Morgunblaðið - 23.12.1987, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 23.12.1987, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987 65 o>o> ; a Sími 78900 Álfabakka 8 — Breiðholti ■ Jólamyndin 1987. Nýjasta mynd Steven Spielbergs: UNDRAFERÐIN Within 24 hours he will experíence an amazingadvenfure... andbecome Iwíce fhe man. INn Ste/en Sfáeibeftj prtsents SBÍ (.KCHIIN', Hér er hún komin hin stórkostlega grín- ævintýramynd UNDRA- FERÐIN sem framleidd er af STEVEN SPIELBERG og leikstýrð af hinum snjalla JOE (GREMLINS) DANTE. UNDRAFERÐIN ER FULL AF TÆKNIBRELLUM, GRÍNI, FJÖRI OG SPENNU, OG ER HÚN NÚ FRUMSÝND SAMTÍMIS VÍÐS VEGAR UM HEIM UM JÓLIN. Aðalhl.: Dennis Quaid, Martin Short, Meg Ryan, Kevin McCarthy. Stjórnun: Peter Guber, Jon Peters. Framl.: Steven Spielberg. Leikstjóri: Joe Dante. Ath. breyttan sýningartima: Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. 4SL " LIÐARNIR Jó/amyndin 1987. STÓRKARLAR ★ ★★ SV.MBL. ÞEIR LENDA í ÝMSUM ÓTRÚLEGUM ÆVINTÝRUM, AKA UM Á FLOTTUM BENZ SEM ÞEIR KOMAST YFIR OG ELT- AST BÆÐI VIÐ LÖGREGLU OG ÞJÓFA. Meirihnttar mynd fyrir alla fjölskylduna! Aðalhlutverk: Ricky Buster, Darius McCrary. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7,9og 11.15 í KAPPIVIÐ TÍMANN ★ ★★★ Variety. Sýndkl. 5,7,9og11.15 ► I ► ► ► ► ► ► ► LAUGARAS = = S. 32075 ---- SALURAOGB --- JÓLAMYND 1987 STÓRFÓTUR Sýnd í B-sal kl. 5. — Miðaverð kr. 250. DRAUMALANDIÐ Sýnd í A-sal kl. 5. — Miðaverð kr. 200. ----— SALURC -- FURÐUSÖGUR I.EiKFKIAG REYKIAVlKUR SÍM116620 ji Sigurðsson. Næstu sýningar sun. 27/12, þri. 5/1, mið. 13/1, lau. 16/1, tim. 21/1, sun. 24/1, lau. 30/1. eftir Barrie Keefe. Næstu sýningar: fim 7/1, lau. 9/1, fim. 14/1, sun. 17/1 (kl. 15.00), sun. 17/1 (kl. 20.30), mið. 20/1, lau. 23/1, fós. 29/1. ALGJÖRT RUGL cftir Christophcr Durang í þýðingu Birgis Sigurðssonar. Lcikstj. Bríet Heðinsdottir. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Leikarar: Guðrún Gísladóttir, Harald G. Har- aldsson, Jakob Þór Einarsson, Kjartan B jargjnundsson, Valgerður Dan og Þröstur Leó Gunnarsson. Frum. miðv. 30/12 kl. 20.30. Næstu sýningar: lau. 2/1, sun. 3/1, mið. 6/1, fös. 8/1, sun. 10/1, þri. 12/1, fös. 15/1, þri. 19/1, fös. 22/1, fim. 28/1, sun. 31/1. I*AK M JVl 4Aík KIS i leikgcrð Kjartans Ragnaiss. eftir skáldsögu Einars Kárasonar sýnd í leikskemmu LR v/Meistaraveili. Næstu sýningar mið. 13/1, lau. 16/1, fim 21/1, sun. 24/1, mið. 27/1, lau. 30/1. MIÐASALA Nú er verið að taka á móti pöntunum á allar sýningar til 31. jan. '88 í síma 1-66-20 og á virkum dögum frá kl. 10.00 og frá kl. 14.00 um helgar. tm m* Miðasalan í Iðnó er opin daglcga fram á Þorláksmessu kl. 14.00-17.00 nema um helgar kl. 14.00-16.00. Sími 1-66-20. í \)L> SÍLDIN « ERKOMIN! Nýr íslenskur sónglcikur cftir: Iðunni og Kristinu Steinsdætur. Tónlist og söngtexUr eftir: Valgeir Guðjónsson. Lcikstj.: Þórunn Sigurðardóttir. Útsetn. og stjóm tónlistar: Jóhann G. Jóhannsson. Dans og hreyfingar: Hlif Svavars- dóttir og Auður Bjarnadóttir. Lcikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Leikarar: Alda Amardóttir Stúlka Andri Óm Clausen Laganemi Bryndis Petra Bragadóttir Jósa Eggert Þorleifsson Lilli Guðrnn Marinósdóttir Lóa Guðrún Ásmundsd. Málfriður Hanna Maria Karlsdóttir Hulla HinrikÓlafsson Bílstjóri o.fl. Hjálmar Hjálmarsson Konni IngóifurStefánsson Siggio.fl. Jón Hjartarson Ofeigur Jón Sigarbjörasson Bergmundur Karl Guðmundsson Yf irvaldið Karl Ágúst Úlf sson Sprcngur Kjartan Ragnarsson Málari Margrét H. Jóhannsd. Guðriður Ólafia Hrönn Jónsdóttir Jökla Pálina Jónsdóttir Stúlka Sigrún Edda Björnsdóttir Villa Soffia Jakobsdóttir Sigþóra ValdimarÖmFlygenring