Morgunblaðið - 08.12.1987, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 08.12.1987, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987 41 Bandaríkin: Dularfullur faraldur grand- ar hundruðum höfrunga Engar skýringar finnast á hvað verður dýrunum að fjörtjóni HÖFRUNGAR þurfa ekki sér- stök stuðningssamtök sem koma þeim á framfæri. Góðlegur svip- ur þeirra og glaðlyndi hefur séð þeim fyrir vinsældum. Höfrung- ar hafa leikið í kvikmyndum og því má segja að þeir hafi verið sjálfkjörnir í aðalhlutverkið í harmleiknum sem fram fór á austurströnd Bandaríkjanna síðastliðið sumar. Betra hefði verið ef aðeins hefði verið um leik að ræða en ekki blákalda alvöru. Á þrem mánuðum rak á land meira en 400 höfrunga á austur- strönd Bandaríkjanna, annað hvort voru dýrin dauð eða að dauða kom- in vegna innvortis og útvortis meiðsla. Sérfræðingar um höfrunga telja að 8.000 höfrungar hið minnsta hafi farist. Svartsýnismenn telja að um 50.000 hafi farist. Hversu margir höfrungar urðu þessum faraldri (ef um faraldur var að ræða) að bráð verður aldrei vitað með vissu. Ástæða þess að dýrin fórust verður seint fullljós. Vegna þess að dýrin rak á land eitt og eitt í einu en ekki í torfum veitti enginn því athygli hvað var að gerast fyrr en um miðjan júní að Robert Schoelkopf, fyrrum höfr- ungatemjari, sem nú rekur miðstöð til að bjarga strönduðum sjávardýr- um, fór að gruna að eitthvað væri bogið meðal höfrunganna. Hann hafði samband við dr. James Mead sem starfar við Smithsonian-rann- sóknarstofnunina, þar sem staðsett •er heimsins stærsta safn sjávar- spendýra. í endaðan júlí hafði dr. Mead aflað sér upplýsinga um 30 höfrunga sem höfðu farist. Almenningur hafði einnig haft spumir af þessu máli og var al- menningsálitið fljótlega búið að dæma í málinu. Úrgangur frá sjúkrahúsum í New Jersey sem dælt er í sjóinn var á floti við strend- ur New Jerseys með höfrungunum. Dagblöð ályktuðu að beint samband væri á milli dauða höfrunganna og úrgangsins. í júní fór hópur lækna og tannlækna sem em á móti því að úrgangi sé dælt óhreinsuðum í sjóinn frá New Jersey og tóku sýni af brúnleitri froðunni í fjörunni. I ljós kom að f froðunni var mikið af bakteríum af tegundinni Vibrio. Vitað var að höfrungarnir voru einnig smitaðir af þessari bakteríu. 11. júlí fengu um 50 manns of- næmiseinkenni og andþrengsli af að synda { sjónum í grennd við New Jersey. Samtök lungnasjúklinga í fylkinu kenndu loftmengun um. í ljós kom við rannsókn að lungu margra höfmnganna vom sködduð. Þessar staðreyndir gefa það sterk- lega til kynna að samband sé á millí úrgangsins og dauða höfmng- anna. Síðla júlímánaðar var hafin skipulögð rannsókn á höfrungunum undir stjóm dr. Joseph Geraci. Bæði vom rannsökuð dýr sem rekið hafði á land og lifandi höfmngar. I rannsókninni tóku þátt 34 sér- fræðingar frá 19 háskólum og rannsóknarstofnunum. Við kmfn- ingar á höfrungunum kom í ljós að flest dýrin sem rekið hafði á land höfðu látið lífið af völdum sjúk- dóma. Dánarorsakir vom allt frá fleiðmm á húð til lugnabólgu og heilablóðfalls. Flest dýrin vom smit- uð af bakteríum sem heilbrigð dýr láta sér fátt um finnast. Sömu bakt- eríur fundust í dýmm sem vom lifandi. Ekkert óvenjulegt eða sérkenni- legt var sameiginlegt þeim dýmm sem rekið hafði á land og því velta menn því fyrir sér hvað hafi gert dýrin svo veik fyrir að þessar bakt- eríur sem fundust bæði á lifandi höfmngum og þeim sem rak á land urðu þeim að fjörtjóni? Sníkjudýr þurrka sjaldnast út þær dýrategundir sem hýsa þær, með því væm þær að útrýma sjálf- um sér. Ef hýsillinn er einangraður eða ef sýkillinn getur fundið sér samastað með öðmm dýrategund- um þaðan sem hann getur gert aðsúg að fyrri tegundinni getur sjúkdómur af völdum sníkjudýra útrýmt heilli dýrategund. Sjávar- mengun getur hjálpað til við að útrýma dýrategundum með því að gera dýrin veikari fyrir en elia. En sú staðreynd að dýr dóu meðfram allri austurströndinni gerir það ólík- legt að eingöngu mengun hafi valdið því að höfmngarnir dóu. Allt hefur verið gert til að reyna að varpa ljósi á dauða höfmng- anna. Leiðangrar á sjó leituðu að hræjum á hafi úti en fundu engin, gervihnattamyndir vom skoðaðar til að athuga hvort veðurskilyrði hefðu verið sérkennileg og gætu hafa haft áhrif á dýrin. Flugvélar vom