Morgunblaðið - 26.05.1989, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 26.05.1989, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1989 25 Blúsbræð- ur í Laug- arásbíói Dan Ackroyd og John Belushi í hlutverkum sínum í Blúsbræðr- um. Laugarásbíó hefur fengið nýtt eintak af kvikmyndinni Blús- bræðrum (Blues Brothers) með John Belushi og Dan Ackroyd í aðalhlutverki. Leikstjóri er John Landis. í fréttatilkynningu frá Laugar- ásbíói segir að kvikmyndin Blús- bræður flalli um tvo tónlistarmenn sem endurvekja gömlu hljómsveit- ina sína til þess að safna peningum fyrir munaðarleysingjahæli sem á að loka. Broadway verð- ur unglinga- skemmtistaður BROADWAY verður skemmti- staður fyrir unglinga á aldrinum 16-19 ára frá og með deginum í dag, föstudeginum 26. maí. Dansleikjahald verður með svip- uðu sniði og á öðrum veitingahús- um. Boðið verður upp á diskótek föstudags- og laugardagskvöld kl. 10-03. Þá er ætlunin að gefa efni- legum hljómsveitum tækifæri á að spreyta sig á sviðinu. Að öðru leyti verða hefðbundnar uppákomur eins og t.d. tísku- og danssýningar, val á vinsældalista í hverri viku, samkvæmisleikir og keppni af ýmsum toga. (Úr fréttatilkynningu) Sýning á ljós- myndum af Jó- hannesi Páli II páfa í TILEFNI af heimsókn Jóhann- esar Páls II páfa hingað til lands heldur Ljósmyndasafh Reykja- víkurborgar, Borgartúni 1, sýn- ingu á ljósmyndum af páfanum, sem pólski (jósmyndarinn Adam Bujak hefiir tekið. Adam Bujak hefur hlotið mörg verðlaun fyrir fjölmargar ljós- myndabækur og myndraðir af ein- stökum viðfangsefnum. Á sýningunni eru 73 ljósmyndir og verður hún opin almenningi frá 28. maí til 18. júní nk. Sýningin er opin alla dagana kl. 11.00-19.00. Þorláksvaka í Þorlákshöfin Lúðrasveit Þorlákshafnar stendur fyrir tónlistarhátíð í Þorlákshöfii 27. mai nk. og kall- ast hátíðin Þorláksvaka og er ætlunin að flytja tónlist í um tólf tíma. Hátíðin hefst með skrúðgöngu og lúðrablæstri kl. 13.00. Á vökunni koma fram lúðrasveit- ir, kórar, einleikarar, popphljóm- sveitir, trúbadúrar o.fl. og boðið verður upp á pílukast, stígvélakast, stangveiðikeppni o.fl. Einnig geta þeir sem vilja brugðið sér á hest- bak. Kirkjudagur Kálfatjarnar- kirkju Kirkjudagur Kál fatj arnarkirkj u. Aldraðir við handavinnu í Lönguhlíð 3 en þar og í Hvassaleiti 56-58 verða munir unnir af öldruðum til sýnis og sölu yfir helgina. vori hefur vetrarstarfi lokið sem sýningu á handavinnu vetrarins. Að þessu sinni verður handavinnu- sýning í Lönguhlíð 3 og í Hvassa- leiti 56—58 og verða sýndir hlutir frá sex félagsmiðstöðvum borgar- innar. Félagsstarf aldraðra: Sýning á handa- vinnu SÝNING á handávinnu vetrarins á vegum Félagsstarfs aldraðra í Reykjavík verður um komandi helgi. Félagsstarf aldraðra átti 20 ára starfsafmæli í apríl sl. Á hveiju Sýningin verður opin laugardag, sunnudag og mánudag kl. 14-17 þessa þijá daga, einnig verða til sölu munir. Kaffíveitingar verða seldar á sama tíma. Morgunblaðið/Þorkell Söngfélag Féiags eldri borgara í Reykjavík á æfingu í