Morgunblaðið - 01.03.1989, Page 7

Morgunblaðið - 01.03.1989, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR: 1.. MARZ 4989 7 Rósóttur sumar- kjóll úr viscose með belti úr sama efni. Stærð 36—44 Verð 7.590.00 Þegar við teiknuð- um þennan kjól var haust, en sumarið var fyrst og fremst í hugum okkar. Við vildum hanna ekta sumarkjól, sem allar konur vilja nota, sólbrúnar og berfættar. Hugmyndin er þó kannski ekki alfarið okkar. Púffermar, hálfflegið háls- mál og litlir hnappar að framan, hefur verið notað áður. En það var hugmynd að taka kjólinn í sundur á mjöðmum fyrir neðan mitti og fella pilsið smáum föll- um til að fá sígilt tískusnið. Og það erum við, sem höfum valið þetta þunna mjúka viscose-efni í mildu pastellitunum, sem klæða sólbrúnar konur svo vel. Við nánari athugun verð- ur þú kannski undrandi yfir frábærum frágangi og vinnu saumakvenna Polarn &c Pyret og hversu vel hvert smáatriði er útfært. En það að við færum að framleiða föt sem ekki falla ykkur í geð er jafnfráleitt og að við hættum að hlakka til sumarsins. Polarn&Pyref KRINGLUNNI 8—12, SÍMI 681822, OPIÐ MÁNUD.-FÖSTUD. KL. 10:00-19:00, OG LAUGARD. KL. 10:00-16:00

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.