Morgunblaðið - 24.07.1987, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.07.1987, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1987 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Kallkerfi 2ja, 3ja, 4ra rtöðva. RAFBORG SF. -—r;. - •; - Rauðarárstig 1, simi 11141 Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Símanl 4606 og 23732 Ferðir um verslunar- mannahelgi 31. júlí til 3. ágúst 1. Kl. 20.00 Núpsstaðarskóg- ar. Tjöld. Einn skoðunarverð- asti staður á Suðurlandi. Gönguferðir m.a. að Tvilitahyl og Súlutindum. Fararstjóri: Bjöm Hróarsson. 2. Kl. 20.00 Lakagfgar - Lelð- óffsfell. Gist tvær nætur viö Blágil og eina nótt viö Eldgjá. Gengið um hina stórkostlegu Lakagíga. Ekinn Línuvegur að Leiöólfsfelli. Á heimleið er Eldgjá skoðuð með Ófæru- fossi og Landmannalaugar. Fararstjóri: Þorleifur Guð- mundsson. 3. Kl. 18.00 Kjölur — Drangey — Skagafjörður. Ógleym- anleg Drangeyjarsigling. Litast um í Skagafirði o.fl. Svefnpokagisting. 4. Kl. 20.00 Þórsmörk. Ódýr Þórsmerkurferð. Gönguferð- ir. Góð gisting í Útivistarskál- unum Básum. Muniö sumardvölina. Miðvikudags- ferð 29. júlf kl. 8.00 5. Laugardag kl. 8.00. Skógar — Fimmvörðuháls — Básar. Dagsganga yfir hálsinn. Gist í Básum. 8. Laugardag kl. 8.00 Þórs- mörk - Eyjafjöll. Gist I Útivistarskálunum Básum. 7. Homstrandir — Homvfk 30. júlf — 4. ágúst. Tjaldbæki- stöð í Homvík. Dagsferðir þaðan. Fararstjóri: Lovísa Christiansen. Dagsferðir 29. júlf, 2. og 3. ágúst í Þórsmörk. Nánari uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1. Allir geta verið með i Útivistarferðum. Sjáumst! Útivist. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins Sunnudagur 26. júlf 1) Kl. 10.00 Afmælisganga nr.4. Botnsdalur — Botnshelði — Skorradalur Missið ekki af afmælisgöngunum. Gangið með Ferðafélaginu i tilefni 60 ára afmælisins i áföngum að Reykholti í Borgarfirði. Verð kr. 1000.- 2) Kl. 13.00 — Fjöruferð f Hval- fjörð. Gengiö um Hvalfjarðar- eyri. Verð kr. 600. 3) Kl. 08.00 Þórsmörk — dags- ferð. Munið að tilkynna þátttöku i dagsferðina. Verð kr. 1000.- Njótið sumarsins í Þórsmörk hjá Ferðafélagi fslands í Langad- al. Miðvikudagur 29. júlí 1) kl. 08.00 Þórsmörk — dags- ferö. Verð kr. 1.000.- 2) Tröllafoss og nágrenni — kl. 20.00 — kvöldferð. Ekið að Hrafnhólum og gengið þaðan með Leirvogsá að Tröllafossi. Brottför frá Umferðarmiðstöö- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn Ifylgd fullorð- inna. Ferðafélag fslands. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 24.-26. júlí 1. Hveravellir. Gist i sæluhúsi F.l. á Hveravöllum. Gönguferðir á svæðinu — Þjófadalir og víðar. 2. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist i sæluhúsi F.f. í Laugum. Ekiö i Eldgjá á laugardeginum og gengið að Ófærufossi. 3. Þórsmörk. Gist í Skagfjörös- skála/Langadal. Dvöl í Þórsmörk er ódýrasta sumarleyfiö. Brottför i ferðirnar er kl. 20.00 föstudag. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.Í., Oldugötu 3. Feröafélag Islands. e UTIVIST ARF E RÐIR Helgarferðir 24.-26. júlí 1. Þórsmörk — Goðatand. Gist í Útivistarskáunum Básum. Gönguferöir við allra hæfi. 2. Helgarferð á KJalarsvæðið. Gist i tjöldum og húsi. Þjófadal- ir, Rauökollur, Hveravelir, Beinahóll og Kerllngarfjöll. Gönguferðir við allra hæfi. Uppl. og farm. á skrifstofunni Grófinni 1, sfmar 14806 og 23732. Sjáumst! Útivist. raöauglýsingar raðauglýsingar raöauglýsingar Menntaskólanemi Stúlka utan af landi óskar eftir að taka her- bergi á leigu í Reykjavík frá 1. september. Reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 96-41761. Auglýsing frá Reykjahreppi Reykjahreppur í Suður-Þingeyjarsýslu býður upp á ýmsa möguleika: - Jarðnæði til loðdýraræktar og annarra skyldra búgreina. - Lóðir fyrir iðnaðarhús. - Lóðir fyrir íbúðarhús. - Lóðir fyrir sumarhús. - Möguleika fyrir fiskeldi. Hreppurinn er vel staðsettur, með ódýra hitaveitu, stutt í verslun og aðra þjónustu. Daglegur akstur barna í grunnskóla. Mögu- leikar á leigu- eða söluíbúðum nú þegar. Allar nánari upplýsingar veitir oddvitinn Stefán Óskarsson í síma 96-43912. Hreppsnefnd Reykjahrepps. Söluturn Til sölu er gamalgróinn söluturn í Reykjavík. Góð viðskipti. Langur leigusamningur. