Morgunblaðið - 20.05.1989, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 20.05.1989, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1989 Valdaránstilraunin í Eþíópíu: Mengistu lofar fram- göngu manna sinna BMberar oskast Símar 35408 og 83033 AUSTURBÆR Hjallaveguro.fi. SELTJNES Unnarbrauto.fi. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAOASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI Addis Ababa. Reuter. SVO virðist sem hermenn hlið- hollir Mengistu Haile Mariam, ofursta og forseta Eþíópíu, hafi brotið á bak aftur uppreisn nokk- urra foringja innan hersins. Mengistu sagði í útvarpsávarpi á fimmtudag að komið hefði verið Beit Ula. Reuter. SJO arabar og ísraelskur her- maður biðu bana á hernumdu svæðunum í gær þegar ísrael- skir hermenn áttu í átökum við palestínska skæruliða og mót- mælendur. ísraelski hermaðurinn og þrír palestínskir skæruliðar féllu í skot- bardögum á Vesturbakkanum eft- ir að hermenn höfðu verið kallaðir á heimili arabísks samstarfsmanns síns, en skotið hafði verið á hús hans. Talsmenn Fatah-hreyfingar- innar í Damaskus sögðu að skæru- liðar úr hreyfingunni hefði tekið þátt í bardögunum. Hermenn skutu síðan íj'óra araba til bana og særðu að minnsta kosti níu í átökum við íbúa Rafah-þorps á Gaza-svæðinu. Þijú lík palestínskra skæruliða liggja á götunni eftir skotbar- daga á Vesturbakka Jórdanár í gær. Auk Palestínumannanna féll einn ísraelskur hermaður og sjö særðust. í veg fyrir valdarán í landinu og í gær bárust fréttir þess efiiis að yfirmaður stjórnarhersins í Eri- treu, sem gengið hafði til liðs við uppreisnarmenn, hefði fallið í hörðum bardögum í höfuðborg héraðsins, Asmara. Eitt af fómarlömbunum var 50 ára gömul kona. Palestínumenn sögðu að átökin í Rafah hefðu brotist út eftir að unglingar hefðu virt útgöngubann að vettugi og reynt að hindra handtökur. Voru þetta mestu blóðsúthell- ingar á hemumdu svæðunum síðan uppreisn Palestínumanna hófst þar fyrir 17 mánuðum. Mengistu lofaði framgöngu fylg- ismanna sinna í ávarpinu og sagði að komið hefði verið í veg fyrir valdarán svikara innan hersins. Uppreisnin hófst á þriðjudag er Mengistu, sem er yfirlýstur marx- isti, var í opinberri heimsókn í Aust- ur-Þýskalandi. Daginn eftir hélt hann heim á leið en þá höfðu borist fréttir um að stjómarhermenn í Eritreu hefðu gengið til liðs við uppreisnarmenn og leitað eftir samningum um vopnahlé við skæruliða sem barist hafa gegn stjóm Mengistus. Í gær bárust síðan fréttir þess efnis að yfirmaður stjómarhersins í Eritreu, Demisse Bulto, hefði fallið er liðsmenn Mengistus létu til skarar skríða gegn uppreisnarmönnum í höfuð- borg héraðsins, Asmara. Tveir leiðtogar uppreisnarmanna féllu í bardögum við stjómarmenn í Addis Ababa, höfuðborg Eþíópíu, en áður höfðu andstæðingar Meng- istus tekið vamarmálaráðherra landsins af lífí. Allt var með kyrrum kjömm í höfuðborgnni í gær. Erlendir stjómarerindrekar í ná- grannaríkjunum sögðu að svo virt- ist sem rekja mætti valdaránstil- Mengistu, forseti Eþíópíu. raunina til óánægju innan hersins vegna borgarastyijaldarinnar í Eri- treu og Tigray í norðurhluta lands- ins á undanfömum árum. Skærulið- ar aðskilnaðarsinna í Eritreu hafa unnið umtalsverða sigra í bardögum við stjómarhermenn undanfarið eitt og