notaðar til að leitá að dýmm og athuga hegðun þeirra. Allt virt- ist í lagi. Það eina sem hefur breyst á síðusta ári var að holræsi vom færð. Farið var að dæla úrgangi lengra út í sjó. Dr. Geraci sem stjómaði rann- sókninni heldur að það geti liðið mörg ár áður en tekst að finna hvað olli dauða höfmnganna. Hvað sem verður er eitt víst, að það sem er jákvætt er að upplýsingum og þekkingu um höfmnga hefur verið safnað. Nú em til nákvæmar upp- lýsingar um líf og lífsskilyrði höfmnga við austurströnd Banda- ríkjanna og ef heppnin er með þeim þá verða það vonandi ekki ítarleg- ustu gögn um útdauða tegund sem til em. Þýtt úr Economist BUBBI: DOGUN í fyrra útnefndu gagnrýnendur „Frelsi til sölu“ meö Bubba Morthens bestu íslensku plötu allra tíma. Dögun þykir ekki síðri. „ Besta plata Bubba hingað til". Á.M. Mbl. „Skotheld skifa, hvort sem litið erá laga smfðar, útsetningareða annað" ÞJ. V. DV. „ Ljóst er að Bubba hefur tekist að gera ptötu sem að mínu mati er betrien „Frelsið". G.S. HP. Geisladiskurinn meö Ðögun kom út 30. nóv. /"''nijhi.f'N. Stórkostlegur / /H*1 \ hljómur, sem ' 0 nýtur sín full- l )) Q komlega á CD. V Hwf , MEGAS: LOFTMYND Loftmynd er ein skemmtileg- asta og vandaðasta plata Megasar til þessa. Á Loftmynd smella textar, tónlist og út- setningar saman og mynda frábæra heild. Þetta er skífa sem þú mátt ekki missa af. Geisladiskurinn með Loft- mynd kom út / , \ 30. nóvember. ' Á gelsladisk- C ) inum eru að V /flnnaBwlð- V bótarlög. THE SMITHS - STRANQEWAYS HEREWECOME: Smiths enda ferilinn jafn glæsílega og þeir hófu hann. Fyrsta breiöskífa þeirra þykir með bestu frumburðum rokk- sögunnar og Önnur eins grafskrift og STRANGEWAYS er vandfundin. Mest selda plata þeirra til þessa. Einnigtilágeisladiski. ÍSLENSKAR PLÖTUR Bubbi - Frelsi til sölu Bubbi - Blús fyrir Rikka Bubbi - Kona Bjarni T ryggva - önnur veröid Gaui-Gaui Grafík - Leyndarmál Gildran-Huldumenn HörðurTorfason - Hugflæði Hremming Smartans Megas -1 góðri trú Rikshaw-Rikshaw Sykurmolar - Birthday Sykurmolar - Cold Sweat S.H. Draumur - Drap mann með skóflu 7" Lög Jóns Múla Geiri Sæm - Fillinn Rfó trió - Á þjóðlegum nótum Rauðir fletir - Minn stærsti draumur Magnús Þór Sigmundsson - Ég ætla að syngja Greifarnlr - Dúbl í horn Solid Silver - Solid Silver Módel - Módel Bergþóra - (seinna lagi Reynir Jónasson Flass Hinsegin blús Snarl 2 Hvít er borg og bær Clannad - Sirius L. Cole and the Commotions - Mainstream Cabaret Voltaire - Coda The Cure - Kiss Me.. Cock Robin - After here... Bryan Ferry - Béte Noire Decon Blue - Raintown T.T. D’Arby - The Hardline Van Morrisson - Poetic Champions Compose Pretenders - The Singles Swans - Children of God Skin - Blood, Woman. Roses D. Sytvian - Secrets of the Beehive B. Springsteen - Tunnel of Love Sonic Youth-Sister Schooly D - Saturday Night REM - Documents The Young Gods - T.Y.G. Tom Waits - FranksWild Years Steve Winwood - Best of M. Jagger - Primitive Cool PIL-Happy Miriacle Legion - Surprise The Jesus & Mart Chain -Darklands Pink Floyd - A Momentary Pet Shop Boys - Actually Michael Jackson - Bad INXS-Kick Guadal Canal Diary - 2x4 Annie Anxiety Bandez - Jackamo Triffins-Calenture 10EWAYS,HEREWEC0I NYTT Cramps - Live Creedens Clearwater R. - Cronicles 1 og 2. CD. Textonqs - Cedar Creek The Dead Milkman - Bucky Fellini Mojo Nixton - Bo-Day-Shus Head - Snog on the Rocks The Bambi Slam - Is Eigum jafnframt fyrirliggjandi fjölbmytt úrval af bluas, rock 'n '■ role, soul.jazz, tónlistarbókum o. fl., o.fl. SENDUM í PÓSTKRÖFU SAM- DÆGURS. NEW 0RDER - SUBSTANCE: Tvöfalt albúm með sögu New Order frá upphafi til dagsins í dag. Inniheldur m.a. Blue Monday, The Perfect Kiss og True Faith. Mörg laganna hafa aðeins komiö út á 12". Sann- kallaðurgæðagripur. Einnig tilágeisiadiski. GÆÐATONUSTA GÓÐUM STAD“, DEPECHE M0DE - MUSIC FOR THE MASSES: Besta plata gæðapopparanna í Depeche Mode til þessa. Music for the Masses upp- fyllir ailar þær kröfur sem til hennarvoru gerðar. Einnig tilágeisladiski. OtPíCHE M0DE gramm Laugaveg 17. Sími: 12040. SYKURMOLARNIR- BIRTHDAY CD Fyrsta íslenska CD-smáskífan, Inniheldur m.a. nýtt lag með Sykurmolunum, Motorcrash. Forsala aðgöngumiða að tónleikum Bubba í Íslensku óperunni 11. og 12. des. er hafin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.