Morgunblaðið - 08.12.1987, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 08.12.1987, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987 LISTAR í fjölbreyttu úrvalí Gólflistar- loftlistar skillistar ' U Höföatúni 2, Reykjavík. Sími 22184 Siwamat 5830þvotta- vélin frá Siemens fyrir vandlátt fólk • Frjálst hitaval. •Áfangaþeytivinding fyrir allan þvott, líka ull. Mesti vindu- hraði 1200 sn./mín. • Sparnaðarkerfi þegar þvegið er í hálffylltri vél. • Skyndiþvottakerfi fyrir íþrótta- föt, gestahandklæði og annað sem lítið er búið að nota. • Hagkvæmnihnappur til að minnka hita og lengja þvotta- tíma: Sparar rafmagn. • Hægt er að fá þurrkara með sama útliti til að setja ofan á vélina. • Allar leiðbeiningar á íslensku. Hjá SIEMENS eru gæðl, endlng og fallegt útlit ávallt sett á oddlnn. Smith og Norland Nóatúni 4, s. 28300. MikiWsogkrafturenhljóðíatur mótor. Fóthnappur- Tveir auka hausar. Pessi er 9°a____________ iolahreingem'nS-*1"* m,öaöviösiaögreK>siu Ráðgerð byggð á Valhúsahæð. Kort birtist upphaflega í fréttabréfi Hagvirkis. Hagvirki byggir 18 hús á Valhúsahæð Á í viðræðum um lóðir undir 180 íbúðir til viðbótar HAGVIRKI h/f hefur fest kaup á átján byggingarlóðum í eigu Seltjarnarnesbæjar. Lóðimar era á Skólabraut við vestan- og austanverða Valhúsahæð. Þar hyggst fyrirtækið reisa 160- 180 fermetra einbýlisshús í tveimur fjögurra og tveimur fimm húsa þyrpingum. Síðar ráðgerir fyrirtækið að byggja 180 íbúða hverfi í Kolbeins- staðamýri, miili Vegamóta og Nýjabæjar. Samningur Hagvirkis við Selt- jamamessbæ gerir ráð fyrir að fyrirtækið byggi húsin og skili þeim fullgerðum að utan og með frágengnum lóðum. Að sögn Jó- hanns G. Bergþórssonar forstjóra Hagvirkis verður hafist handa við jarðvinnu á næstu dögum ef tíðar- far leyfir og er ráðgert að afhenda kaupendum fyrstu húsin, fokheld að innan, næsta haust. Aætlað er að öllum framkvæmdum við þessar byggingar verði lokið snemma á árinu 1989. Að sögn Sigurgeir Sigurðssonar bæjarstjóra á Seltjamamesi er umsamið kaupverð lóðanna yfír 20 milljónir. Sigurgeir sagði að gert væri ráð fyrir þessari byggð á stað- festu aðalskipulagi Seltjamamess og jafnframt að til stæði að friða þann hluta Valhúsahæðarinnar sem enn er óbyggður að fram- kvæmdunum loknum. Þá sagði Sigurgeir að bæjarstjóm hefði gengið svo frá samningum að framkvæmdum yrði hraðað svo sem mest mætti verða til að rask og óþægindi þeirra vegna yrðu í lágmarki. Auk lóðanna við Valhúsahæð hefur Hagvirki tryggt sér land undir um það bil 180 íbúðir í Kol- beinsstaðamýri við Nesveg, milli Vegamóta og Nýjabæjar. Samn- ingar standa yfír við landeigendur. Þar mun Hagvirki ganga endan- lega frá skipulagi, gera götur og búa svæðið undir byggingu bland- aðs hverfis með fjölbýlis-, par-, rað- og einbýlishúsum. Jóhann G. Berþórsson sagði að með þessu væri fyrirtækið að tryggja sér langtíma verkefni utan útboðs- markaðar. „Vonandi verður þetta fyrsti vísir að því að uppbygging íbúðahverfa hérlendis færist af ein- yrkjastiginu, og í það horf sem, tíðkast víðast hvar erlendis, að verktakafyrirtæki annist byggingu heilla hverfa og beri á þeim ábyrgð," sagði Jóhann G. Berg- þórsson. í dag, þriðjudaginn 8. des., verður staddur á skrif- stofu okkar ráðgjafi frá 0MIA í Frakklandi og mun hann svara fyrirspurnum um OMIA-sprautuklefa. Komið á skrifstofuna eða hringið og fáið upplýsing- ar. Heitt á könnunni. Gísli Jónsson og Co hf., Sundaborg 11, sími 68664-4.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.