Morgunblaðið - 23.12.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.12.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987 í DAG er miðvikudagur 23. desember, Þorláksmessa. 357. dagur ársins 1987. Haustvertíðarlok. Mörsugur byrjar. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.05. Síðdegis- flóð kl. 20.30. Sólarupprás í Rvík kl. 11.22 og sólarlag kl. 15.31. Sólin er í hádegis- stað kl. 13.27 og tunglið er í suðri 16.22. (Almanak Háskóla íslands.) Honum er það að þakka að þór eruð í samfólagi við Krist Jesúm. (1. Kór. 1, 30.) 1 2 3 4 m m 6 7 8 9 y- 11 wT 13 14 ■ 15 16 17 LÁRÉTT: - 1 átt, 5 húsdýr, 6 skaðinn, 9 kveikur, 10 rómversk tala, 11 ending, 12 hár, 13 heiti, 15 skelfing, 17 hnöttinn. LÓÐRÉTT: — 1 veturgamals kálfs, 2 hristi, 3 ræktað land, 4 flokkur, 7 orrusta, 8 slæm, 12 af- kvæmi, 14 illmenni, 16 óþekktur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 salt, 5 Jens, 6 rjól, 7 ®r, 8 ylinn, 11 tó, 12 ána, 14 naun*, 16 Ingnnn. LÓÐRÉMT: — 1 skreytni, 2 yóni, 3 tel, 4 ásar, 7 enn, 9 lóan, 10 námu, 13 agn, 15 ug. ÁRNAÐ HEILLA n fT ára afmæli. í dag, • O Þorláksmessu, 23. des- ember, er 75 ára frú Vilborg Eiríksdóttir, Hringbraut 70, Keflavík. Hún verður á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Birkiteig 3, þar í bænum eftir kl. 20 í kvöld. Eiginmaður Vilborgar var Erlendur Sigurðsson skip- stjóri, sem látinn er fyrir mörgum árum. ára afmæli. Í dag, 23. I U desember, er sjötug frú Fjóla Oskarsdóttir, Suðurbraut 6 í Hafnarfirði. Hún og eiginmaður hennar, Karl Elíasson, taka á móti gestum á heimili sínu nk. sunnudag 27. desember eftir kl. 16. f»A ára afmæli. I dag, 23. OU desember, er sextugur Hilmar Biering, Flyðru- granda 6 hér í bænum. Hann er fulltrúi á Borgarskrifstof- um Reykjavíkur. FRÉTTIR SUÐAUSTANSTÆÐ vind- átt átti að ná til landsins núna í dag og veðrið að hlýna. I fyrrinótt hafði mælst tveggja stiga frost á nokkrum veðurathugunar- stöðvum ,nyrðra, t.d. Raufarhöfn og Staðarhóli. LÖGREGLUSTJÓRAEMB- ÆTTIÐ hér í Reykjavík auglýsir í Lögbirtingablaði lausa til umsóknar stöðu aðal- bókara við embættið, með umsóknarfresti til næstu ára- móta. Aðalbókari við embætt- ið hefur verið Sigríður Sigurðardóttir. BÓKSALA Félags kaþólskra leikmanna er í dag milli kl. 17 og 18 á Hofsvallagötu 16. SUNDLAUG og gufubað á Loftleiðahóteli verður opið almenningi alla jóladagana. strandferð og Kyndill kom af ströndinni. Útvegsbankinn: JON HÆTTUR VIÐ AÐ SEUA - Kann að vera að hlutabréf í bankanum verði aftur til sötu i SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Togarinn Örvar fór til veiða í fyrradag og þá kom Hekla úr strandferð og af veiðum komu og lönduðu togararnir Ásbjörn og Hjörleifur. Þá fór Esperanza á ströndina og Tintó kom að utan. Þá er Helena hætt siglingum og farin. Allt eru þetta leiguskip. í gær fór Hera Borg, sem er gamalt skip í flotanum með nýtt nafn. Goðafoss kom af ströndinni og Dísarfell að utan. Þá kom Askja úr H AFN ARF J ARÐ ARHOFN: Urriðafoss var væntanlegur af strönd í gærkvöldi. í dag, miðvikudag, er frystitogarinn Sjóli væntanlegur inn til löndunar. HEIMILISDÝR NOKKUÐ er umliðið frá því að köttur jarpur að lit með hvítar fætur og hvíta bringu týndist í Suðurhlíðum í Kópa- vogi. Hann var með svarta hálsól. í síma 651508 er svar- að vegna kisu. Nei. Jólasveinahúsið er ekki til sölu núna. En ég er með ansi skemmtilega svona sprellisveinka, á góðu verði...? Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 18. desember til 24. desember, aö báöum dögum meötöldum er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f síma 21230. Tannlæknavakt: Neyöarvakt Tannlæknafól. íslands verö- ur um jólin og óramótin. Uppl. í símsvara 18888. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í sfmsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í sfma 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka r78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - sfmsvari ó öörum tímum. Krabbameln. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaróarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiÖ til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska SíÖumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahÚ8um eöa orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Sífiu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjáíp I viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Siðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Elgir þú við áfengisvandamá! að striða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sátfraaöiatöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttamendlngar rfklsútvarpaina é atuttbylgju eru nú é eftlrtöldum tfmum og tfönum: Tll Noröurlanda, Bet- landa og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.46 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 tll 19.35 é 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Tll austurhluta Kanada og Banda- rfkjanna daglega kl. 13.00 tll 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.36 á 11890 kHz, 26.2 m, kl. 23.00 tll 23.36 á 11740 kHz, 26.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 18.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 16390 kHz, 19.6 m eru hádeglsfréttlr endur- sendar, auk þess sem sent er fréttayflrlit liölnnar viku. Altt islenskur tlmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deiid. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaapftaii Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. öidrunaríæknlngadeild Landspftaians Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- aii: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hatnarfoúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, njúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- delld: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FlókadeJld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heirhsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hKa- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9T12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla (slands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaaafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÖ mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ eftir samkomulagi. ÁsgrímsBafn BergstaÖastræti 74: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einara Jónssonar: Lokaö desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvaisstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seöiabanka/Þjóðminjaaafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugrípasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud.-þriðjud. fimmtud. og iaugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavoga: OpiÖ á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjaaafn íalands Hafnarfirði: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavlk simi 10000. Akureyri slmi 85-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Ménud.—föstud. kl. 7.00-19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud,—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-16.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keffavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Slmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fré kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug SaKJamarnsaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.