Morgunblaðið - 07.07.1987, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.07.1987, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, /ÍÞROTT1R ÞRWJUDAGUR 7 JUU 1987 B 15 NissanmótiA Án forgjafar: Eiríkur Guðmundsson, GR...........77 Gunnlaugur Sævarsson, GG..........79 J6n H. Karlsson, GR...............80 Með forgjöf Gunnlaugur Sævarsson, GG..........68 Jónas Guðmundsson, GR.............70 Hjalti Atlason, GR................72 Voguemótið Án forgjafar: Jóhannalngólfsdóttir, GR..........86 Kristín Pálsdóttir, GK............90 Aðalheiður Jörgensen, GR..........92 Með forgjöf: Hanna Gabrfelsson, GR.............71 Hildur Þorsteinsson, GK...........78 SvanaJörgensdóttir, GR............73 Júlímót Rakarastofu Jörundar Halldór Sigurðsson 67 Ragnhildur Sigurðardóttir 67 Guðmundur Arason 67 Jónas Aðalsteinsson 67 Grétar Erlingsson 67 Mót á morgun Meistaramót GR hefst á morgun, miðviku- dag, og verða leiknar 72 holuF 112 flokkum. Mótið hefst á miðvikudegi núna en ekki fimmtudegi eins og venjulega og lýkur þvf á laugardag. FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR MiAnæturmót ÍR 5.000 metran 1. Jón Piðriksson ÍR 16:00,3 2. Frfmann Helgason FH 16:01,0 3. Jóhann Ingibergsson FH 16:07,0 4. Sighvatur D. Guðmundss. lR 16:62,1 5. Jakob Hannesson ÍR 16:20,6 Allir hlauparamir að Jóni undanskildum, sem á íslandsmetið, settu persónulegt met. Hástökk karla: 1. Gunnlaugur Grettisson ÍR 2,05 2. Hafsteinn Þórisson UMSB 2,00 3. Jóhann Ómarsson ÍR 1,90 4. Marfnó Albertsson KR 1,70 Gunnlaugur og Hafsteinn náðu sfnunm bezta árangri í ár. 1500 metrar: 1. Hannes Hrafnkelss. UBK 4:02,9 2. Danfel Guðmundss. USAH 4:04,1 3. Már Hermannsson UMFK 4:05,4 4. Kristján S. Ásgeirsson ÍR 4:16,7 5. Guðni Einarsson USVS 4:20,7 6. Pálmi Guðmundsson UDN 4:30,2 Danfel bætti sinn bezta árangur um nálæga 10 sekúndur. 100 metrar: 1. Jóhann Jóhannsson ÍR 11,0 2. Guðni Siguijónsson UBK 11,2 3. Einar Einarsson Á 11,3 4. Agnar Steinarsson ÍR 11,4 Langstökk karla: 1. Sigurður Þorleifsson ÍR 6,47 2. Þoreteinn Þórsson ÍR 6,46 3. Agnar Steinareson ÍR 6,20 Kúluvarp karla: 1. Unnar Garðareson HSK 14,72 2. Guðni Sigutjónsson 14,66 Árangur Unnara og Guðna er þeirra bezti. 200 kvennæ 1. Svanhildur Kriatjónsd. UBK 24,7 2. Helga Halldóredóttir KR 25,1 3. Guðrún Amardóttir UBK 25,9 4. Berglind Erlendsdóttir UBK 26,9 6. Hafdfs Sigurðardóttir Á 27,2 6. Halldóra Narfadóttir UBK 28,0 400 kvennæ 1. Oddný Ámadóttir ÍR 66,9 2. Frfða R. Þórðard. UMFA 66,1 Langstökk kvenna: 1. Helga Halldóredóttir KR 6,83 2. SÚ8anna Helgadóttir FH 6,42 3. Fanney Sigurðardóttir Á 6,07 4. Sigurbjörg Jóhannesd. UMFK 4,87 5. Anna Gunnaredóttir UMFK 4,78 Helga bætti pereónulegt met sitt um 6 senti- metra. Kringlukast kvenna: 1. Margrét Óskarsdóttir ÍR 89,90 2. Halla Heimisdóttir Á 80,12 3. Halla Bjamadóttir USVS 29,80 4. Linda Loftsdóttir FH 29,34 Spjótkast kvenna: 1. Unnur Sigurðard. UMFK 84,90 2. Anna Gunnarad. UMFK 26,70 Þennan bolta á ég! Morgunblaðið/Einar Falur Halldór Halldórsson, markvörður FH, og Ingvar Guðmundsson beijast hér um boltann og af svip þeirra má merkja að þeir ætli sér báðir að ná knettinum. KNATTSPYRNA / 1.DEILD Fyrsti sigur FH-inga í íslandsmótinu „ÞAÐ VAR nú kominn tími til að víð ynnum leik,“ sagði einn stuðningsmanna FH, og var greinilega lótt, eftir að flautað vartil leiksloka á Kaplakrika á laugardaginn. FH vann þar sinn fyrsta leik f íslandsmótinu og fannst mörgum það ekki seinna vænna. Fyrirllði þeirra, Guðmundur Hllmarsson, skor- aði sigurmarkið úr vítaspyrnu um miðjan sfðari