Morgunblaðið - 01.04.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.04.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1989 JP> KAUPÞING HF Húsi verslunannnar, sími 686988 VEXTIR Á VERÐBRÉFAMARKAÐI Tegund skuldabréfa Vextir umfram verðtryggingu % Vextir* alls % [Einingabréf Einingabréfl 12,3% 36,8% Einingabréf 2 6,5% 29,7% Einingabréf3 13,8% 38,6% Lífeyrisbréf 12,3% 36,8% Skammtimabréf 8,7% 32,4% | Spariskírteini ríkissjóðs lægst 6,8% 30,1 % hæst 7,5% 30,9% |Skuldabréf banka og sparisjóða lægst 8,5% 32,2% hæst 9,0% 32,8% [Skuldabréf fjármögnunarfyrirtækja lægst 10,6% 34,7% hæst 11,5% 35,8% |Verðtryggð veðskuldabréf lægst 12,0% 36,4% hæst 14,0% 38,9% ÍFjárvarsla Kaupþings mismunandi eftirsam- setningu verðbréfaeignar 'Heildarvextir allra skuldabréfa eru sýndir miðað við hækkun lánskjaravisitölu undanfarna 3 mánuði. Flest skuldabréf er hægt að endurselja með litlum fyrirvara. Einingabréf og Skammtímabréf eru að jafnaði innleyst samdægurs. Einingabréf má innleysa hjá Kaupþingi, Kaupþingi Norðurlands og nokkrum sparisjóðum. Spariskirteini eru seld á 2-3 dögum og flest önnur skuldabréf innan tveggja vikna. Fé í Fjárvörslu Kaupþings er oftast hægt að losa innan viku. Seljum allar gerðir verðbréfa. Veitum alhliða ráðgjöf varðandi kaup og sölu verðbréfa. Páskaupp- hlaup hljóð- varpsins Umræður um fyrir- hugaðar heræfingar varaliðs Bandaríkja- manna hafa staðið yfir í langan tíma. Síðast æfði liðið héma í seinni hluta júní 1987 og voru milli 300 og 400 menn í þeirri æfingu, en í fyrstu æf- ingunni sumarið 1985 voru þátttakendumir tæplega 200. Steingrím- ur Hermannsson varð utanrikisráðherra í ríkis- stjóm Þorsteins Pálsson- ar 8. júli 1987 og fór hann fijótlega eftir það i kynnisferð til Keflavík- urflugvallar, þar sem honum var skýrt frá allri starfsemi vamarliðsins. Fer ekki á milli mála, að þá þegar hafi verið haf- inn undirbúningur að þvi að æfa hér 1.000 liðs- menn úr varaliði Banda- ríkjanna enda krefet það langs aðdraganda fyrir þá sem hingað koma og gegna almennum störf- um í heimalandi sínu, því að hér er ekki um at- vinnuhermenn að ræða, að fá fri úr vinnu og gera aðrar ráðstafanir. A siðasta sumri fór ut- anríkismálanefhd Al- þingis í kynnisferð til Keflavíkurflugvallar og vom þeir Ujörleifur Guttormsson og Steingrímur J. Sigfús- son, þingmenn Alþýðu- bandalagsins, með * i þeirri ferð. Má mikið vera, ef ncfhdinni hafi ekki þá verið skýrt fiá þvi að varalið bandaríska landhersins æfði . hér reglulega á tveggja ára fresti og því yrði næsta æfing nú í sumar. í nóv- ember birti svo Morgun- blaðið frétt um æfinguna og varð þess ekki vart, að hún skapaði hugaræs- ing í ríkisstjóminni eða á fréttastofu hljóðvarps rikisins, þar sem menn tóku mikinn kipp vegna þessa máls um páskana. Um þessar mundir er Réttvísjn gegnRÚV Heræfingin og stjórnin Ríkisstjórnin sem nú situr liðast ekki í sundur, þótt Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra staðfesti það sem for- verar hans höfðu í raun heimilað, að varaliðið bandaríska sem hefur það hlut- verk að verja ísland komi hingað til æf- inga í sumar. Alþýðubandalagsráðherr- arnir munu að minnsta kosti ekki fara úr stjórninni, ef marka má ummæli Ólafs Ragnars Grímssonar, flokksformanns og