn á heildsölulager okkar í Lág- múla 5. Þetta eru almenn lagerstörf, þ.e. móttaka vöru, vinna í tollvörugeymslu, af- greiðsla pantana og pökkun. Viðkomandi þurfa að vera áhugasamir og vandvirkir. Vinsamlega sendið inn umsóknir um aldur og fyrri störf til auglýsingadeildar Mbl. fyrir föstudaginn 10. júlí, merktar: „G — 6425“. G/obusp Lágmúla 5 128 Reykjavík Efnafræðingur eða matvælafræðingur óskast til starfa við Rannsóknastofnun fisk- iðnaðarins. Starfið felst í efnagreiningum á margvísleg- um fiskafurðum og umsjón með vottorðaút- gáfu. Upplýsingar eru veittar í síma 20240. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins ff Opnum íKringlunni Hárgreiðslu- og snyrtistofan Krista vill ráða: 1. Starfsmann til móttöku viðskiptavina auk sölu á hárgreiðslu- og snyrtivörum frá Sebastian og Trúcco. 2. Hárgreiðslusvein eða -meistara sem er hæfur fagmaður og opinn fyrir nýjungum. 3. Snyrtifræðing er hefur þekkingu á öllum greinum snyrtingar, þar með taldar fóta- aðgerðir. Um er að ræða störf á nýrri hárgreiðslu- og snyrtistofu er Krista opnar 13. ágúst nk. í Kringlunni. Bjóðum uppá frábæran vinnustað og fjöl- breytni í starfi. Um er að ræða hálfsdags-, heilsdags eða meira starf. Viðkomandi verður að hafa gaman af fólki. Áhugasamir hafi samband við Hönnu Kristínu sem fyrst í símum 27388 og heima- sími 689979. SEBASTIAN Intemational Framtíðarstörf Ungt og áhugasamt fólk óskast í: Gjafavörudeild, leikfangadeild, húsgagnadeild, matvörumarkað. Umsóknareyðublöð á skrifstofu. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.