gær. Aldraðir syngja saman SAMSÖNGUR þriggja kóra aldr- aðra af höfuðborgarsvæðinu verður í Fella- og Hólakirkju í Breiðholti laugardaginn 27. mai kl. 15.00. Kóramir eru Kór félagsstarfs aldraðra í Kópavogi, stjómandi Kristín íjetursdóttir, Kór félags- starfs aldraðra í Reykjavík, stjóm- andi Sigurbjörg Hólmgrímsdóttir, og Söngfélag Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, stjómandi Kristín Fjetursdóttir. í Söngfélagi FEB er einnig tvöfaldur kvartett. Eftir að samsöngnum lýkur verður haldið í Stapa í Keflavík þar sem skemmtidagskrá verður fýrir eldri borgara á Suðumesjum. Þessir kórar hafa starfað frá tveimur upp í fjögur ár og æfa reglubundið, auk þess sem félagslíf er mikið. Allir em velkomnir á samsöng- inn á laugardag. HINN árlegi kirkjudagur Kálfa- tjarnarkirkju verður sunnudag- inn 28. maí og hefst kl. 14 með guðsþjónustu. Séra Haraldur M. Kristjánsson, sóknarprestur í Vík í Mýrdal, pré- dikar við guðsþjónustuna og kór Víkurkirkju syngur ásamt kór Kál fatj arn arki rkj u. Organistar em Kristín Bjömsdóttir og Frank Herlufsen. Formaður sóknarnefndar, Sess- elja Sigurðardóttir, flytur ávarp. Að lokinni kirkjuathöfn mun kvenfélagið Fjóla selja veitingar í Glaðheimum. Stjörnubíó: Kvikmyndin „Harry... hvað?“ frumsýnd STJÖRNUBÍÓ hefiir hafið sýn- ingar á bandarisku gaman- myndinni „Harry ... hvað?“ (Who’s Harry Crumb?) með John Candy í aðalhlutverki. í fréttatilkynningu segir að myndin fjalli um afburðaspæjarann Harry Cmmb sem bregður sér í hin margvíslegustu gervi er hann glímir við margslungin glæpamál. Aðrir leikarar em Jeffrey Jones og Anne Potts. Tónlist er m.a. í flutningi The Temptations, Bonnie Tyler og James Brown. Leikstjóri er Paul Flaherty. John Candy f hlutverki Harry spæjara í kvikmynd sem sýnd er í Sljörnubíói. Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Meistararnir hafa líklega endanlega skipt um sæti í Ford Escort keppnisbílnum. Rúnar stýrir bílnum i fyrstu keppni ársins og Jón leiðbeinir honum. Porsche-ökumaðurinn Jón S. Halldórsson fer fyrstur af stað í Porsche-rallkeppnina, sem hefet í dag, fostudag, kl. 18.00 við Bíla- miðstöðina í Skeifúnni í Reykjavík. Keppnin er sú fyrsta af sex sem gildir til íslandsmeist- aratitiis, en einnig gildir hún í bikarmeistarakeppni Bílgreina- sambandsins fyrir óbreytta bíla. Verður ekið á keppnisleiðum á Reykjanesskaga, en næturhlé verður í höfiiðborginni. íslandsmeistararnir, feðgamir Jón Ragnarsson og Rúnar Jónsson, verða meðal keppenda en eins og í síðustu keppni liðins árs mun Rúnar stýra Ford Escort-meistarabílnum. Hann stóð sig vel sem ökumaður og náði öðm sæti í sinni fyrstu keppni og vann síðan æfingakeppni þar sem mun reyndari ökumenn urðu að lúta í lægra haldi. „Þó þetta hafi gengið vel í fyrra, þá ætlum við að byija tímabilið skynsamlega. Við ætlum ekki að enda úti í móa í fyrstu keppni, þó allt geti náttúm- lega gerst,“ sagði Jón Ragnarsson í samtali við Morgunblaðið. „Það verður erfiðast að hemja keppnisskap Rúnars, en það kom mér á óvart í fyrra