Morgunblaðið - 05.06.1988, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 05.06.1988, Qupperneq 49
JOJIOM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ 1988 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Húsavík- Sérkennarar Einn sérkennara vantar að Barnaskóla Húsavíkur næsta skólaár. Nánari upplýsingar um starfið og þá fyrir- greiðslu sem í boði er veitir skólastjóri í símum: 96-41660 og 96-41974. Skólanefnd Húsavíkur. Verslunarstjórn - mannahald Starf hjá fyrirtæki sem er með útibú víðsveg- ar um bæinn. Eftirlit, starfsmannastjórn. Krefjandi starf. Gjaldkeri Stórt fyrirtæki í fataiðnaði óskar að ráða gjaldkera sem fyrst. Launaútreikningar, bón- usútreikningar, innheimta ofl. Sérverslun Tvö hálfsdagsstörf við afgreiðslu í glæsilegri sérverslun í austurbæ Reykjavíkur. Allar upplýsingar á skrifstofunni virka daga kl. 9-15. VETTVANGUR STARFSMIÐLLJN Skólavörðustíg 12, simi 623088. Trésmiðir Óskum að ráða smiði til starfa í Bolungarvík. Upplýsingar í símum 94-7350 og 985-28283. Jón Friðgeir Einarsson, Byggingaþjónustan, Bolungarvík. Bókaverslun Starfskraftur óskast hálfan daginn. Vinnutími frá kl. 13.30-18.00. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. júní merkt: „B - 603“. Hjúkrunarfræðingar Meðferðarstöðin Fitjum, Kjalarnesi, óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing nú þegar. Kunnátta í dönsku, sænsku eða norsku áskil- in. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 666669. Húsgagnasmiðir Okkur vantar góðan smið, vanan sérsmíði. Fjölbreytt vinna. VINNUSTOFA Ó L A JÓNS ■SMIDJUVEGUR 38 E, 200 KÓPAVOGUR SlMI 91-76440 Röntgentæknar - meinatæknar Störf hjá Sjúkrahúsi Keflavíkurlæknishéraðs. Vanti þig góðan vinnustað, með góðum vinnuanda og góðum launum, þá höfum við starf fyrir þig. Hafðu samband sem allra fyrst við okkur í síma 92-14000. Framkvæmdastjóri. abendi IMXjOF OG FADNINCAR Viltu starf eftir hádegi? Höfum eftirfarandi hálfsdagsstörf (e.h.) laus til umsóknar: Ritarastarf í miðbænum. Aðallega fólgið í vélritun og ritvinnslu. Afgreiðsla - sérverslun í Austurbænum. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Lágmarks- aldur 35 ára. Bókhaldsstarf í miðbænum. Reynsla af slíku starfi æskileg. Heimilishjálp í Austurbænum. Ábendi sf., Engjateig 9, sími 689099. Opið frá kl. 9.00-15.00. Ö ÖJ Eitt umslag ..enginbiö! Starfsfólk Útvegsbankans segir biðröðum stríð á hendur! Þú færð þér umslag og lætur reikningana þína í það. Pú skilar umslaginu í næstu afgreiðslu bankans. Við greiðum og millifærum samdægurs. Þú færð síðan kvittanirnar sendar heim í pósti. Komdu og kynntu þér málið. Sóaðu ekki lengur tíma þínum í biðraðir. Þú getur gengið frá umslaginu heima. Það borgar sig að skipta við Útvegsbankann! L2T' j ÖO ^ 7;X‘ RÍKISU ---- • - trrtAiir 1C3«riu f
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.