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Söluturn — 6042“. Akranes — 3ja herbergja Tilboð óskast í 3ja herbergja íbúð á Akra- nesi, ásamt bílskúr og geymslu í kjallara. Skipti á íbúð í Reykjavík koma til greina. Upplýsingar í síma 93-11768. Parhús Gott 7-8 herbergja eða 2ja íbúða hús, par- hús á Seltjarnarnesi, til sölu. Mikið útsýni. Bílskúr. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og símanúmer inn á afgreiðslu Mbl. merkt: „Parhús — 4066“. Óskum eftir hjálp! Getur einhver lánað okkur kr. 2.200.000.-, fasteigna- og verðtryggt, til 15 ára? Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 29. júlí merkt: „TVK — 4064“. Frá sjávarútvegs- ráðuneytinu vegna vanskila á kvótaskýrslum til Fiskifélags íslands Að gefnu tilefni vekur ráðuneytið athygli út- gerðarmanna og skipstjóra á gildandi reglum í botnfiskveiðileyfum um skýrsluskil til Fiski- félags íslands. Ráðuneytið mun á næstunni kanna hvernig skýrslur hafa borist um afla og sókn einstakra skipa og verða þeir, sem ekki hafa skilað skýrslum samkvæmt gild- andi reglum, sviptir veiðileyfi án frekari fyrirvara og allar veiðar skipa þeirra stöðvaðar. Athygli er vakin á því, að skila þarf skýrslum fyrir alla mánuði ársins, einnig þá mánuði sem engar veiðar eða aðrar veiðar en botn- fiskveiðar eru stundaðar. Sjá varútvegsráðuneytið, 21. júlí 1987. Gjöf Jóns Sigurðssonar Samkvæmt reglum skal veita fé úr sjóðnum Gjöf Jóns Sigurðssonar „til verðlauna fyrir vel samin vísindaleg rit og annars kostar til þess að styrkja útgáfur merkilegra heimilda- rita". Heimilt er og að „veita fé til viðurkenn- ingar á viðfangsefnum og störfum höfunda, sem hafa vísindarit í smíðum“. Öll skulu rit þessi „lúta að sögu íslands, bókmenntum þess, lögum, stjórn og framförum." Verðlaunanefnd gjafar Jóns Sigurðssonar auglýsir hér með eftir umsóknum um fjárveit- ingar úr sjóðnum. Skulu þær stílaðar til verðlaunanefndarinnar, en sendar forsætis- ráðuneytinu, Stjórnarráðshúsi, 150 Reykjavík, fyrir 15. september nk. Umsókn- um skulu fylgja rit, ritgerðir eða greinargerðir um rit í smíðum. Reykjavík, 20. júlí 1987. VERÐLAUNANEFND GJAFAR JÓNS SIGURÐSSONAR, Magnús Már Lárusson, Sigurður Hróarsson, Sigurður Líndal. Til sölu fatamarkaður á góðum stað. Einnig geta fylgt góð umboð og lager af ferðasjónvörpum. Mjög hagstæð- ir greiðsluskilmálar. Upplýsingar veitir Gísli Gíslason, lögfræðing- ur, sími 688622. Steypuviðgerðir Auglýst er eftir tilboðum í steypuviðgerðir á fjölbýlishúsunum Dalseli 6-12, Reykjavík. Helstu verkþætti eru: Endursteypa, múrvið- gerðir, sprunguviðgerðir og sílanböðun. Utboðsgögn eru afhent hjá verkfræðistof- unni Línuhönnun hf., Ármúla 11, og verða opnuð á sama stað föstudaginn 31. júlí kl. 11.00. Skilatrygging kr. 2000,-. Linuhönnun hF veRhFRædistoFa Vestfjararkjördæmi Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins I Vestfjarðarkjör- dæmi verður haldinn á Bíldudal, föstudaginn 21. ágúst nk. og hefst kl. 21.00 Alþingismenn Sjálfstæðisflokksins í Vestfjarðarkjördæmi, Matthfas Bjarnason og Þorvaldur Garðar Kristjánsson, mæta á fundinn. Laugardaginn 22. ágúst kl. 13.30 heldur formaður Sjálfstæðisflokks- ins, Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra, ræðu og er opinn öllu sjálfstæöisfólki. Fundinum lýkur með skoðunarferö síðdegis og sam- eiginlegum kvöldveröir kl. 20.00. Upplýsignar um gistingu og fleira er fundinn varðar gefur Guömund- ur Sævar Guöjónsson á Bildudal í sima 94-2136. Nánar auglýst síöar til kjördæmisfulltrúa. Stjórn kjördæmisráðs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.