Morgunblaðið - 05.06.1988, Síða 60

Morgunblaðið - 05.06.1988, Síða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ 1988 Reiðnámskeið á Sigmundarstöðum Hestar á staðnum, en þátttakendum erfrjálst að koma með eigin hesta. Gist verður í nýjum sumarhúsum á Sigmundarstöðum. Ferðir með áætlunarbílum Sæmundar alla daga frá BSÍ. Námskeið og útreiðar, fyrir börn og unglinga: Frá fimmtud. 9. júní- fimmtud. 16. júní. Frá föstud. 8. júlí - föstud. 15. júlí. Almennt námskeið 7.-12. júní. Fjölþætt kennsla. Áhersla lögð á ásetu, sætisæfingar í taumhring, útreiðar. Námskeið 13.-20. júní. Aðaláhersla lögðáskeið. Námskeið 24., 25. og 26. júní. Fjölþætt kennsla. Námskeið 15., 16. og 17. júlí. Námskeið 29., 30., 31. júlí og 1. ágúst (verslunarmannahelgi). Allar nánari upplýsingar og bókanir hjá Reyni Aðalsteinssyni og fjölskyldu, Sigmundarstöðum, Borgarfirði, ísíma 93-51383. Á Sigmundarstöðum er hringvöllur, gerði, fallegarútreiðarleiðir, reiðskóli, tamningar, þjálfun, hrossarækt, sumarhús, hestaleiga, m.a. ferðirá Arnarvatnsheiði o.fl. Hjá okkur er opið alla laugardaga kl. 8-18 og alla sunnudaga kl. 11-18 MUNIÐ Henson-útsöluna á 2. hæð þessa helgi KJOTMIÐSTÖÐIN Garðabæ, sími 656400 Signrður Pétur Þóra Fríða Sæ- Bragason mundsdóttir söngvari. píanóleikari. Norræna húsið: Söng- og píanó- tónleikar SIGURÐUR Bragason og Þóra Fríða Sæmundsdóttir pfanóleikari verða með tónleika f Norræna húsinu f dag, sunnudag, kl. 16. Á efnisskránni eru íslensk lög, þýsk Ijóð og ftalskar óperuaríur. Sigurður Pétur Bragason hóf nám í píanóleik við Tónlistarskólann í Reykjavík hjá Rögnvaldi Sigurjóns- syni og lauk frá skólanum tón- menntakennaraprófi árið 1978. Hann lauk 8. stigs prófí úr Söngskó- lanum í Reykjavík 1981. Kennarar hans voru Sigurður Bjömsson og Magnús Jónsson. Hann var við söngnám hjá Maestro Rer Miranda Ferraro í Mílanó á ítalfu frá 1983 til 1986. Sigurður hefur sungið með fslensku óperunni hlutverk í óperun- um Búum til óperu eftir Benjamin Britten og Töfraflautunni eftir Moz- ^rt. í Þjóðleikhúsinu nú í haust söng hann í ópemnni Tosca eftir Puccini tvö hlutverk, Sciarrone og Sacristan. Vorið 1986 söng hann hlutverk Jesú Krists í verkinu Sjö orð Krists á krossinum eftir P. Allori á mikilli sönghátíð í Mílanó sem haldin er um hveija páska. Þóra Fríða Sæmundsdóttir lauk píanókennaraprófí frá Tónlistarskól- anum í Reykjavík vorið 1978. Eftir það lá leið hennar til Þýskalands þar sem hún stundaði framhaldsnám við tónlistarháskólann í Freiburg. Þaðan lauk hún Diplom-prófí 1981 og var síðan við nám í tónlistarháskólanum í Stuttgart en þar valdi hún ljóða- flutning sem sérgrein undir hand- leiðslu prófessors Konrads Richter. Eftir að Þóra Fríða kom heim frá námi árið 1984 hefur hún aðallega starfað sem píanóleikari og kennari í Reykjavík. (Fréttatilkynning) óskast ýmist í fullt starf fáa hlutastarf Hjúkrunarfræðingar Aðstoðardeildarstjóri óskast nú þegar á legu- deild Barna- og