Morgunblaðið - 28.04.1988, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 28.04.1988, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1988 13 Stigahlíð 93 Húseignin Stigahlíð 93 til sölu. Einn besti staður í bænum. Húsið er um 400 fm á tveimur hæðum. Mjög auðvelt er að hafa góða 2ja herb. séríbúð á neðri hæð. Bílskúr fyrir tvo meðal stóra bíla. Þeim sem óska nánari upplýsinga leggi nöfn og síma- númer inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. maí merkt: „Tuttugu milljónir - 5566“. /JN FASTEIGNASALAN o fjárfesting hf. 68-55-80 Brautarás Gott raðhús ásamt bílskúr samtals 217,5 fm. Húsið skiptist í 4—5 svefnherb., stofu, borðstofu, eldhús, bað- herb. og gestasnyrtingu. Vestursvalir. Gert ráð fyrir sauna. Utsýni. Mjög ákveðin sala. Frostafold Vorum að fá í einkasölu við Frostafold stórglæsilegar 3ja | og 4ra herb. íbúðir. Aðeins fjórar íbúðir í húsinu. Skilast tilbúið undir tréverk í haust. Sameign fullfrágengin. Lóð með grasi. Gangstígar steyptir og malbik á bflastæðum. Byggingameistarí: Amljótur Guðmundsson. Ármúla 38. - 108 Rvk. - S: 68-55-80 /3w Lögfræðingar: Pétur Þór Sigurðsson hdl., Jónína Bjartmarz hdl. 'wumsiíh Husi verslunarinnar Sjómenn - útgerðaraðUar VORUM AÐ FÁ í SÖLU ÞESSITVÖ FISKISKIP, HÖNNUÐ OG SMÍÐUÐ HJÁ STÁLVÍK HF. ■Hr- ir 9,9 tonna stálbátur með eða án ályfirbyggingar. Hentar vel til línu-, neta- og handfæraveiða. Veiði- heimild fylgir ef samið er strax. 120 tonna fiskiskip hannað til línu-, neta- og tog- veiða. Skipið er smíðað úr stáli, knúið af dieselvél með einni skiptiskrúfu. Mjög auðveldlega hægt að breyta því í frystiskip. VEITUM RÁÐGJÖF OG AÐSTOÐ VEGNA FJÁRMÖGNUNAR. Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönnum. ÞEKKING OG ÖRYGGI í FYRIRRÚMI Opið: Mánud.-flmmtud. 8-18 föátud. 8-17 og sunnud. 13-16. rr- Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson, Ingvar Guðmundsson. /Ck FASTEIGNASALAN Ofjárfestinghf. ® 68-55-80 Einbýli Reykjavegur - Mosfellsbær Vandaö ca 147 fm einbýli á einni hæö ásamt tvöf. 66 fm bílsk. Alno eldhúsinnr. Parket. Heitur pottur I garði. Fallegt hús. Ákv. sala. Verö 8,2 millj. Smáraflöt - einbýli Ca 200 fm hús á einni hæö ásamt tvöf. bílsk. Arinn í stofu. Ákv. sala. Hólar - einbýli Mjög vandað og gott hús á tveimur hæöum samt. 290,3 fm. Bílsk. innb. ca 40 fm. Uppi: Stofa m. arni, borðst., 4 svefnherb., baðherb. og gestasn. Niöri: Tvö herb. og mögul. á eldhúsi, rými f. t.d. sauna. Einkasala. Uppl. eing. á skrifst. ekki i síma. Bröndukvísl - einbýli Einbhús á einni hæö ásamt 56 fm bílsk. m. mögui. á lítilli sóríb. Arinn í stofu. Mikið útsýni. Húsiö er ca 230 fm, að hluta ókláraö. Verð 11 millj. Áhv. 4,4 millj. Raðhús Brautarás - raðhús Gott hús ásamt bílsk. Samtals 217,5 fm nettó. 