Morgunblaðið - 17.10.1989, Síða 43

Morgunblaðið - 17.10.1989, Síða 43
esec agaorao ,tc mokmjvmm G!«uaiíoaao] -MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐ.JUDAGUR-17. OKTOBER-1989- 43 __________Brids_____________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag Breiðfirðinga Hausttvímenningi félagsins lauk síðastliðinn fimmtudag með sigri Sverr- is Kristinssonar og Gísla Steingríms- sonar. Spilaður var Mitchell, og slöngu- raðað hvert kvöld eftir árangri. Loka- staða efstu para varð þannig: Gísli Steingrímsson — Sverrir Kristinsson Jörgen Halldórsson — 1214 Elís R. Helgason Ingvi Guðjónsson — 1194 Júlíus Thorarensen Sigmar Jónsson — 1176 Sveinn Þorvaldsson Jóhann Jóhannsson — 1161 Kristján Sigurgeirsson Gróa Guðnadóttir — 1150 Guðrún Jóhannesdóttir Sigrún Jónsdóttir — 1149 Ingólfur Lilliendahl Ljósbrá Baldursdóttir —. 1144 Anton Gunnarsson Ari Konráðsson — 1137 Kjartan Ingvarsson 1137 Hæsta skor síðasta spilakvöldið: Jörgen Halldórsson — Elís R. Helgason 444 Gróa Guðnadóttir — Guðrún Jóhannesdóttir Albert Þorsteinsson — 424 SigurðurEmilsson Gísli Steingrímsson — 423 Sverrir Kristinsson 422 Helgi Nielsen — Hreinn Hreinsson 412 Skráning er í fullum gangi fyrir aðal- sveitakeppni félagsins, og er gert ráð fyrir tveimur 16 spila leikjum á kvöldi. Skráning er í síma Bridssambandsins, 689360. Félagsmenn sem aðrir eru hvattir til að vera með. Bridsfélag HornaQarðar Sl. sunnudag lauk þriggja kvölda tvímenningskeppni. Staðan eftir tvö kvöld var þessi: Guðbrandur — Gunnar Páll 398 Árni H. — Gestur 358 RagnarBj. — Jón N. 349 Svava — Birgir 337 Sigfinnur — Björn G. 324 Gunnhildur — Auður/Ingvar 324 Þórir — Knútur 323 Hæsta skor annað kvöldið: Guðbrandur — Gunnar Páll 187 Gunnhildur — Auður 186 Árni H. — Gestur 176 Næsta keppni hefst nk. sunnudags- kvöld. Það verður hraðsveitakeppni, svokallað Landsbankamót. Spilað er í Sjálfstæðishúsinu kl. 19.30. Bridsdeild Rangæingafélagsins Lokið er tveimur umferðum í tvímenningnum. Staðan: Þorsteinn — Rafn 519 Daníel — Viktor 491 Reynir — Trausti 475 Árni — Eiríkur 456 Sigurleifur —Valdimar 444 Jóhanna—Sveinn 443 Bridsfélag Kópavogs Hafin er þriggja kvölda hraðsveita- keppni með þátttöku 11 sveita. Staðan eftir fyrsta kvöldið: Ragnar Jónsson 586 Sævin Bjarnason 583 Sigrún Pétursdóttir 560 Ólafur H. Ólafsson 558 Júlíus Sigurðsson 554 Önnur umferð verður spiluð á fimmtudaginn kl. 19.45. íslandsmót kvenna og yngri spilara í tvímenningi íslandsmót kvenna og yngri spilara í tvímenningi fer fram helgina 21.