Morgunblaðið - 19.05.1988, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 19.05.1988, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1988 15 Morgunblaðið/Ól.K.M. Þœr Eva Ösp Arnardóttir, Brynhildur Steinsdóttir og Sigríður Erla Einarsdóttir, sem eru að ljúka 7. bekk í Foldaskóla, voru ánægðar með starfsdaginn enda aðstöðuleysið algjört á skólalóðinni. Kópavogsvöllur 19. maí kl. 20.00.^ BREIÐABLIK - FH Toppleikur í Kópavoginum Heiðursgestur: Halldór Halldórsson. Morgunblaðið/Ól.K.M. Guðmundur G. Kristinsson, formaður Ungmennafélags Grafarvogs, stendur við „svampakastið". „Afskaplega ánægður og með þetta framtak" „Ég er afskaplega ánægður og lukkulegur með þetta framtak, sem Foreldra- og kennarafélagið á frumkvæðið að. Fólkið í hverfinu kemur saman og styður skólann að eigin frumkvæði og sýnir velvilja sinn í garð skólans í verki,“ sagði Amfinnur Jónsson, skólastjóri Foldaskóla. „Það er mikilvægt fyrir kennara og aðra forráðamenn skól- ans að finna stuðning íbúanna enda eru mikilvæg verkefni fi-amundan.“ Allur ágóði af blóma- og kaffisöl- unni á starfsdeginum rennur til tækja- og bókakaupa. Sagði Am- finnur að fyrirhugað væri að festa kaup á fáeinum tölvum, sem auðvel- duðu námsgagnagerðina til muna.og auk þess yrðu keyptar bækur til skólans, en fyrir er vísir að bókasafni, sem fyrirhugað er að verði hverfisbókasafn í framtíðinni. Reiknað er með að 2. áfangi Foldaskóla komist í gagnið í upp- hafi næsta skólaárs. Þar verða sér- kennslustofur fyrir mynd- og hand- mennt og raungreinar og nokkrar almennar kennslustofur auk sam- komusals og rýmis til félags- og tómstundastarfs. Reiknað er með að a.m.k. 700 nemendur verði í skólanum næsta vetur, sem er fjölg- un um 200, f 34 bekkjardeildum frá forskóla og upp í 8. bekk. En þótt heilt hús bætist við er rétt svo rúm fyrir alla þessa nemendur í skólan- um. Amfinnur sagði því óhjákvæmi- legt að undirbúa strax byggingu 3. áfanga skólahússins þannig að framkvæmdir við þann áfanga hefj- ist í haust enda væri sýnt að nem- endum kæmi enn til með að fjölga. „Okkur rennur blóðið til skyldunnar“ „Tilgangurinn með þessum degi er margþættur," sagði Pétur Sig- urðsson, formaður Foreldra- og kennarafélags Foldaskóla.„Þetta framtak vekur athygli á skólanum og svo var þörfín orðin brýn fyrir því að fegra umhverfið við skólann og skapa yngstu nemendunum að- stöðu til leikja. Okkur þótti einnig tilvalið að gera eitthvað sjálf, sýna frumkvæði. Okkur rennur blóðið til skyldunnar að styðja skólann eins og við getum þar sem við erum fyrsta kynslóð foreldra hér í hverf- inu og það er brýnt að hlúa vel að skólamálunum strax frá upphafí." „Hús er ekki fullkominn skóli, það þarf kennara og nauðsynlegan tækjabúnað. Margir nemendanna koma úr skólum í grónum hverfum borgarinnar, sem eru vel búnir kennslutækjum, og því voru við- brigðin mikil þegar þeir komu í Foldaskóla, sem er illa búinn tækj- um. Af þessum sökum hefur verið komið af stað söfnun meðal íbúanna og fyrirtækja, sem haft hafa um- svif í Grafarvogi, til tækja og bó- kakaupa fyrir skólann," sagði Pét- ur. „En það er allt á réttri leið með dögum eins og þessum. Við vonum bai-a að þeir sem hafa með fjárveit- ingar borgarinnar að gera meti þessa viðleitni," sagði Pétur að lok- um og var rokinn í að undirbúa gróðursetninguna, sem við höfðum truflað hann við. Zenith tölvur =<SAMEINP> BYKO 'sm-2 Erekki tilvalið að ferðast ódýrt og þægilega með SAS til Norðurlanda Það er varla til sú borg sem ekki er í víðtækri og öruggri flugáætlun SAS. Nú geta Íslendingar notið þjónustu SAS og ferðast til Kaupmannahafnar, Gautaborgar, Oslóar, Bergen, Helsinki og Stokkhólms á ódýran og númer eitt, þægilegan hátt. SAS er þekkt fyrir góða þjónustu við farþega sína. Með SAS kemstu örugglega á áfangastað — hvert sem er! Allar nánari upplýsingar færðu á ferðaskrifstofum og hjá SAS, símar 21199 og 22299. < co ■£ É S4S Laugavegi 3, símar 21199 / 22299 RITVÉLAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVUHÚSGÖGN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.