Morgunblaðið - 17.03.1988, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 17.03.1988, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1988 í DAG er fimmtudagur 17. mars, Geirþrúðarda^ur, 77. dagurársins 1988. Ardegis- flóð í Reykjavík kl. 5.51 og síðdegisflóð kl. 18.14. Sól- arupprás í Rvík kl. 7.38 og sólarlag kl. 19.35. Myrkur kl. 20.23. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.36 og tungliö er í suðri kl. 13.09. Almanak Háskóla íslands.) Hver skyldi ásaka Guðs útvöldu? GuA sýknar. (Róm. 8, 33.) 6 7 8 5 kHí"’ 71 7i K n LÓÐRÉTT: — 1 gýlcing, 5 ósam- stæóir, S veiðist, 9 missir, 10 for feðra, 11 verkfæri, 12 gijót, 13 heiti, 15 gæhmafn, 17 atvinnu. grein. LÓÐRÉTT: — 1 hressandi, 2 slæmt, 3 spil, 4 brúkaði, 7 skessa, 8 aum, 12 ebka, 14 nett, 16 til, LAUSN StoUSTU KROSSGÁTU: LARÉTT: — 1 arka, 5 akur, 6 þari, 7 ha, 8 neita, 11 gg, 12 íla, 14 inna, 16 aannar. LÓÐRÉTT: — 1 Alþingis, 2 karfi, 3 aki, 4 hráa, 7 hal, 9 egna, 10 tian, 13 anr, 15 NN. ÁRNAÐ HEILLA fj A ára afmæli. Á morg- 4 vl un, 18. mars, er sjötug- ur Egill Hjartarson leigu- bifreiðasljóri á Hreyfli, Skaftahlið 32. Hann ætlar að taka á móti gestum í Hreyfílshúsinu á afmælis- daginn eftir kl. 20. FRÉTTIR í GÆR sigldi hraðbyri upp að landinu lægð, sem vænt- anlega hefur haft áhrif á hitastigið hér á landi i nótt, eftir því sem Veðurstofan sagði í veðurfréttunum í gærmorgun. Gert var ráð fyrir að i nótt er leið hefði tekið að hlýna í veðri. í fyrrinótt var mest frost á iáglendinu 14 stig norður á Staðarhóli og austur i Norðurhjáleigu. Uppi á há- lendinu var 16 stiga frost. Hér í Reylqavík var það 7 stig í úrkomulausu veðri. í fyrradag var sólskin í bæn- um í fjórar og hálfa klst. Þessa sömu nótt í fyrra var 2 stiga frost hér i bænum en 10 stig á Sauðanesi. Snemma í gærmorgun var 20 stiga frost í Frobisher Bay. Frost var 6 stig í Nuuk, 7 stig í Þrándheimi, 12 í Sundsvall og 6 austur í Vaasa. LÆKNAR. í tilk. í Lögbirt- ingablaðinu frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyt- inu segir að þeim Andrési Magnússyni cand. med. et chir. og Kristinu Þórðar- dóttur hafí verið veitt leyfi til þess að starfa sem læknar hérlendis. ÍSLAND — ísrael. í kvöld, fímmtudagskvöld, verður fundur i félaginu í Hallgríms- kirkju, sem hefst kl. 20. Bor- inn verður fram ísraelskur kvöldverður og sýnd nýleg kvikmynd frá ísrael. í fundar- boði félagsins hefur dagsetn- ing fundarins misritast, en hann er sem sé í kvöld. KIRKJUDAGUR Áspresta- kalls er á sunnudaginn kem- ur, 20. þ.m., að lokinni messu í kirkjunni sem hefst kl. 14. Hefst þá kaffisala í safnaðar- heimilinu. Þess er vænst að þeir sem leggja vilja til kökur komi með þær í safnaðar- heimilið á sunnudaginn eftir kl. 11. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3. Opið hús í dag kl. 14. Verður þá fijáls spilamennska. Kl. 19.30 verð- ur spiluð félagsvist, hálfkort, og kl. 21 byijað að dansa. KVENNADEILD Skagfírð- ingafélagsins efnir til hins árlega góukaffis á morgun, föstudag 18. þ.m., fyrir fé- lagsmenn og gesti þeirra í Drangey, Síðumúla 35, klukkan 20.30. FÉLAGSSTARF aldraðra, Norðurbrún 1, hefur opið hús í dag, kl. 13—17. Þar verður m.a. snyrtivörukynning, leir- vinna og leðurgerð, teflt, spil- að og þar fara fram bókaútlán m.a. Kaffíveitingar verða. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ. Nk. laugardag verður spiluð félagsvist í félags- heimilinu, Skeifunni 17, og byrjað að spila kl. 14. NEMENDUR Verslunar- skóla íslands, sem braut- skráðust vorið 1958, koma saman í dag, fímmtudag, í Veitingahöllinni milli kl. 17 og 19 til að ræða um 30 ára brautskráningarafmælið. FÖSTUMESSUR NESKIRKJA: Föstuguðs- þjónusta í kvöld, fímmtudags- kvöld, kl. 20 í umsjá sr. Ragn- ars Fjalars Lárussonar. SKIPIN RE YKJ A VÍ KURHÖFN: í fyrradag fór Esja í strand- ferð. Þá héldu þessir togarar til veiða: Jón Baldvinsson, Engey, Gyllir og Ólafur Bekkur, svo og Heiðrún. Þá er Skógarfoss kominn að utan og Helgafell var vænt- anlegt að utan í gær. í fyrra- dag fór Dorato á ströndina. í dag er togarinn Ásgeir væntanlegur inn til löndunar. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: í fyrradag fór grænlenski rækjutogarinn Tassilliq aftur á veiðar. í gær var Ljósafoss væntanlegur svo og olíuskipið Hulda Mærsk, sem verið hef- ur að losa í Reykjavík. í gær kom grænlenski rækjutogar- inn Malina K. til að taka vist- ir og umbúðir. Annar græn- lenskur togari var væntanleg- ur inn, Auveq. Bara smáklípu, Þórarinn minn, svo sem einn tuttugasta af launum Guðjóns? KvökJ-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavflc dagana 11. mars til 17. mars, að báöum dög- um meötöldum, er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Laaknsvskt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgsrspftsilnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Stysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hettsuvemdarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ón—nlet—ing: Upplýsingar veittar varóandi ónæmis- tæringu (ainæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aó gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvarí tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka ’78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - símsvari á öörum timum. Krabbamaln. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhiálp kvsnna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 ( húsi Krabbameinsfélagsins SkógarhlíÖ 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akursyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Selt}arnam»s: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garftabaer: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka dagakl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjar&arapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um Id. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9T19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í sím8vara 1300 eftir kl. 17. Akranas: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöft RKl, TJarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö alian sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin vírka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, félag laganema: Ókeypis lögfræöiaöstoö fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lifsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaréftgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjólfshjálpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SAÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kótssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamól aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SálfræöÍ8tööin: Sólfræöileg róögjöf s. 623075. Fréttasendingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju eru ríú ó eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 ó 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 ó 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 ó 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit liöinnar viku. Allt fslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landapftaians Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heirnsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöö- »n: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffitestaAaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóoofsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Koflavíkurlæknishóraös og heilsugæsiustöðvar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö SuÖur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hótí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hfta- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlóna) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: AÖalbyggíngu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amt8bóka8afniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöaleafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókaaafniö í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, 8. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. BústaÖasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ eftir samkomulagi. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Um helgar er opiö til kl. 18.00. Ásgrfm88afn Bergstaöastræti: Opiö sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndaæfn Ásmundar Sveinssonar viÖ Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Llatasafn Einara Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jón8 Siguröosonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalastaÖir: Oplö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntaafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripaaafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræAistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjaæfn íslands Hafnarfirði: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstsAlr I Reykjavlk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiö- holti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - íöstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og mlöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug Seltjarnarneas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.