hálfleik. Hafnfirðingar fengu óskabyij- un. ólafur Danivalsson lék þá upp miðjuna og þegar hann nálgað- ist vítateig Keflvíkinga skaut hann góðu skoti að marki. Skúli Boltinn fór yfír Þor- Unnar stein Bjamason Sveinsson markvörð ÍBK og f skrifar netið. Laglegt mark en Þorsteinn var of framarlega í markinu að þessu sinni og átti því ekki möguleika á að veija. Einn keppnisboltanna var mjög skakkur og hafði það örugglega eitthvað að segja því svif hans var vægast sagt undarlegt. Hvað um það gott mark hjá Ólafí. Keflvíkingar voru ekki lengi að svara fyrir sig því Siguijón Sveins- son skoraði skömmu síðar glæsilegt mark eftir aukaspymu og voru FH-ingar þar illa á verði. ÍBK fékk aukaspymu rétt utan við vítateigs- homið. Heimamenn voru svo uppteknir við að búa tii vamarvegg að þeir gleymdu að dekka Siguijón sem var einn rétt utan vítateigs. Boltanum var rennt til hans og með góðu viðstöðulausu skoti sendi hann knöttinn í ijær homið. ÍBK var heldur meira með boltann í fyrri hálfleiknum en færin voru ekki mörg. Gunnar Oddsson átti þó gott skot úr aukaspymu af um 25 metra færi en boltinn fór í stöng- ina. Halldór varði einnig vel annað gott skot frá Gunnari. FH sótti mun meira í síðari hálfleik og mark lá í loftinu. Það kom þó ekki fyrr en um miðjan hálfleikinn. Þeir fengu aukaspymu út við hlið- arlínu á móts við vítateiginn. Góð sending inn í vítateiginn og þar kom Ian Flemming á mikilli ferð, skall- aði fast að marki, en Þorsteinn Bjamason bjargaði meistaralega. Boltinn barst út í teig og Pálmi þmmaði að marki en hann lennti í Guðmundi Sighvatssyni á marklfn- unni og Magnús dómari dæmdi umsvifalaust vítaspymu. Keflvíkingar mótmæltu harðlega en það dugði auðvitað ekki og Guð- mundur Hiimarsson skoraði úr vítinu en Þorseinn var ekki langt frá því að veija skotið. Leikurinn var ágætlega fjörugur og þeir fáu áhorfendur sem sáu hann skemmtu sér ágætlega. Þjálf- ari FH-inga, Ian Flemming, var besti maður vallarins. Þótt hann sé ekki hávaxinn átti hann alla háa bolta sem komu í átt að vítateig FH. Ólafur Danivalsson var spræk- ur í leiknum og er langt sfðan hann hafur leikið eins vel. Hjá ÍBK var Rúnar Georgsson traustur í vöminni en annars var aftasta vömin mjög óömgg. Ingvar Guðmundsson stóð sig líka vel og hefur honum farið mikið fram frá því í fyrra. Magnús Jónatansson dæmdi leikinn og var hann hreint úr sagt mjög slakur. Leikurinn átti að vera auð- dæmdur því hann var prúðmann- lega leikinn af beggja hálfu en Magnús flautað og flautaði, f tfma og ótíma, og setti leiðinlegan svip á annars ágætan leik. FH-ÍBK 2 : 1 Kaplakrikavöllur 1. deild lau^ardaginn 4. júli 1987. Mörk FH: Ólafur Danivalsson (6.), Guðmundur Hitmarason (viti á 69.) Mark ÍBK:Siguijén Sveinsson (13.) Gult spjald: Sigurjén Sveinsson, ÍBK (69.) Áhorfendur: 250 Dómari: Magnús Jónatansson 2 Uð FH: Halldór Halldóreson 3, Guðjón Guðmundsson 2, Guðmundur Hilmare- son 2, Ian Flemming 4, Þórður Sveins- son 1, Ólafur Danivalsson 3, Pálmi Jónsson 2, Jón Eriing Ragnareson 2, (Hlynur Eiriksson vm. á 81. min. lék of stutt), Kristján Gislason 2, Henning Henningsson 8, Ingi Ingason 1, (Magn- ús Pálsson vm. á 60. min. 2). Samtals: 26. Uð ÍBK: Þorsteinn Bjarnason 2, Rúnar Georgsson 8, Guðmundur Sighvatsson 2, Siguijón Sveinsson 8, Ægir Kárason 2, Siguiður Björgvinsson 1, Peter Farr- ell 2, (Helgi Bentsson vm. á 80. min. lék of stutt), Gunnar Oddsson 8, óli Þór Magnússon 2, Ingvar Guðmundsson 8, Freyr Sverrisson 1, (Jóhann Júliusson vm. á 60. min. 1). Samtals: 24.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.