fjármálaráðherra, í Stöð 2 á miðvikudag- inn. Hann sagði, að æfingar liðsins hefðu verið hér á landi áður og með þátttöku í ríkisstjórninni hefði flokkur sinn sætt sig við óbreytt ástand í varnarmálunum; spurningin væri helst um fjölda hermann- anna. þess minnst, að 40 ár eru liðin frá því að ísland gerðist aðili að Atlants- hafebandalaginu. Hefur ríkisútvarpið kosið að minnast þess atburðar á þeim degi, þegar komm- únistar ætluðu með árás á Alþingishúsið að koma í veg fyrir að þingmenn gætu sinnt störfum sínum, 30. mars. Hafa svokallaðir herstöðva- andstæðingar gert þenn- an dag að sérstökum bar- áttudegi sínum eins og sjá mátti af hinum sár- afamenna hópi, sem kom saman við fótstall styttu Jóns Sigurðssonar þenn- an dag nú í vikunni. Fyr- ir þennan dag tók frétta- stofe hljóðvarps ríkisins sem sagt kipp vegna her- æfingar sem hafði verið boðuð með löngum fyrir- vara, og lét eins og það væri fyrst með fréttina. Kom ýmsum þá nafn Tangens hins norska í hug. Hann feerði eins og kunnugt er fréttastofu hjjóðvarpsins áragamlar „fréttir", sem það flutti eins og glænýjar Einkennilegar tilviljanir Eftir að fréttastofe hjjóðvarjisins hafði kom- ið umræðunum um he- ræfinguna á skrið og reynt að koma því að þjá hlustendum, að hún ætti að hefjast hér á þjóðhá- tíðardaginn, 17.júní, þótt kapteinn í varaliðinu hefði sagt að þann dag ættu varaliðsmenn að byija að hópast saman i Massachusetts-ríki í Bandaríkjunum, svo að þeir gætu lent hér hinir fyrstu 19. júní, sagði Þjóðviljinn á forsíðu fimmtudaginn 30. mars, þegar hann hóaði lesend- um sinum saman til hinn- ar fámennu samkundu á Austurvelli: „Vonandi sjá menn nú afleiðingamar þegar nota á landið til ruddalegra heræfinga sem hefjast eiga á þjóð- hátíðardegi Islendinga 17. júni.“ Dæmið var sem sagt gengið upp: fundar- boðið hafði fengið nýjan tilgang eftir páskaupp- hlaup fréttastofu hljóð- varpsins. Síðasta stórupphlaup svonefiidra herstöðva- andstæðinga var í kring- um Tangen-málið og fréttastofu hljóðvarps- ins. í lokin átti fréttastof- an ekki í nein önnur hús að venda í þessu máli en þjá herstöðvaandstæð- ingum. Sannast það enn nú, því að herstöðvaand- stæðingar hafe samið og æft leikrit til vamar fréttastofunni í Tangen- málinu, sem _ heitir „Réttvísin gegn RÚV“ og dylst höfúndur undir dulncfninu Jústus. Er eðlilegt eins og í pottinn er búið, að hann ve\ji þann kost, en að sögn em „nokkrir sérfræðingar og skáld“ á bakvið nafiiið — kannski Tangen sjálf- ur? í þessum umræðum um heræfingar varaliðs- ins em þannig margar tilvifjanir og sumar nokk- uð einkennilegar ef Iitið er á þær í samhengi. Nú á eftir að koma í ljós, hvort upphlaupið ber þami árangur innan ríkisstjómarinnar, að fellið verði frá fyrri ákvörðunum um reglu- legar æfingar varaliðs- ins. Margt bendir til þess að jafiivel Steingrímur Hermannsson sé veikari upphlaupinu en Ilafur Ragnar Grimsson, þótt Steingrímur hafi verið með í ráðum, á meðan hann var utanrik- isráðherra. fyrir Olafui NÚ ER AÐ HROKKVA EÐA STÖKKVA Hver fær milljónir í kvöld? Sími 685111. Upplýsíngasímsvari 681511. SAMEINAÐA/SIA PS. Þú getur notað sömu tölurnar, viku eftir viku - með því að kaupa tveggja, fimm, eða tíu vikna miða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.