Morgunblaðið - 01.04.1989, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 01.04.1989, Blaðsíða 39
W!I jlH'lA J HUOAUHADUAJ UIUAJ!(VUK>)10M MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1989 39 Gestir á nýja ítalska veitingastaðnum, Mílanó. Morgunblaðið/Þorkell Skór gesta eru burstaðir ef þess er óskað. VEITINGAHUS Sól og sandur á Broadwáy Miklar breytingar innanhúss hafa átt sér stað á veitinga- staðnum Broadway. Minnir staður- inn einna helst á sólarströndu eftir breytinguna og má réttilega segja að þar sé stemmningin suðræn. Staðnum er skipt niður í nokkur svæði. Má þar nefna göngugötu, sundlaug, enska krá undir dans- gólfinu og síðast en ekki síst ítalska veitingastaðinn Mílanó. Á dansleikjum verða ýmsar uppá- komur á vissum stöðum í húsinu. Þarna verða drátthagir menn sem teikna gesti eftir óskum, hægt er að fá skó sína burstaða, fá hár sitt klippt og í framtíðinni geta menn fengið nudd. Matargestir á Mílanó fá frítt inn á dansleikinn. 1 »■ v * f>. ■ með stóltromlu Aðeins kr. 24.946,- Reykjavík Vörumarkaðurinn, Kringlunni. Hafnarfjörður Rafbúðin, Alfoskeiði 31. Keflavík Stapafell, Hofnargötu 29. Selfoss Húsavík Rafsel, Eyrorvegi 15B. Grímur og Arni, Túngötu 1. Einkaumboð á fslandi: Rafsio, Holastig 6. Raftœkjaverslun Isafjörður íslands hf., Póllinn, Aðalstræti 9. sími 91-688660. Vidtalstími borgarfulltrúa BorgarfulRrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll, Háale'rtisbraut 1, á laugardögum í vetur frá kl. 10-12. Er þá tekiö á móti hvers kyns fyrirspurn- um og ábendingum. Allir borgarbúar eru velkomnir. Laugardaginn 1. apríl verða til viðtals Páll Gíslason, formaður byggingarnefndar aldraðra, sjúkrastofnanna og veitustofnanna og Hulda Valtýsdóttir, formaður menningarmálanefndar. W' W;! W' W;l KgP W \ ÆTLAR ÞU AÐ GERAST ÁBYRGÐAR- MAÐUR Á SKULDABRÉFI? Hafðu þá í huga, að ef lántakandinn greiðir ekki af láninu, þá þarft þú að gera það. Getir þú það ekki, gæti svo farið að þú misstir þína íbúð á nauðungaruppboð. Um siíkt eru fjölmörg dæmi. ÞÚ TEKUR ÁBYRGÐINA Með því að gerast ábyrgðarmaður á skuldabréfi, ábyrgist sá hinn sami, að af láninu verði greitt á réttum gjaiddögum. ÞÚ GÆTIR ÞURFT AÐ BORGA Greiði lántakandinn ekki af láninu á tilskildum gjald- dögum, þá þarf ábyrgðarmaðurinn að gera það, eða eiga á hættu að krafist verði nauðungaruppboðs á íbúð hans. Hafðu eftirfarandi hugfast áður en þú gerist ábyrgðar- maður á láni sem vinur þinn eða vandamaður ætlar að taka: GETUR ÞÚ GREITT AF LÁNINU EF LÁNTAKANDINN GETUR ÞAÐ EKKI? Við leggjum til að þú fylgir þeirri reglu að veita aldrei öörum veðleyfi í íbúð þinni fyrir láni sem þú getur ekki sjálfur greitt af, nema þú sért viss um að lántakandinn muni standa í skilum. FOLK HEFUR MISST ALEIGU SINA VEGNA VINARGREIÐA. i HAFÐU ÞITT Á HREINU HUSNÆÐISSTOFNUNAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.