hálft ár. Mun baráttuþrek stjóm- arhermanna vera tekið að þverra af þessum sökum. Ekki er vitað til þess að tilraun hafí verið gerð áður til að koma Mengistu frá völdum en hann hefur ríkt í skjóli hervalds í 11 ár. Herinn tók völdin í Eþíópíu árið 1974 er keisara landsins, Haile Selassie, var steypt af stóli. Atburðarásin í Kína: Andlát Hu Yaobangs hratt andófsaðgerðum af stað Peking. Reuter. MÓTMÆLIN í Kína hófiist þ. 15. aprfl er Hu Yaobang, fyrrum flokksleiðtogi, lést, 73 ára að aldri. Stúdentar töldu Hu vera ákafasta umbótasinnann í for- ystu landsins en Deng Xiaoping, raunverulegur leiðtogi Klna, lét Hu víkja úr embætti í janúar 1987 vegna þess að honum hafði ekki tekist að hafa hemil á an- dófi stúdenta gegn stjómvöld- um. Er andlát hans spurðist hófii stúdentar i mörgum háskólum mótmælasetu gegn yfirvöldum. Talið er að Deng hafi átt frum- kvæði að því að aðgerðir þeirra voru fordæmdar í Dagblaði al- þýðunnar og sagðar „andbylt- ingaráróður." Hér verður stikl- að á helstu atburðunum í baráttu stúdenta sem kinverskur al- menningur hefiir stutt i sívax- andi mæli í vikunni. ■ 17. apríl: Mótmæli heijast á Torgi hins himneska friðar í miðborg Peking; stúdentar kre§- ast lýðræðis og ýmiss konar umbóta. Allt að hundrað þúsund manns halda til miðborgarinnar þrátt fyrir aðvaranir yfírvalda. 122. apríl. Minningarathöfti um Hu Yaobang í Alþýðuhöllinni miklu rétt við friðartorgið. 50 þúsund stúdentar ögra lögreglu- mönnum en ekki kemur til átaka. Átök og verslanir rændar í borg- unum Xian og Changsha. Gagn- rýninn ritstjóri rekinn af opiberu dagblaði í Shanghai. 126. apríl. Dagblað alþýðunnar birtir harðar árásir á stúdenta. 113. maí. Um þúsund stúdentar, talan hækkaði síðar í 3.000, heQa mótmælasvelti á friðart- orginu til að krefjast lýðræðis. Zhao Ziyang flokksleiðtogi hvet- ur stúdenta í sjónvarpsávarpi til að hætta mótmælunum vegna fyrirhugaðrar heimsóknar Míkhaíls Gorbatsjovs Sovétleið- toga en árangur er enginn. 115. maí. Móttökuathöfn vegna komu Gorbatsjovs fer fram á flugvelli Peking en ekki friðar- torginu vegna mótmælahópanna þar. 116. maí. 250.000 manns safnast saman á fríðartorginu í Peking og næstu götum um leið og Gorbatsjov og Deng lýsa yfír sáttum Sovétmanna og Kínveija í Alþýðuhöllinni. Mótmæli í Shanghai auk fimm annarra hér- aðshöfuðborga. 117. maí. Milljón manns mótmæl- ir yfirvöldum á götum Peking. Skýrt frá fjöldafundum í Shang- hai og fleiri borgum. Heimsókn Gorbatsjovs til Forboðnu borgar- innar, hallarþyrpingar gömlu keisaranna i Peking, aflýst. 118. maí. Mótmælum fram haldið í Peking og fleiri borgum. ■ 19. maí. Stúdentar hætta mót- mælasvelti. Herlög sett. ísrael: Átta falla á her- numdu svæðunum OPNUNAR TILBOf) , TIL15.JUNI %afslóttwrá | TILBOÐ: EIKNAR HANDAR- i BLONDUNNAR TÆKI 4690.-: Ódýrardanskarbað og I eldhúsinnréttingarí | traustumskandinavískum stíltegundum. Margar ^ gerðir og viðartegundir rRÍRÍMNÍÐÚR~GAMALT ! OG SETJUM UPP NYTT | Við fjarlægjum gömlu eldhús eða baðinnréttinguna | ogsetjumuppnýjameðöllu. Þú færð málningarvinnu , msalögn,adkaeðaparkettog ný tækiíeinumpakka. Góðgreiðslukiör áöllu...í al ailtað 18mánuði. OPIÐIDAGTILKL. 4 SUNNUDAG OPIÐ1-5 L=Lc BÆJARHRAUNI8 HAFNARFIRÐI SÍMI651499

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.