Morgunblaðið - 08.12.1987, Síða 57

Morgunblaðið - 08.12.1987, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987 Cicero Erlendar bækur Siglaugur Brynleifsson Cicero — Selected Letters. Translated with an Introduction by D.R. Schackleton Bailey. Penguin Books. Marcus Tullius Cicero tók mikinn þátt í þeim átökum sem einkenndu síðustu tímaskeið rómverska lýð- veldisins. Undirmál, svik, blóðug átök og borgarastyrjaldir er saga þessara tíma. Cicero var utan af landi, taldist til riddarastéttarinnar og tók snemma að láta að sér kveða sem málafylgjumaður og stjóm- málamaður. Hann var annálaður ræðumaður, sá frægasti í Róm á sínum tíma og það var snemma almælt að hann ætti auðvelt með að vinna mál með hinni einstöku ræðusnilld sinni. Cicero var vel framagjam og lék oft tveim skjöld- Marcus Tullius Cicero um, sem varð til þess að hann hefur hlotið misjafna dóma sagnfræðinga, Mommsen fyrirlítur fáar persónur í Rómasögu sinni eins og Cicero og sú fyrirlitning er blönduð hreinu hatri. Aðrir em mildari í dómum um pólitísk afskipti Cicerós. En þótt megi flokka hann til fremur ómerkilegra pólitískra spekúlanta þá var annar Ciceró, meistari latn- eskrar tungu og stílsnilldar. Rit hans og bréf og ræður hafa verið lesnar í tvö þúsund ár og hann er talinn hafa ritað glæstasta latínu allra samtíðarmanna sinna. De Senectute, De Natura Deor- um, In Catilinam, fillipísku ræðum- ar og bréfin vom lesin í latínuskól- um í margar aldir, og em það enn, þar sem menn skynja latínunám sem óaðskiljanlegan þátt evr- ópskrar siðmenningar. Shackleton Bailey er kunnur fyr- ir rit sín og þýðingar um og úr latínu. Hann hefur kennt við ýmsar fremstu menntastofnanir í Englandi og Bandaríkjunum og hefur gefið út m.a. bréf Cicerós með athuga- semdum, sem komu út í 10 bindum hjá Cambridge á ámnum 1965—80. Þetta mun vera vandaðasta útgáfa bréfanna í enska málheiminum. Þýðingar hans á bréfum Cicerós komu út í Penguin Classics 1978, H víld fyrir bakið á meðan þú sefur Dýnan lagar sig eftir þunga líkamans, gefur veleftirogermjúk. m BAY JACOBSEN* Dýnan nuddar líbmann á meðan þú sefur Með Bay Jacobsens heilsudýnu og kodda. og viðheldur eðlilegum líkamshita. sefur þú værar og hvílist betur. Bay Jacobsens heilsudýnan og koddinn hafa fengið frábærar viðtökur um allan heim, ekki síst hér á landi. Getur þú hugsað þér að gefa einhverjum betri og værari svefn í jólagjöf? Kannski sjálfum þér? Bay Jacobsens heilsudýnan dregur verulega úr bak- og vöðvaverkjum á meðan þú sefur, þannig að þú hvílist betur og vaknar hress og úthvíldur. Verð kr. 5750 - dýna, kr. 2450 - koddi. HREIDRID Grensásvegi 12 Simi688140-84660 Postholt 8312 - 128 Rvk Sendum í póstkröfu. Skilafrestur á dýnum og koddum seldum eftir 1. desember er til 15. janúar 1988. Cicerós Letters to Atticus og Cice- rós Letters to his Friends í tveimur bindum. Sú útgáfa nú uppseld og því er þetta úrval úr þeirri útgáfu gefið út. Þýðandinn skrifar inngang og athugasemdir. Bréfaskriftir milli vina voru stundaðar í Róm, yfirstéttin stóð mikið í ferðalögum um Ítalíu og til Grikklands, en þar höfðu þeir sína andlegu uppsprettu og grísk menn- ing og heimspeki var þeim nægta- hom. Þeir áttu því vini og kunningja og pólitíska samheija víðar en að- eins í Rómaborg. Þessvegna bréfa- skriftirnar. Póstþjónusta var okki 57 til í vorum skilningi, sendiboðar voru því sendir með bréfín eða fólk sem stóð í ferðalögum, var beðið fyrir bréfin. Á Grikklandi var þessu öðmvísi farið. Borgríkin vom heim- ur út af fýrir sig og ferðalög vom þar lítt stunduð, þessvegna vom bréfaskriftir sjaldgæfar. Þessi bréf sem hér birtast fjalla um pólitík og valdabaráttu, einnig koma til einkamál, persónuleg efni og stundum heimspekilegar hug- leiðingar. Bréfín em því heimild um höfundin og kunningja hans og vini og ýmsa þætti daglegs amsturs. AUSTURRÍKI Ogleymanlegt vetrarfrí í fjöllum Austurríkis Enn eru í boði frábæru, ódýru og eftirsóttu skíðaferðirnar til Austurríkis. Afangastaðina þekkja margir af góðri reynslu: skíðabæina Zell am See, Mayrhofen og Kitzbúhel. Flugleiðir fljúga beint til Salzburg einu sinni í viku og þaðan er ekið til skíðasvæðanna. Þið munið góðu brekkurnar, sólina, snjóinn, náttúrufegurðina, notalegu veitingastaðina, þægilegu gistihúsin, fjörið og allt hitt. Hafið samband við söluskrifstofur Flugleiða eða ferðaskrifstofur og fáið nánari upplýsingar. Upplýsingasími: 25 100 FLUGLEIDIR -fyrir þig- Tvær bamabækur firáAB Silfurstóllinn Fjórða æviptýrabókin eftir C.S. Lewis sem kemur út á íslandi. Elfráður, Skúti ogjúlía leita kóngssonar í töfra- landinu Narníu. Vinsældir bókanna um töfralandið aukast jafnt og þétt hérlendis. Þýðing Kristínar R. Thorlacius hefúr verið verðlaunuð. Olla og Pési eftir Iðunni Steinsdóttur, myndskreytt af Búa Kristjánssyni. Ævintýraleg bók um krakkana Ollu og Pésa. Olla elst upp hjá þremur sérvitringum sem búa á síðasta bændabýlinu innan borgarmarkanna. Ásamt hestinum Rauð eiga hún og Pési í baráttu. Iðunn Steinsdóttir hefúr þegar skapað sér nafn sem einn besti barnabókahöfúndur okkar íslendinga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.