5 svefnherb., stofa, borö- stofa, eldhús, baöherb. og gestasn. Vestursv. Gert ráö fyrir sauna. Útsýni. Mjög ákv. sala. Sérhæðir Laufásvegur - endaíbúð 168 fm nettó á 4. hæö I þrib. Nýtt eld- hús, nýtt baöherb. Allar hita- og vatns- lagnir nýjar. Helst i skipt. f. raöh. Verö 6,2 millj. Langholtsvegur - sérh. Hæð og ris ca 149 fm í tvíbhúsi auk 28 fm bílsk. Verð 6,5 millj. Vesturbær - sérhæð Góö ca 150 fm neöri sórh. ósamt bílsk. við Tómasarhaga. Mjög stórar stofur. Suöursv. Ákv. sala. 5-6 herb. Keilugrandi Glæsil. ca 145 fm 5 herb. íb. ó tveimur hæöum. Á gólfum eru steinfl. og Ijós Álafoss alullarteppi. Allar innr. úr antik eik. Stæöi I bílageymslu. Ath. skipti á einb. eöa raöh. ó Seltjnesi eöa I Vest- urbæ. Stangarholt Ca 115 fm á tveimur hæöum ósamt ca 30 fm bílsk. Dalsel - 6 herb. Góð eign á tveimur hæöum. Á 1. hæö er 4ra herb. fb. Á jaröh. 2ja herb. íb. Verö 6,9 millj. 4ra herb. Frostafold Vorum að fá f einkas. v/Frosta foid stórglæsil. 3ja og 4ra herb íb. í 4ra íbúöa húsi. Skilast tiib u. tróv. í haust. Sameign fullfróg svo og garöur. Mikiö útsýni Teikn. ó skrifst. Byggingameist ari Amljótur Guömundsson. Vesturberg - 4ra GóÖ 4ra herb. fb. á 2. hæð. Suövest- ursv. út af stofu. Sórþvherb. í íb. Hverfisgata - 3ja Góö ib. á 3. hæö. Verö 3,4 millj. 2ja herb. Rekagrandi Mjög góð ca 65 fm 2ia herb. íb. ó 3. hæð. VandaÖar innr. Ákv. sala. Vantar ☆ 300 fm einb. hús í grónu hverfi. fyr- ir fjársterkan aöila sem er aö flytja til landsins. ☆ Gott raðh. helst nýl. fyrir aöila sem er að minka viö sig. Góöar greiðslur fyrir rétta húsiö. f Ármúla 38 -108 Rvk - S: 685580 Lögfr.:Pétur Þór Sigurðss. hdl, Jónína Bjartmarz hdl. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! 82744 82744 AUSTURBRUN 2ja herb. íb ofarlega í lyftuh. Hús- vörður sér um sameign. Laus strax. Verð 3,5 millj. FLYÐRUGRANDI Vorum að fá í sölu 2ja-3ja herb. sérl. rúmg. íb. (70 fm nettó) á jarðh. íb. er sérl. smekkl. innr. Ákv. sala. Verð 4,2 millj. FURUGRUND Stórglæsil. 2ja herb. ib. á 2. hæð. Ákv. sala. Verð 3,9 millj. LAUGAVEGUR Rúmg. 2ja herb. íb. á 3. hæð ofarl. v/Laugaveg. Laus. Verð 2700 þús. KEILUGRANDI Vorum að fá í sölu nýja 2ja herb. íb. á 2. hæð. íb. er mjög vel innr. Bílskýli fylgir. Ákv. sala. Verð 4050 þús. HRAUNBÆR 60 fm íb. á jarðh. Nýendurn. Laus strax. Verð 3,4 millj. KRÍUHÓLAR Snotur 2ja herb. íb. í lyftuhk. Verð 3 millj. HRAUNBÆR 2ja herb. 40 fm íb á jarðhæð. Hagst. lán áhv. Verð 2,9 millj. GOÐHEIMAR Rúmg. 4ra herb. íb. á efstu hæð i fjórbhúsi. Ákv. sala. Verð 4800 þús. SAMTÚN 2ja herb. snotur íb. í kj. fb. er öll nýstands. en ósamþ. Verð 2500 þús. VINDÁS Sérlega snotur ný einstaklíþ. Allar innr. nýjar. Verð 2,9 millj. Hag- kvæm grkjör. UNNARSTÍGUR - HF. Vorum að fá i sölu lítið en skemmtil. einbhús. Nýtist sem rúmg. 2ja