Morgunblaðið - 17.03.1988, Síða 19

Morgunblaðið - 17.03.1988, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1988 19 WXRNER HOME VIDEO THE BOY WHO COULD FLY Sérlega falleg og hrífandi mynd, sem fjallar um undarlegt háttarlag ungs drengs, sem eyöir mestum tima sínum í aö látast fljúga um loftin blá. Þega á aö loka hann inni á hæli taka ótrúlegir hlutir aö gerast. œéttif BETTY BLUE Meiriháttar mynd sem allir veröa að sjá. Ef þú varst búin(n) aö sjá hana, þá langar þig örugglega aö sjá hana aftur. LETHAL WEAPON Æsispennandi, bráðskemmtileg og vel gerð eins og toppmyndir eiga aö vera. á úrvals myndbandaleigum AMERICAN COTHIC Sex ungir vinir fara í helgarútilegu en nauö- lenda á afskekktri eyju, þar sem ROD STEIGER (In the Heat of the Night) býr ásamt fjölskyldu sinni viö, að þvi er viröist, mjög kristilegt liferni. Eitt af öðru eru ungmennin myrt á hryllilegan hátt og ýmislegt fer aö koma i Ijós. Spennan eykst og hryllingurinn magnast. Væntanlegt í næstu viku LIVING DA YLIGHTS Nafniö táknarspennu. Bond, James Bond. Hvertsem hann ferfylgirspenna. Hann lifirfyrir hættuna. Hannlifirfyriraugnablikið. Hannlifiráystunöf. LIVINGDAYUGHTSerafflestum álitin besta Bondmyndin tilþessa. STRUMPARNIR Strumpamir voru fyrstu teiknimyndafigúrumar sem töluðu íslensku. Laddi Ijáði þeim mál og hann heldur áframað gera það i þessari nýju seríu sem hefurað geyma 3 nýjar Strumpaspólur og 6 ný Strumpaævintýrí sem krakkará öllum aldri bíða eftirað sjá. DOWNPA YMENTON MURDER Þessi mynd er svo nýað klippingu var rétt lokið þegar þetta erskrifað. Ben Gazzara (Bloodl- ine) leikursjúklega afbrýðissaman eiginmann sem ræður leigumorðingjann Bubba Smith (police Academy, Lassiter o. fl.) til að kála konunni sinni. Honum leiðist biðin, og undirbúningur leigu- morðingjans, og ákveður því að framkvæma verkið sjálfur. En margt fer öðruvisi en ætlað er. VICTIMS Hafi BURNING BED og EXTREMITIES ver- ið myndirfyrir þig, þá á VICTIMSeftir að veröa þaö lika. Kate Nelligan (Without á Trace, Eye of the Needle, Eleni) er að reyna að endurbyggja lif sitt eftir hroðalega nauögun, þegar hún er kölluð til aö auö- kenna nauögarann innan um hóp lögreglu- manna. Hann er látinn laus vegna tækni- . galla á ákærunni og martröðin hefst... ÍSLENSKUR TEXTI JERRY PÉRENCHIO BUO YORKIN PRESENT A MICMAEL OEELEY-WOLEY SCOn PfK)OUCnON »'o.*RtDLEYSCOTT : HARDtSON FORD • BLADE RUNNER' RUTQER HAUER SEAN YOUNG EDVVARD JAMES OLMOS kwcax*, HA.MPTON FANCHERDAVIO PEOPLES iwrM BRÍAN KELLY KAMRTON FANCHER --- <««««« <c««»»r»»VANQELtS wrajvcrerMiCHAEL OEELEY [wv?c>- R GOTT MYND6AND GODURKOSIUR Hvers vegna að horfa á endursýningu efþú áttkostá frumsýningu? Hvers vegna að horfa á gamia mynd efþú átt kost á nýrri? Hvers vegna að horfa á miðlungsmynd þegargott myndband býður eftirþér á næstu úrvalsmyndbandaleigu? STEPFATHER Þú hefur ekki séö spennandi mynd fyrr en þú hefur séö STEPFATHER. Misstu ekki af henni. CASSANDRA Hér er á feröinni ástralskur spennutryllir i hæsta gæöaflokki. Cassöndru dreymir morð og smátt og smátt verða martraðirn- ar að veruleika, sem fjölskylda hennar upplifirá hryllilegan hátt. Enginn veit hver moröinginn er nema Cassandra, sem hefur séö hann i draumum sínum. Þetta veit morðinginn líka ... Cassandra verðurþvi aödeyja nema... PEEWEE’S BIQ ADVENTURE Pee Wee Herman er nú einhver vinsæl- asti grínleikari Bandarikjanna og tími til kominn aö (slendingar kynnist sérstæðum töktum hans og óvenjulegum uppátækjum. Ævintýri Pee Wee Herman eru ótrúleg en umfram allt sprenghlægileg. Sjón er sögu ríkari. BURQLAR Whoopie Goldberg brýst inn hjá röngum aöila og eftirmálarnir veröa bæöi æsi- spennandi og sprenghlægilegir. QUNSMOKE - RETURN TO DODGE Ótrúlegt en satt, Matt Dillon lögreglustjóri snýr aftur til Dodge City. James Arness og Amanda Black (sú með feguröarblett- inn) eru f aöalhlutverkum í þessari sérlega vel heppnuöu, splunkunýju mynd af GUNSMOKE. Óþarfi eraö kynna þau fyrir fyrrverandi aödáendum „kanasjónvarps- ins" og hinir ættu ekki aö tækifæriö fram hjá sér fara, nú þegar þeim býðst tækifæri á aö sjá GUNSMOKE. DEADLY FRIEND Mynd gerð af Wes Craven, sem nú erókrýndur konungur spennutrylla; hefur meðal annars gert „Nightmare on Elm Street" o.fl. DEADLY FRIEND fjallar um hvernig upprennandi vísindasnillingi tekst að endurvekja sína heittelskuðu til lífsins. Hann hefði betur látið það ógert, því afleiðingarnar koma köldu vatni milli skinns og hörunds á honum og öðrum sem á horfa. BLADERUNNER Harrison Ford (Star Wars, Indiana Jones, Witness) og Rutger Hauer(Hitcher, Wanted Dead or Alive) fara með aðalhlutverkin. Ridley Scott (Alien) leikstýr- ir. Þetta eru aðeins nokkrar ástæður fyrir því að BLADE RUNNER ereinhver besta og mestspenn- andi framtíðarsýnarmynd sem gerð hefur verið og tími til kominn að hún kæmi út á íslandi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.