Morgunblaðið - 28.04.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 28.04.1988, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1988 45 479 kr./kg 469 kr./kg KJÖTMIÐSTÖOIN Laugalæk2, s. 686511 Garðabæ,s. 656400 Morgunblaðið/Björn Blöndal Francois Scheefer, upphafsmað- urinn að þeim tengslum sem nú hafa myndast milli Keflavikur og Hem í Norður-Frakklandi. ## ### 5 stk. í pakka Caroline var yngsti skólaneminn í hópnum, aðeins 10 ára og henni fannst skrítið að geta farið ein og óhult út á kvöldin. Meðal þess sem Frakkarnir skoðuðu meðan á heimsókninni stóð var Árbæjar- safn. Fyrsta bókin um Ástrík hét Ástríkur gallvaski og var gerð fyrir 29 árum. Litli kappinn frá Gaulveijabæ og grannar hans slógu þegar i gegn svo að jafn- vel sjálfur Tinni safnaði ryki uppi í hillu. 3 stk. í pakka VINSÆLDIR * Af Astríki og aðstandendum hans KJÍIKIINGAR Astríkur og félagar hans í Gaul- veijabæ eru víða húsvinir og líklega hafa ýmsir hlotið fyrstu mannkynssögumenntun sína af bókunum um þá. Þær eru nú orðn- ar yfir þrjátíu talsins og hafa ríflega tuttugu sögur verið þýddar á íslensku. Alls munu Ástríksbækum- ar hafa verið þýddar af frönsku á um fimmtán tungumál. Ástríkur varð vinsælasta teikni- myndasöguhetja í Evrópu skömmu eftir að fyrsta bókin um hann, „Ástríkur gallvaski", kom út. Gerð- ar hafa verið nokkrar kvikmyndir um kappann, hin nýjasta eftir bók- inni um Ástrík í Bretalandi sem var önnur sagan í röðinni. Myndin hefur hlotið feykigóða aðsókn og sögur frá Þýskalandi herma að fleiri hefðu nú flykkst á nýju myndina um Ástrík en fjórðu myndina um Rocky og er þá mikið sagt. Goscinny hét maðurinn sem skapaði Ástrík og margar aðrar teiknimyndafígúrur. Hann hóf feril sinn á að teikna nokkrar bækur en var ekki ýkja ánægður með árang- urinn. Því gerðist hann hugsuður í sínu fagi, stofnaði teiknimjmdafyr- irtækið Dargaud og safnaði um sig meisturum í gerð slíkra sagna. Frægastur varð hann fyrir títt Talið er að komið hafi út um 200 milljónir eintaka af Ástríksbókum og gerðar hafa verið nokkrar kvikmyndir um þennan kjarnakarl. f nýrri mynd segir af ævintýrum Ástríks í Bretalandi. nefndan Ástrík og svo Lukku Láka. Goscinny samdi textann í Ástríks- bókunum og fékk til liðs við sig teiknarann Uderzo. Saman unnu þeir að óborganlegum sögum og kom hin fyrsta þeirra út árið 1959. Eftir að Goscinny lést fyrir nokkr- um árum hefur Uderzo teiknað all- margar bækur um Ástrík og fengið hina og þessa í textasmíðina. Eru Holtakj úklingar bestir? Við höfum verið að velta því fyrir okkur vegna þess að við seljum fleiri þúsundir í hverjum mánuði. kynna /MffliY '>g viAtrang ,ilr«k hnns /»».• *■/«•. ^ OJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.