—22. október. Spilaður verður barómeter, með sömu spilum fyrir báðar keppnir. Keppnisgjald er kr. 4.000 á parið. Spila- staður er Sigtún 9, og hefst keppnin kl. 13.00 á laugardaginn 21. október. Spilafjöldi milli para fer eftir þátttöku. Rétt til spilamennsku í yngri flokki hafa allir þeir sem fæddir eru 1. janúar 1965 og síðar. Bridssambandið óskar eftir því að pör skrái sig sem fyrst, þar sem það auðveldar alla skipulagningu mótsins. Keppnisstjóri verður Agnar Jörgensen, og reiknimeistari Kristján Hauksson. Bridsfélag Reyðar- og Eskiflarðar Fyrsta kvöldið af sjö í aðaltvímenn- ingskeppni félagsins er lokið, og staða efstu para er þessi (meðalskor 165). Sigurður Freysson — Einar Sigurðsson 211 Ásgeir Metúsalemsson — - Friðjón Vigfússon 188 Kristján Kristjánsson — Jóhann Þorsteinsson 177 Magnús Bjarnason — Kristmann Jónsson 176 Aðalsteinn Jónsson — Sölvi Sigurðsson 171 Bridsklúbbur hjóna Sl. þriðjudag var spilað annað kvöld- ið af þremur í hausttvímenningnum, sem er með Mitchell-sniði og urðu úr- slit úr riðlunum þannig: N/S-riðill: Dóra Friðleifsdóttir — Guðjón Ottóson 259 Aðalheiður.Torfadóttir — Ragnar Ásmundsson 257 Ólöf Jónsdóttir — Gísli Hafliðason 243 Edda Thorlacius — Sigurður ísaksson 242 A/V-riðill: Kolbrún Indriðadóttir — Guðmundur Guðveigsson 251 Dröfn Guðmundsdóttir — Ásgeir Ásbjörnsson 250 Ásta Sigurðardóttir — Ómar Jónsson 241 Sigríður Ottósdóttir — Ingólfur Böðvarsson 237 Efstu pör yfir heildina: Dröfn Guðmundsdóttir — Ásgeir Ásbjörnsson 506 Hrund Einarsdóttir — Einar Sigurðsson 502 Hulda Hjálmarsdóttir — Þórarinn Andrewsson 497 Dóra Friðleifsdóttir — Guðjón Ottóson 488 Edda Thorlacius — Sigurður ísaksson 483 Valgerður Eiríksdóttir — Sigurður Siguijóns. 471 Myndatökur frá kr. 6.500,- út októbermánuð, öllum tökum fylgja tvær pru'fustækkarnir 20x25 cm. Ljósmyndastofan Mynd sími 5 42 07 6,0% Skuldabréf banka og sparisjóða Skuldabréf útgefin af bönkum og stærstu sparisjóðunum, eða með ábyrgð þeirra. Teljast því með örugg- ustu verðbréfunum á markaðnum. 14,2% Spariskírteini og skuidabréf sveitarfélaga Ríkissjóður íslands og sveitarfélög landsins eru greiðendur eða ábyrgðaraðilar að þessum bréfum. Öruggustu verðbréfin á markaðnum. 2,6% Sjálfsskuldar- ábyrgð Greiðandi og ábyrgðar- menn skuldabréfanna eru traust fyrirtæki og einstaklingar með miklar eignir að baki sér. Oft er að auki um að ræða veð í lausafé og því eru margir aðilar sem stuðla að öryggi þessara bréfa. Samsetning eigna í sjóði að baki Einingabréfum 1. ’ 1 • it 1 AhK 72,3% Veðskulda-. bréf Skuldabréf með góðu fasteignaveði, aðallega á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Veðsetningar- hlutfall verðbréfanna er um og undir 50% af brunabótamati eða sölumati, hvort sem reynist lægra og því eru þessi bréf með mjög öruggum tryggingum. 4,9% Traust fyrirtæki Skuldabréf fjár- festingarlánasjóða, kaupleigufyrirtækja og annarra traustra stór- fyrirtækja. Euro og Visa sölunótur og af- borgunarsamningar. Hvað stendur að baki verðbréfasjóðnum þínum? KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar, sími 686988

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.