Morgunblaðið - 17.10.1989, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 17.10.1989, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1989 '■ !' ;--.II'!--.' i . I ■.. 1 i/ 1 YhsMML,..... MÝKT ER OKKAR STYRKUR HEILDSÖLUB. JOHN LINDSAY H.F. Simplicitv dömubindi ' HEILDSÖLUB. JOHN LINDSAY H.F. Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Þeir sem tóku á móti viðurkenningunum, Jón Svansson, Kristín Gísladóttir, María Friðriksdóttir, Sigurður Einarsson, Guðmundur Ingi Guðmundsson, Sigfrið Runólfsdóttir og Alfreð Einarson. V estmannaeyj ar: Málaskolinn Ferðamálanám Hefur þú áhuga á störfum tengdum ferðaþ|ónustu ? Með þetta í huga hefur Málaskól- inn, í samvinnu við Viðskipta- skólann, nú skipulagt námskeið fyrir fólk sem hefur áhuga á að takast á við hin margvíslegu verkefni sem bjóðast í ferðamannaþjónustu. Námið er undirbúið af fagmönnum og sérfræðingum á ýmsum sviðum ferðamála. Sérstök áhersla er lögð á lausn raunhæfra verkefna. Iámið tekur alls 176 klst. og stendur yfir í 11 vikur. Kennarar á námskeiðinu hafa allir unnið við störf tengd ferðaþjónustu og hafa mikla reynslu á því sviði. Meðal námspreina í ferðamálanaminu eru: Starfsemi ferðaskrifstofa. Erlendir ferðamannastaðir. Innlendir ferðamannastaðir. Tungumál. - Rekstur fyrirtækja í ferða- mannaþjónustu. - Flugmálasvið. - Heimsóknir í fyrirtæki. Hringdu í okkur og við sendum þér bækling með nánari upplýsingum. Ath. Fjöldi þátttakenda er takmark- aður. Ablaðamannafundi sem Ferða- málaráð hélt nýverið kom fram að heildarvelta ferðaþjónustu þessa árs hér á landi yrði á milli 9 og 10 milljarðar króna. Aætlað er að um 135 þúsund ferðamenn heimsæki ísland í ár og miðað við aukninguna frá 1984 munu um 300 þúsund ferðamenn sækja Island heim á ári hverju um næstu aldamót. Á blaðamannafundinum kom einnig fram að nú eru 6 þúsund ársstörf hér á landi tengd ferðaþjónustu og reikna mætti með verulegri fjölgun þeirra á næstu árum. Hefur þú áhuga á að starfa að spennandi og fjölbreyttum störfum íferðaþjónustu hér heima eða erlendis? Vissir þú að ferðamannaþjónusta er í örum vexti á Islandi? Viðurkenningar veitt- ar fyrir snyrtimennsku Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjabær veitti fyrir skömmu einstaklingum og fyrir- tækjum í bænum viðurkenningar Vestmannaeyjabær hefur undan- farin ár veitt viðurkenningar sem þessar. Eigendur snyrtilegasta íbúðarhússins og fyrirtækisins hafa verið heiðraðir auk þess sem snyrti- legasta gatan hefur verið valin. Þá hefur fyrirtækjum sem gert hafa átak í -snyrtingu umhverfis síns verið veitt sérstök viðurkenning. Að þessu sinni fengu hjónin Al- freð Einarsson og Sigfríður Run- ólfsdóttir viðurkenningu fyrir snyrtilegasta íbúðarhúsið. Hrað- fyrir snyrtimennsku. frystistöð Vestmannaeyja var valin snyrtilegasta fyrirtækið og Brim- hólabraut snyrtilegasta gatan. Þá fengu eigendur útgerða Gandís, Glófaxa og Hugins viðurkenningu fyrir mikla fegrun á umhverfi veið- arfærahúsa sinna. Arnaldur Bjarnason, bæjarstjóri, afhenti ofantöldum aðilum viður- kenningarskjöl og blómvendi til staðfestingar á vali þessu, í kaffi- samsæti sem bærinn bauð til. Grímur Borgarlúni 24, sími 62 66 55 Sérhæft nám í stjómun hótela og veitingahúsa V iðskiptaskólinn býður nú upp á sérhæft nám fyrir þá sem hafa áhuga á stjórnunar- störfum á hótelum og veitingahúsum. Námið er ætlað þeim er hyggjast starfa á hótelum og veitingahúsum í framtíðinni og þcim sem starfa þar nú þegar, en vilja bæta við þekk- ingu sína. Vaxandi umfang ferðaþjónustunnar á Islandi undanfarin ár, fjölgun veitinga- og gistihúsa og aukin samkeppni þeirra kallar í auknum mæli á hæft fólk í stjórnunarstöður. aðalfundi Sambands veitinga- og gisti- húöa, sem haldinn var í Stykkishólmi 26. sept. sl., var lögð fram skýrsla frá Þjóðhagstofnun. í henni kemur fram að störfum á veitinga- og gistihúsum fjölgaöi frá 1982-87 um 52,7%. Einnig kom fram að á íslandj hefur erlendum ferðamönnum fjölgað úm 66% á sl. 5 árum. Á blaðamannafundi sem Ferðamálaráð hélt ný- lega kom fram að miðað við aukninguna frá 1984 munu um 300 þúsund ferðamenn sækja ísland heim á hverju ári um næstu aldamót. Meðal námsgreina í hótel- stjómunamaminu era: - starfsemi hótela og veitingahúsa - hótelbókanir og þókunarkerfi - fjármál liótela og veitingahúsa ? - hótelstjórnun - markaðsfræði - vettvangsheimsóknir og fleira og fleira. Nómiö tekur alls 160 kJst. og stendur yfir í 10 vikur. Kennarar á námskeiöinu eru nllir sérfræöingar á sínu sviöi og hafa reynslu af stjórnun hótela og veitinga- húsa. Hringdu [ okkur og viö sendum þér bækling meö nánari upplýsingum. Ath. fjöldi þátttakenda er tnkmarkaöur. (* Hótel Saga hefur menntaö 400 framreiöslu- og matreiöslumenn).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.