Ponni Þór H. Túlinius Óli Hljómsveitina skipa: Ami Scheving, Birgir Bragason, Björgvin Gíslason, Jóhann G. Jó- hannsson, Pétur Grétarsson o.fl. VERTÍÐIN HEFST 10. JANÚAR í LEIKSKEMMU L.R. VH) MEIST- ARAVELLI. Sýningar i janúar 1988. sun. 10/1, þri 12/1, fim 14/1, fös l í/1, sun. 17/1, þri 19/1, mið. 20/1, fös. 22/1, lau. 23/1, fim. 28/1, fós. 29/1, sun. 31/1. Munið gjafakort Leikfélagsins. Óvenjuleg og skemmtileg jólagjöf. RIODARIGÖTUNNAR Sýnd5og 11.15. FRUMSÝNIR JÓLAMYND 1987: AÐTJALDABAKI II the EoaihPmlcailis ever breachod, there woiád be oo waming, justanucteaiexfiosonfitimabedsktet The imthmkabte hasjustbegtm... MICHAEL CAINE PIERCE BR0SNAN fREDERlCK FnB.<;ym’c ÍÍUPTTh PROTOCOL. MICHAEl CAINE PIERCE BROSNAN JOHN MACKENZlErS FlLM • FREDERICK FORSÝTHS THE FOURTH PROTDCOL' NEDBEATTY JUUAN GLOVER MICHAELGOUGH RAYMcANALLY IAN RICHARDS0N - ANTONROOGERS J0ANNACASS10Y LALOSCWFRIN FREDERICK FORSYTH FREDERICK FORSYTH WAFKSAID MICHAEL CAINE TTM0THY BURRUi J0HN MACKENZIE RANK F1LM DISTTðBUTORS ------------------------------------------------- EF FJÓRÐA S AMKOMUL AGINU ER RIFT VERÐUR ENGIN AÐVÖRUN, AÐEINS SPRENGING. HIÐ ÓHUGSANLEGA ER HAFIÐ! Æsispennandi njósnamynd þar sem engu er hlíft og allt er leyfilegt. Byggð á sögu eftir spennuhöfundinn FREDERICK FORSYTH (höfund DAGS SJAKALANS o.fl.) og kemur út ísl. þýðingu nú fyrir jól. MICHAEL CAINE - PIERCE BROSMAN. Úrvals leikarar f óskahlutverkum. Leikstjóri: John Mackenzie (Long good frlday o.fl.J. Sýnd kl. 3,6.30,9 og 11.15. — Bönnuð innan 14 ára. IDJ0RFUM DANSI „FRÁBÆR. Dansinn í þessari mynd jafnast á við það besta sem sést hefur." David Edclstcin, ROLLING STONE. ,JOIRTY DANCING lief- ur hreiðrað um sig á toppn- um mcðal 10 bestu tónlistar- kvikmyndanna ásamt m.a. Saturday Night Fevcr, Flaahdnnce og Footlo- ose.". Daphncc Davis, ELLE MACAZINE. Sýndkl. 3,5,7,9,11.15. EIGINKONAN GÓDHJARTAÐA Gt)ötiWi/c Hún var of mikil kona til að vera eins manns. Alveg ný, frábær áströlsk úrvalsmynd með leikurunum: Rachel Ward, Bryan Brown (bæði úr hinum vinsæla sjónvarps- þætti Þrumufuglarnir) og Sam Neil leikaranum fræga, sem allir ættu að kannast við. Sýnd 3, 5,7, 9,11.15. STERKA Þú ræður ekki John Steele til starfa, þú sleppir honum laus- um... Það kunna fleiri til verka en Rambo. ÆSILEG SPENNUMYND, HRÖÐ OG LÍFLEG. Martin Kove — Scla Ward. Sýndkl. 3,5,7,9,11.15. Bönnuðinnan 16 ára. »r- Norskir saltfiskfram leiðendur sameinast NORSKA ríkisstjórnin hefur nú heimilað samruna fimm samtaka í útflutningi á saltfiski i eitt. Fyrirtækið heitir Unidos, samtök norskra saltfiskframleiðenda. Með þessu telja Norðmenn sig getað náð meiri árangri og hag- kvæmni í sölu saltfisks. Unidos er samansett úr samtök- um þeirra, sem framleitt hafa blautverkaðan og þurrkaðan salt- físk. Einn forsvarsmanna samtak- anna segir i samtali við Lofotposten í Noregi, að þetta einfaldi mjög stjómkerfí við saltfisksöluna og minnki umsvif og útgjöld. Ennfrem- ur eigi að aukast möguleikinn á arðbærari sölu afurðanna. Thor- bjöm Sandnes, stjómarformaður Landssamtaka fiskiðnaðarins segir í samtali við sama blað, að það sé álit samtakanna að sameiningin einfaldi hlutina vemlega. Hún sé því góður kostur, sérstaklega þar sem fyrirtækin, sem sameinuð vom, hafí að miklu leyti verið að fást við sömu hlutina. Dregið í happ- drætti Blindra- félagsins DREGIÐ var i happdrætti Blindrafélagsins 21. desember sl. Vinningar komu á eftirtalin núm- er: 615, 2989, 6993, 3217, 132, 5695, 11483, 11924, 6678, 6459, 6363 og 5382. Vinningnúmer em birt án ábyrgðar. Gólfflísar Kársnesbraut 106. Simi 46044 - 651222. Áskriflarshmvi er 83033
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.