Morgunblaðið - 05.07.1987, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 05.07.1987, Blaðsíða 58
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 1987 58 £ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ©AUS ALÞJÓÐLEG UNGMEN NASKIPTI Angelica frá Mexikó, Ingemar frá Svíþjóð, Victor frá Gana, Heidi frá Belgíu og 14 aðrir skiptinemar víðsvegar að koma til landsins í næsta mánuði til ársdvalar. Á meðan þau eru að kynnast og læra fyrstu orðin í íslensku dvelja þau í Reykjavík. Um miðjan ágúst fara þau öll í sveitina. AUS óska eftir fjölskyldum, sambýlum eða einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu, sem vilja opna heimili sín fyrir skiptinemunum í þær 3-4 vikur sem þau dveljast í Reykjavík. Pétur og Sigurlaug veita upplýsingar á skrif- stofunni, Mjölnisholti 14, eða í síma 24617 frá kl. 13.00-16.00. íbúðarhúsnæði óskast Okkur hefur verið falið að auglýsa eftir 4-5 herb. íbúð, raðhúsi eða einbýlishúsi til leigu fyrir einn af viðskiptavinum okkar. Leigutími a.m.k. 2 ár. Gísli Baldur Garðarsson hrl., Lögmenn við Austurvöll, sím i 28188. Verslunarhúsnæði óskast Verslunarhúsnæði (600-1000 fm) á 1. hæð óskast til leigu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir mið- vikud. 8. júlí, merkt: „A — 203". Lokað vegna sumarleyfa frá 6. júlí — 4. ágúst. Gömul málverk óskast keypt Kjarval, Jóhann Briem, Ásgrímur Jónsson, Þórarinn B. Þorláksson, Jón Stefánsson, Brynjólfur Jóhannsson, Finnur Jónsson og Júlíana Sveinsdóttir. Erlend málverk koma einnig til greina. Lysthafendur sendi nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Gömul mál- verk - 6020". Gluggaþvottur Látið Ijósið flæða inn í líf ykkar — fáið ykkur gluggaþvott. Upplýsingar hjá Dóru eða Pete í síma 10633. Kynnist Vestfjörðum Ferðaskrifstofa Vestfjarða býður 5 daga ferð 9. júlí. Fuglabjörg og blómaskrúð Hornbjarg og Hornvík Sigling með djúpbátnum Fagranesi kl. 8.00 að morgni til Hornvíkur og tjaldað þar. Gengið verður á hin hrikalegu fuglabjörg, Hælavíkurbjarg og Hornbjarg og um vel grón- ar víkur, þar sem sauðkind hefur ekki sést í fjóra áratugi, en rebbi bíður við næsta leiti. Nánari upplýsingar og farpantanir hjá ferða- skrifstofum. Ferðaskrifstofa Vestfjarða, ísafirði, símar 94-3457 og 94-3557. AUGLÝSINGASTOFA GUÐBERGS Þingholtsstræti 23 101 Reykjavík sími 619062 fFrá Borgarskipulagi Skipulagssýning í Byggingarþjónustunni Hallveigarstíg 1, stendur yfir sýning á Aðalskipulagi Reykjavtkur 1984-2004 ásamt ýmsum öðrum skipulags- verkefnum. Opið daglega kl. 09.00-18.00. Leiguskipti — Hveragerði íbúð helst í Hlíðahverfi óskast á leigu í skipt- um fyrir íbúð í Hveragerði. Upplýsingar í síma 91-38186. Rafeindavirki Innflutnings- og verkfræðifyrirtækið SKANIS hf., sem m.a. flytur inn og selur brunavið- vörunarkerfi og slökkvikerfi í hús og skip, óskar eftir samstarfi við rafeindavirkja með áhuga á viðskiptum. Gott húsnæði fyrir vinnuaðstöðu og einnig skrifstofuherbergi. Nánari upplýsingar veitir Þórir Hilmarsson í síma 21800. Húsnæði óskast Hjón með 1 barn óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð frá 20. júlí nk. Öruggar greiðslur. Upplýsingar alla daga í síma 24426. 2-3ja herbergja íbúð Er ekki einhver sem vill leigja ungu og reglu- sömu pari 2-3ja herb. íbúð á sanngjörnu verði? Helst í Kópavogi. Öruggum greiðslum og reglusemi heitið. íbúðin má þarfnast lag- færingar. Upplýsingar í síma 45801. 3ja eða 4ra herbergja íbúð óskast til leigu fyrir einstæða móður með tvö börn. Góð umgengni. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „íbúð 4039“ sem fyrst. Húsnæði óskast Óskum að leigja eða kaupa hentugt hús- næði fyrir hljóðver ca 200-300 fm, helst á jarðhæð nálægt miðborginni. Má þarfnast nýrrar innréttingar. Upplýsingar í síma 24144. |1| Frá Borgarskipulagi If/ Reykjavíkur Deiliskipulag við Skeiðarvog-Suðurlands- braut (Sogamýri) verður til sýnis samkv. skipulagsgerð 1. sept. 1985 gr. 4.4, frá mánudegi 6. júlí til þriðjudagsins 4. ágúst 1987, kl. 9.00 til 18.00 í Byggingarþjón- ustunni, Hallveigarstíg 1. Þeir sem þess óska geta kynnt sér deiliskipu- lagið og gert athugasemdir, sem þurfa að berast skriflega til Borgarskipulags Reykja- víkur, Borgartúni 3, 105 Reykjavík, innan sama frests. Símkerfi óskast Óskum að kaupa notað ca 3-5 línu símkerfi með a.m.k. 3 takkasímtækjum. Upplýsingar í síma 24144. Fiskvinnslutæki Erum kaupendur að eftirtöldum tækjum: Flökunarvél — hausingarvél — lyftara — kælivél — ísvél. Tilboð skilist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „H - 6028". fundlr — mannfagnaöir Verkfræðingar Félagsfundur verður haldinn í Stéttarfélagi verkfræðinga mánudaginn 6. júlí kl. 19.30 í Verkfræðingahúsinu. Fundarefni: Atkvæðagreiðsla um nýgerðan kjarasamning S.V. og F.F.R.V. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Félagsheimilisins Hlégarðs verð- ur haldinn í litla sal í Hlégarði, fimmtudaginn 9. júlí 1987, kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Stangaveiðifélag Hafnar- fjarðar Áríðandi félagsfundur verður haldinn í Fé- lagsheimilinu Lækjargötu 10, þriðjudaginn 7. júlí, kl. 20.00. Stjórnin. T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.