unglingageðdeildar Landspítal- ans, Dalbraut 12. Húsnæði og barnaheimili/skóladagheimili í boði. Upplýsingar um starfið gefur hjúkrunarfram- kvæmdastjóri Borghildur Maack, sími 602500. Umsóknir sendist til hjúkrunarframkvæmdastjóra Barna- og unglingageðdeildar, Dalbraut 12. Hjúkrunarfræðingur óskast á dagdeild Barna- og unglingageðdeildar, Landsprtalans, Dalbraut 12. Þarf að geta hafið störf eigi síðar en 8. ágúst nk. Vinnutími 8:00-16:00. Húsnæði og barnaheimili/skóladagheimili í boði. Upplýsingar um starfið gefur hjúkrunarfram- kvæmdastjóri Borghildur Maack, sími 602500. Umsóknir sendist til hjúkrunarframkvæmdastjóra Barna- og unglingageðdeildar, Dalbraut 12. Fóstrur/Þroskaþjálfar Óskum að ráða fóstru eða þroskaþjálfa á dag- deild Barna- og unglingageðdeild, Landspítal- ans, Dalbraut 12. Þarf að geta hafið störf eigi síðar en 8. ágúst nk. Vinnutími 8:00-16:00. Upplýsingar um starfið gefur hjúkrunarfram- kvæmdastjóri Borghildur Maack, sími 602500. Umsóknir sendist til hjúkrunarframkvæmdastjóra Barna- og unglingageðdeildar, Dalbraut 12. Starfsmenn Starfsmenn óskast í býtibúr og ræstingu á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans, Dalbraut 12, í 50% starf og 100% starf. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarframkvæmda- stjóri, sími 602500. RÍKISSPÍTAIAR GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Þnuþúsund sjotiu og fjonr starfsmenn óska eftír samstarfí við þig Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunardeildarstjóri óskast á Bæklunarlækn- ingadeild Landsprtalans, deild 12 G frá I. júlí 1988. Framhaldsnám eða reynsla í stjórnun æskileg. Nánari upplýsingar gefur Ingibjörg Einarsdóttir hjúkrunarframkvæmdastjóri, sími 601000. Oskum að ráða hjúkrunarfræðing nú þegar eða eftir samkomulagi á Taugalækningadeild Land- sprtalans, deild 32 - A. Starfshlutfall samkomu- lagsatriði. Vaktavinna. Nánari upplýsingar veitir Hrund Sch. Thorsteins- son hjúkrunarframkvæmdastjóri sími 601000. Óskum að ráða hjúkrunarfræðinga á Brjósthols- og hjartaaðgerðadeild Landsprtala, deild 11 G frá 1. september nk. Starfshlutfall samkomulags- atríði. Boðið er upp á sveigjanlegt vaktafyrirkomulag og 2ja daga námskeið. Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Einarsdóttir hjúkrunarframkvæmdastjóri sími 601000. Sjúkraliðar Óskum að ráða sjúkraliða nú þegar eða eftir sam- komulagi á Taugalækningadeild Landsprtalans, deild 32 - A. Starfshlutfall samkomulagsatriði. Vaktavinna. Nánari upplýsingar veitir Hrund Sch. Thorsteins- son hjúkrunarframkvæmdastjóri sími 601000. Óskum að ráða sjúkraliða á Brjósthols- og hjartaaðgerðadeild Landsprtala, deild 11 G frá 1. september nk. Starfshlutfall 50-100%. Boðið er upp á sveigjanlegt vaktafyrirkomulag og 2ja daga námskeið. Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Einarsdóttir hjúkrunarframkvæmdastjóri sími 601000. RÍKISSPÍTALAR LANDSPÍ TAÍINN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.