Morgunblaðið - 08.12.1987, Síða 23

Morgunblaðið - 08.12.1987, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987 23 Bók um 68- kynslóðína TÁKN — bókaútgáfa hefur gefið út bókina: „68 — hugarflug úr viðjum vanans" eftir Kristínu Ólafsdóttur og Gest Guðmunds- son. _Á kápu er bókin þannig kynnt: „Á 7. áratugnum varð æskan að sjálfstæðu og fyrirferðarmiklu fyr- irbæri á Vesturlöndum. Bítlatónlist Náttúrulækningafélag ís- lands hefur gefið út ævisögu Jónasar Kristjánssonar, læknis, i tilefni af 50 ára afmæli félags- ins. í kynningu útgefanda segir m.a.: „Ævi Jónasar var viðburð- arík frá því hann barn að aldri og Karnabæjartíska voru ein helstu einkenni á æskulýðsmenningu þessa tíma. Undir lok áratugarins skrýddist æskulýðsmenningin blómum, undir áhrifum frá amerískum hippum, æskan tók í vaxandi mæli afstöðu gegn við- teknuin siðum og venjum, snerist gegn stríði í heiminum og tók upp missti móður sína og hét því að verða læknir. Honum tókst að bijótast tíl mennta og verða vin- sæll læknir í tveimur erfíðum og víðlendum héruðum, Fljótsdals- héraði og Skagafírði. Eftir að hann lauk embættisstarfí sínu sem læknir hóf hann af fullum krafti nýtt starf að náttúrulækninga- ýmsa framandlega lifnaðarhætti. Ovenju stór hluti hennar hneigðist til pólitískrar róttækni og aðrir hrif- ust að nokkru marki með, tóku þátt í mótmælaaðgerðum, skömm- uðu foreldra sína fyrir smáborgara- hátt og létu hár sitt vaxa. Þessi sveifla meðal æskunnar er oftast kennd við ártalið 1968 og þá miðað við stúdentaóeirðir þess árs, þótt reyndar sé oft vísað líka til biómasumarsins 1967. Þessir straumar bárust aðeins að litlu leyti strax til íslands, en fáum árum síðar fóru þeir um íslenskt þjóðlíf með engu minni krafti en í öðrum löndum. í bókinni er þessi samtímasaga sögð samfellt í fyrsta sinn á íslensku. Bókin er m.a. byggð á viðtölum við fjölda manns sem hrærðust í kviku þessara atburða, þ.á m. Rúnar Júlíusson, Rósku, Davið Oddsson, Svein Rúnar Kristín Ólafsdóttir Hauksson, Einar Öm Benediktsson, Vilborgu Harðardóttur, Bubba Morthens, Bjarka Elíasson, Óttar Feiix Hauksson, Bimu Þórðardótt- Gestur Guðmundsson ur, Guðberg Bergsson, Einar Má Guðmundsson og Hlin Agnarsdótt- ur. í bókinni er fjöldi mynda frá atburðum og mannlífi þessara ára." sem hikar ekki við að segja skoð- un sína á lífsháttum landa sinna." Benedikt Gíslasoh frá Hofteigi ritaði söguna að mestu og byggist verk hans fyrst og fremst á minn- ingum Jónasar og áður hafði Þorsteinn Valdimarsson hafíð rit- un ævisögunnar. Anna Ólafsdóttir Bjömsson sá um að búa söguna til prentunar. Bókin er 160 bls. að iengd og prýðir fjölda mynda. Bókin er prentuð í Prentstofú Guðmundar Benediktssonar og bundin í Am- arfelli. Kápu hannaði Sigurþór Jakobsson. Ævisaga Jónasar Kristj ánssonar v'JSl .ASON FRÁ HOKiSp málum. Hann var ötull að boða betri lífshætti og lifði að sjá óska- draum sinn, Heilsuhæli NLFÍ, rísa. Á engan er hallað þótt hann sé talinn helsti brautryðjandi nátt- úrlækningastefnunnar á íslandi. Saga Jónasar er fróðleg heimiid um upphaf stefnunnar hér á landi og hugrenningar frumkvöðuls. Hún er rituð á síðustu æviárum Jónasar á ofanverðum sjötta árt- ugnum en Jónas lést árið 1960, tæplega níræður. Sagan greinir frá uppvexti Jónasar og ævintýr- um í æsku, á skólaárum, á ferðalögum og í starfí. Jafnframt kemur þar fram kjamyrtur maður Kl_ MONTRES KARL LAGERFELD RARIS ♦ {/f/jyitcrr/ EINKAUMBOÐ Jón cg Gsksp LAUGAVEGI 70-S:24930
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.