herb. íb. Mikið endurn. Verð 3,2 millj. Hagkv. greiðslukj. HAGAMELUR 3ja herb. góð íb. á efstu hæð í nýl. húsi við Vesturbæjarlaugina. Lítið áhv. Verð 4800 þús. HÁALEITISBRAUT Vorum að fá í sölu 3ja herb. íb. á 2. hæð. Talsvert endun. Laus strax. Verð 4900 þús. NJÁLSGATA 4ra herb. 100 fm íb. í þríbhúsi. íb. er öll endurn. Góð lofth. Ákv. sala. Verð 4300 þús. EYJABAKKI Rúmg. 4ra herb. íb. á 2. hæð. Þvottahús í ib. Lítið áhv. Verð 4,9 millj. ÖLDUSLÓÐ - HF. 3ja herb. mjög mikiö endurn. íb. á 1. hæð í tvíbhúsi. Verð 4100 þús. GRETTISGATA Mjög rúmg. 4ra herb. íb. á 3. hæð. Mjög mikiö endurn. Verð 3800 þús. DVERGHAMRAR 90 fm sérl. góð neðri sérh. ásamt bílsk. Afh. fokh. maí/- júni. Teikn. á skrifst. ÞINGHÓLSBRAUT - KÓP. 3ja-4ra herb. íb. á jarðh. i fjórb. Nýstands. íb. Sérinng. Sérhiti. Verð 4,1 millj. DVERGHAMRAR 170 fm efri sérh. á góðum útsýnis- stað. Afh. fokh. en fullfrág. að ut- an, strax. Eignask. mögul. Verð 5300 þús. RAUÐARÁRSTÍGUR 2ja herþ. snotur íþ. á 3. hæð. íb. er talsv. endurn. Eignask. á stærri íb. á svipuðum slóðum mögul. eða bein sala. Verð 2900 bús. LINDARGATA 130 fm 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð. Verð 4200 þús. FLÚÐASEL 5 herþ. íb. á 2. hæð. Litið áhv. Verð 5100 þús. NJÖRVASUND Rúmg. efsta hæö i þríbhúsi. ásamt bílsk. fb. er ca 130 fm. Ákv. sala. Verð 6300 þús. KELDUHVAMMUR - HF. Mikið endurn. efri sérhæð ca 117 fm. Nýlegar innr. Verð 5300 þús. ÖLDUTÚN - HF. 117 fm efri hæð i tvibhúsi. íb. þarfn. stands. Verð 4800 þús. BAKKASEL Sérl. vandaö 280 fm endaraðh. ásamt séríb. í kj. Bílsk. LOGAFOLD Vornm að fá til sölu stórgl. 240 fm parhús. Húsiðerfullfrág. Verð 10 m. NÖNNUSTÍGUR Vorum að fá í sölu eitt af þessum gömlu, góðu einþhúsum. Húsið er 170 fm og mjög mikið endurn. ÞINGÁS 165 fm raðh. í smíðum. Afh. fokh. innan i júní-júlí. Verð 4600 þús. SKÓLAGERÐI - KÓÞ. 140 fm parh. ásamt rúmg. bílsk. Góðar innr. Ákv. sala. Verð 7200 þús. TJARNARSTÍGUR SELTJN. 170 fm vandað einbhús á tveimur hæðum. Húsið er allt nýstandsett á vandaðasta máta. Nýr tvöf. bíisk. Laust fljótl. Verð 11,5 millj. KLYFJASEL - HESTAMENN 150 fm einbhús ásamt 30 fm bílsk. Fullfrág. hús. Húsinu fylgir 5 hesta hús með góðu gerði. Einstakt tækifæri. Verð 10 millj. DUNHAGI 60 fm versl.- eða þjónustupláss. Hugsanl. hægt að breyta í íb. Verð 2,4 millj. VESTURGATA 160 fm húsn. á götuhæð og í kj. Húsnæðið er kjörið fyrir hverskonar matvælafram- leiðslu. Til staðar eru kælar og frystar. Einstakl. hagkvæm grkjör. MIKIL EFTIRSPURN FJÖLDI KAUPENDA Á KAUPENDASKRÁ SKODUM OG VERÐMETUM ALLA DAGA OG KVÖLD LAUFÁS LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 M.ujnus AmMssom 4 5 SÍDUMÚLA 17 Mugnús Axelsson 'J Hilmar Baldursson hdl. MICROSOFT HUGBÚNAÐUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.