Morgunblaðið - 24.07.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.07.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1987 9 PSORIASISSJÚKLINGAR — FERÐAMENN! ÓDÝR GISTING í FISKANESI, GRINDAVÍK! Stutt í Bláa lónið! Þeir sem vilja stunda Bláa lónið regiulega geta dvalið í Grindavík og sótt lónið þaðan. Einnig getur fólk dvalið í lengri eða skemmri tíma hjá Fiskanesi og notið þess sem náttúra umhverfis Grindavík býður upp á. Leitið nánari upplýsinga! FISKANES GRINDAVÍK sími 92-68280 BAÐHÚS BLÁA LÓNIÐ 92-68526 (92-68266) AGFA-f-3 Alltaf Gæðamyndir VJterkurog hagkvæmur auglýsingamiðill! NÝTT HÓTEL NÝIR VFJTTNGASATJR Hótel við Sigtún Lundur: Vinalegur veitingasalur í anddyri hótelsins. Staður við allra hœfi. Opinnfrá 07.30 - 21.00. Teígur: Glœsilegur kvöldverðarsalur. Metnaður í matargerðarlist. Opinn frá 18.00 — 23-30. Sigtún 38 Sími 689000. Grímur og Staksteinar Hér fer á eftir orðrétt- ur textí úr ritstjómar- pistli Þjóðviljans í gæn „Grim Thomsen bar á góma í þessum hógværu dálkum Þjóðviyans fyrir skömmu. Þar var meðal annars leitt getum að þvi að ef tíl vill hefði stór- grýtt skapgerð Bessa- staðabóndans átt sinn þátt f tilurð hinna ágætu kvæða hans. Eða eins og þar stóð skrifað: „Þegar svo geðofeinn greip hann með árunum, hafði hann tök á að beisla hann í einskonar skap- andi kraft, sem hann vehtí gegnum ljóð sin. Þannig getum við síðari tima kynslóðir á vissan hátt verið þakklátar fyrir ofeann í Grfmi, kanski gaf einmitt hið úfiia geð okkur kvæðin." Eins og sæmir blaði, sem borg sina byggir á bjargi, var f þessu sam- bandi vitnað til þess menningarpáfa, sem mest hefur sfðari tima manna gert tíl að halda við nafiú Grfms Thom- sen. Raunar Lifað sig svo vandlega inn í hugsunar- hátt Grims og kvæði, að af skrifunum er næsta ljóst, að viðkomandi stendum fótum fastar f samtima Grims Thomsen en nútimanum." Dbleikir úlfar „Hér er auðvitað átt við áralangan málvin Þjóðviljans og umsjónar- mann Staksteina Morg- unblaðsins, Stefán Friðbjamarson. En til þessa liðsstjóra Staksteina var vitnað svonefiidum orðum, að honum liði „beinlinis illa, ljúki einhverri viku svo, að honum takist ekki að vitna f gamla Thomsen". Að sönnu er rétt, að hjá höfúndum stjóm- málaskrifo Morgunblaðs- ins er gjaman „lítt... af setningi slegið", einsog Grímur gamli kvað um trúða þá og leikara, sem léku um völl i höUu Goð- mundar á GlæsivöUum. mali Vfkverja, þvf J Mfona. •Uðhrllr blafiið >8 tJOur aokkui l.ufiuaoa kfjóti >8 vera akap- .flkB...**!! Þá hafa menn það. Þesu setning er nefnilega ekki einungn barmafull með freudnk ar duldir af svo miklu dýpr. að Þ*r mj-ndu I tjálfu «<r verfokulda meira en einn miðibfunð nl að fá ijúkdómsgreininguna frá Sig- mund sjálfum - þvf miður illa fjarri góðu gamm efmshcimsms En hún er Ifka merkileg fynr þa sök. að hún er einakonar spegil- mynd af sálarástandi Morgun- blaðsins um þessar mundir. Látum ,vera þó blaðið bfti hðndina sem klappa{ þvf. Þaðerui emungu viðbrðgð við þeim skómmum. sem sffeUt dynja á| VíkveTji GRÍMUR THOMSEN KÍlPPT JtAtlB1' Grim Tbotasen bar á góma f þessum hógvcru dálkum Þjóð- viljans fyrír skómmu. Þar var meðal annars leitt getum að þvf að ef til vsll hefði stórgrýtt skap- lyndi Bessastaðabóndans átt sinn þátt f tilurð hinna ágjrtu kvrða hans. Eða eins og þar slóð skrif- Mogga óvamr orðmr þvi »0 ««• hver viki úl