hvað hann er grimmur ökumaður. Það var rétt að ég hefði undan að leiðbeina hon- um sem aðstoðarökumaður, þylja leiðarlýsinguna, svo hratt fór hann. Aðalatriðið er'að hann öðlist reynslu við stýrið. Framtíðin liggur í hon- um, ekki mér,“ sagði Jón, sem hef- ur þijú ár í röð orðið meistari öku- manna með Rúnar sér við hlið. Þeir feðgar ættu að geta orðið framarlega en líklegastir til afreka verða Steingrímur Ingason og Wited Bogdanski á Nissan og Jón S. Halldórrson og Guðbergur Guð- bergsson á Porsche 911, sem allir em Reykvíkingar. Keflavíkurbræð- umir Olafur og Halldór Siguijóns- synir munu aka Talbot Lotus, sem gæti blandað sér i toppbaráttuna. Porsche-rallinu lýkur á sama stað og það hefst, við Bílamiðstöðina í Skeifunni, síðdegis á laugardag og þar verður aðsetur keppnisstjórnar. - G.R. Ekið um Reykjanesskaga í fyrstu rallkeppni ársins Fiskverð á uppboösmörkuðum 25. maí. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 59,00 55,50 57,91 3,633 210.392 Ýsa 89,00 62,00 82,91 4,872 403.958 Karfi 41,50 34,00 35,65 0,179 6.381 Ufsi 15,00 15,00 15,00 0,229 3.435 Steinbitur 40,00 40,00 40,00 0,173 6.920 Langa 35,00 35,00 35,00 0,785 27.472 Lúða 260,00 225,00 251,44 0,094 23.635 Koli 61,00 61,00 61,00 0,053 3.233 Skata 94,00 50,00 90,82 0,097 8.810 Skötubörð 160,00 160,00 160,00 0,007 1.120 Skötuselur 114,00 114,00 114,00 0,249 28.386 Samtals 70,38 10,409 732.592 i dag verða m.a. seld 25 tonn af þorski, 20 tonn af grálúðu, 6 tonn af karfa, 4 tonn af löngu, 4 tonn af ýsu, 1 tonn af lúðu og 1 tonn af skötusel úr Arnari HU, Stakkavík ÁR og fleiri bátum. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 66,00 55,00 62,35 2,026 126.330 Þorskur(smár) 44,00 44,00 44,00 1,889 83.116 Þorsk(siginn) 105,00 105,00 105,00 0,018 1.890 Ýsa 95,00 57,00 77,56 5,164 400.486 Lúða(smá) 230,00 230,00 230,00 0,013 2.990 Grálúða 53,50 51,00 53,21 26,396 1.404.653 Skarkoli 45,00 45,00 45,00 1,592 71.640 Samtals 56,30 37,614 2.117.669 Selt var úr Sléttanesi (S, netabátum og frá Fiskiðjusamlagi Húsavíkur. I dag verða meöal annars seld 30 tonn af grélúðu úr Höfðavík AK og óákveðið magn af blönduðum afla úr bátum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 70,00 54,00 61,36 16,174 992.501 Ýsa 95,00 65,00 74,02 9,513 704.135 Karfi 36,50 31,00 33,66 11,092 373.396 Ufsi 38,00 31,00 35,77 7,138 255.358 Steinbítur 44,50 30,00 34,75 1,583 55.017 Hlýri+steinb. 45,50 45,50 45,50 0,036 1.638 Langa 34,00 27,00 30,79 0,327 10.068 Lúða 300,00 245,00 246,01 1,021 251.180 Skarkoli 29,00 29,00 29,00 0,014 406 Keila 17,00 12,00 13,80 0,625 8.625 Háfur 23,00 23,00 23,00 0,012 276 Skata 82,00 82,00 82,00 0,017 1.394 Skötuselur 265,00 265,00 265,00 0,015 3.976 Samtals 55,88 47,567 2.657.969 Selt var aðallega úr Sighvati GK, Oddgeiri ÞH og Happasæli KE. I dag verða meðal annars seld 20 tonn af ufsa, 12 tonn af karfa og 6 tonn af ýsu úr Þuríði Halldórsdóttur GK, 2,5 tonn af ýsu og fleira úr Hrafni Sveinbjarnarsyni GK.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.