þeirra gMu. « ekki lengur hxgt að sk|óu að úSw- . þJÓOVILHNN Fjörkippur Þjóðviljans Staksteinar birta í dag orðréttan bróðurpart ritstjórnarpistils Þjóðviljans í gær. Kaflafyrirsagnireru Þjóðviljans eins og textinn. Þessvegna mega þeir vafolaust oftar þofo af hálfii bráðlátra flokks- manna last en lof fyrir sitt skoplitla framlag tíl baráttunar. Síðustu mánuði hefúr það meira að segja orðið að tísku hjá flokksmönn- um að kenna málgagninu um ósigurinn rnikla í aprfl, og ef til vill skýrir það hina áberandi tílvist- arangist, sem nú verður æ oftar vart i stjóra- málaskrifúm Mogga. Víst er, að oft virðist ein- földum lesara sem sálar- ástand höfúndanna sé ekki ósvipað og væru þeir í sporum hins hund- elta, sem Grimur Thomsen lýstí þannig á einum stað: „Eftír honum úlfor þjóta/ilbleikir með strengdan kvið ...“ Hjartakul „Að minnsta kostí era þeir á Mogga óvanir orðnir þvi að einhver víki tíl þeirra góðu ... Þeir eru kalnir á hjarta, einsog segir i ljóð- inu Grims, sem gætí eins átt við þá og vistina hjá Sjálfstæðisflokknum: „Náköld er Herma/þvi Niflheimum fiá/nöpur sprettur á./ En kaldara und rifjuru er konungs- mönnum hjá./Kalinn á hjarta þaðan slapp eg.“ Síðan víkur höfúndur f löngu máli að viðbrögð- um Vflcverja Morgun- blaðsins, sem blandað hafi sér í málþing Þjóð- viija og Staksteina. Og áfram orðrétt: „„Þó er eitt blað,“ seg- ir Víkverji eftír að hafo lesið einkar jákvæða lýs- ingu klippara á þeim þremenningum Stak- steinari, Grimi og Eiði, „Þjóðviljinn, stanzfoust við skammdegisskrifin, þrátt fyrir náttlausa vor- aldarveröld. Það hefúr allt á horaum sér, ár og sið og alla tíð. Það agnú- ast jafiivel út i fjarskyld- an frænda Víkveija, Staksteinar, fyrir að vitna í Grím gamla Thomsen." Freudískar duldir „Það er þó ekki eini giæpur Þjóðviljíms. Mál- gagn sósialismans leyfir sér annað og verra, að matí Vflcverja, þvi „f leið- inni staðhæfir blaðið að Eiður nokkur Guðnason hljótí að vera skap- fúll...“ Þá hafo menn það. Þessi setning er nefiii- lega ekki einungis barmafúll með freudfsk- ar duldir af svo miklu dýpi, að þær myndu í sjálfii sér verðskulda meira en einn miðilsfúnd tíl að fá sjúdómsgrein- inguna frá Sigmund sjálfum, þvi miður illa fjan-i góðu gamni efiiis- heimsins. En hún er líka merkileg fyrir þá sök, að hún er einskonar spegil- mynd af sálarástandi Morgunblaðsins um þess- ar mundir... Þjóðvijjinn ætlar ekki að láta teyma sig út í opinbera ritdeilu við Morgunblaðið um meint dapurlegt sálarástand til- tekinna þingmanna Alþýðuflokksins. Það á sínar skýringar, eins og allir vita, sem hafo lesið stefiiuyfirlýsingu ríkis- sljórnarinnar. Hitt er sönnu næst að hér er komin skýring á allri þeirri svartsýni sem hellt er yfir þjóðina í rit- stjómargreinum Morg- unblaðsins um þessar mundir. Við öðru er nefhilega ekki að búast af mönnum sem eru svo illa haldnir af langvar- andi skortí á léttu geði að þeir sjá sérstaka ástæðu til að mótmæla þvf f nafnlausum rit- stjórnarpistlum að Eiður Guðnason sé ekki gfoð- værastí þingmaður þjóðarinnar.“ Svo mælir ÞjóðvRjinn. Litlu þarf við að bæta. En forspár var Tómas borgarskáld Guðmunds- son í þessum fleygu orðum: jafiivel gamlir simastaurar syngja i sólskininu og verða grænir aftur! Málaðu tilveruna með LACOSTE litum ÚTILÍF" LACOSTE Glæsibæ ARGUS/SIA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.